< Sálmarnir 72 >

1 Guð, hjálpa þú konunginum, að hann fái skorið úr málum manna eftir vilja þínum og hjálpaðu syni hans til að gera rétt.
Av Salomo. Gud, gi kongen dine dommer og kongesønnen din rettferdighet!
2 Gefðu að hann dæmi þjóð þína með sanngirni og láti hina snauðu ná rétti sínum.
Han skal dømme ditt folk med rettferdighet og dine elendige med rett.
3 Stjórnspeki hans leiði af sér velferð og grósku.
Fjellene skal bære fred for folket, og haugene for rettferdighets skyld.
4 Styrktu hann að vernda fátæklinga og þurfandi og eyða kúgurum þeirra.
Han skal dømme de elendige blandt folket, han skal frelse den fattiges barn og knuse voldsmannen.
5 Þá mun hann lifa meðan sólin skín og tunglið gefur birtu. Já, að eilífu!
De skal frykte dig, så lenge solen er til, og så lenge månen skinner, fra slekt til slekt.
6 Stjórn hans verður mild og góð eins og gróðrarskúr á sprettutíma.
Han skal komme ned som regn på en nyslått eng, lik en regnskur, som væter jorden.
7 Á ríkisárum hans mun réttlætið blómgast og friður eflast, já, meðan veröldin er til.
I hans dager skal den rettferdige blomstre, og det skal være megen fred, inntil månen ikke er mere.
8 Ríki hans mun ná frá hafi til hafs, frá Evfrat-fljóti til endimarka jarðar.
Og han skal herske fra hav til hav og fra elven inntil jordens ender.
9 Óvinir hans munu lúta honum og leggjast flatir á jörðina við fætur hans.
For hans åsyn skal de som bor i ørkenene, bøie kne, og hans fiender skal slikke støv.
10 Konungarnir frá Tarsus og eylöndunum munu færa honum gjafir, og skatt þeir frá Saba og Seba.
Kongene fra Tarsis og øene skal komme med gaver, kongene fra Sjeba og Seba frembære skatt.
11 Allir konungar munu lúta honum og þjóðir þeirra þjóna honum.
Alle konger skal falle ned for ham, alle hedninger skal tjene ham.
12 Hann mun bjarga hinum snauða er hrópar á hjálp, og hinum þjáða sem enginn réttir hjáparhönd.
For han skal frelse den fattige som roper, og den elendige som ingen hjelper har.
13 Hann aumkast yfir bágstadda og þá sem ekkert eiga og liðsinnir fátæklingum.
Han skal spare den ringe og fattige, og frelse de fattiges sjeler.
14 Hann verndar þá og leysir frá ofríki og kúgun því að líf þeirra er dýrmætt í augum hans.
Han skal forløse deres sjel fra undertrykkelse og fra vold, og deres blod skal være dyrt i hans øine.
15 Lífið blasir við honum og menn munu gefa honum gull frá Saba. Hann mun njóta fyrirbæna margra og fólk mun blessa hann liðlangan daginn.
Og de skal leve og gi ham av Sjebas gull og alltid bede for ham; hele dagen skal de love ham.
16 Landið mun gefa góða uppskeru, einnig til fjalla eins og í Líbanon. Fólki mun fjölga í borgunum eins og gras vex á engi!
Det skal bli overflod av korn i landet på fjellenes topp, dets frukt skal suse som Libanon, og det skal fremblomstre folk av byene som gresset på jorden.
17 Nafn hans mun lofað að eilífu og meðan sólin skín mun orðstír hans aukast. Allir munu óska sér blessunar hans og þjóðirnar segja hann sælan.
Hans navn skal bli til evig tid; så lenge solen skinner, skal hans navn skyte friske skudd, og de skal velsigne sig ved ham; alle hedninger skal prise ham salig.
18 Lofaður sé Drottinn, Guð Ísraels, hann einn gerir furðuverk.
Lovet være Gud Herren, Israels Gud, han, den eneste som gjør undergjerninger!
19 Lofað sé hans dýrlega nafn að eilífu! Öll jörðin fyllist dýrð hans! Amen, já amen!
Og lovet være hans herlighets navn til evig tid, og all jorden bli full av hans herlighet! Amen, amen.
20 (Hér enda sálmar Davíðs Ísaísonar.)
Ende på Davids, Isais sønns bønner.

< Sálmarnir 72 >