< Sálmarnir 37 >

1 Öfundaðu aldrei vonda menn,
Av David. La ikke din vrede optendes over de onde, bli ikke harm over dem som gjør urett!
2 því að fyrr en varir eru þeir fallnir og visna eins og grasið.
For som gresset blir de hastig avskåret, og som grønne urter visner de bort.
3 Treystu heldur Drottni, vertu góðgjarn og sýndu kærleika. Þá muntu búa öruggur í landinu og farnast vel.
Sett din lit til Herren og gjør godt, bo i landet og legg vinn på trofasthet!
4 Þú skalt gleðjast í Drottni – og hann mun veita þér það sem hjarta þitt þráir.
Og gled dig i Herren! Så skal han gi dig hvad ditt hjerte attrår.
5 Fel Drottni framtíð þína, áform þín og verk, og treystu honum. Hann mun vel fyrir öllu sjá.
Sett din vei i Herrens hånd og stol på ham! Han skal gjøre det;
6 Heiðarleiki þinn og hreinskilni verða öllum augljós, og Drottinn mun láta þig ná rétti þínum.
han skal la din rettferdighet gå frem som lyset og din rett som middagens lys.
7 Hvíldu í Drottni og treystu honum. Bíð þess í þolinmæði að hann hefjist handa. Öfunda ekki vonda menn sem vegnar vel.
Vær stille for Herren og vent på ham! La ikke din vrede optendes over den som har lykke på sin vei, over den mann som uttenker onde råd.
8 Láttu af reiðinni! Slepptu heiftinni. Vertu ekki svekktur og áhyggjufullur – slíkt leiðir ekki til góðs.
Lat av fra vrede og la harme fare, la ikke din vrede optendes! Det fører bare til det som ondt er.
9 Þeir sem illt fremja verða þurrkaðir út, en þeir sem treysta Drottni eignast landið og gæði þess.
For de onde skal utryddes, men de som bier efter Herren, skal arve landet.
10 Innan skamms verða guðleysingjarnir á bak og burt. Þegar þú leitar þeirra eru þeir horfnir.
Og om en liten stund, så er den ugudelige ikke mere, og akter du på hans sted, så er han borte.
11 En hinir hógværu fá landið til eignar, þeir munu hljóta blessun og frið.
Men de saktmodige skal arve landet og glede sig ved megen fred.
12 Drottinn hlær að þeim sem brugga launráð gegn hans trúuðu.
Den ugudelige optenker ondt imot den rettferdige og skjærer tenner imot ham.
13 Hann hefur þegar ákveðið daginn er þeir verða dæmdir.
Herren ler av ham; for han ser at hans dag kommer.
14 Óguðlegir hyggja á illt gegn réttlátum, undirbúa blóðbað.
De ugudelige drar sverdet og spenner sin bue for å felle den elendige og fattige og slå dem ihjel som vandrer opriktig.
15 En þeir munu farast fyrir eigin sverði og bogar þeirra verða brotnir.
Deres sverd skal komme i deres eget hjerte, og deres buer skal sønderbrytes.
16 Betra er að eiga lítið og vera guðrækinn, en óguðlegur og hafa allsnægtir,
Bedre er det lille som den rettferdige har, enn mange ugudeliges rikdom.
17 því að óguðlegir munu falla, en Drottinn annast sína trúuðu.
For de ugudeliges armer skal sønderbrytes, men Herren støtter de rettferdige.
18 Daglega skoðar Drottinn réttlætisverk trúaðra og reiknar þeim eilíf laun.
Herren kjenner de ulasteliges dager, og deres arv skal bli til evig tid.
19 Hann styður þá í kreppunni og heldur lífinu í þeim í hallæri.
De skal ikke bli til skamme i den onde tid, og i hungerens dager skal de mettes.
20 Vantrúaðir farast og óvinir Guðs visna eins og grasið. Eins og sinu verður þeim brennt, þeir líða burt eins og reykur.
For de ugudelige skal gå til grunne og Herrens fiender som engenes blomsterskrud; de skal forsvinne, som røk skal de forsvinne.
21 Guðlaus maður tekur lán og borgar ekki, en hinn guðrækni er ónískur og gefur með gleði.
Den ugudelige låner og betaler ikke, men den rettferdige forbarmer sig og gir.
22 Þeir sem Drottinn blessar eignast landið, en bannfærðum verður útrýmt.
For de han velsigner, skal arve landet, men de han forbanner, skal utryddes.
23 Drottinn stýrir skrefum hins guðrækna og gleðst yfir breytni hans.
Herren gjør en manns gang fast, og han har velbehag i hans vei.
24 Þótt hann falli þá liggur hann ekki flatur því að Drottinn reisir hann á fætur.
Når han snubler, faller han ikke til jorden; for Herren støtter hans hånd.
25 Ungur var ég og nú er ég gamall orðinn, en aldrei sá ég Drottin snúa baki við guðhræddum manni né heldur börn hans biðja sér matar.
Jeg har vært ung og er blitt gammel, men ikke har jeg sett den rettferdige forlatt eller hans avkom søke efter brød.
26 Nei, guðræknir menn eru mildir og lána og börn þeirra verða öðrum til blessunar.
Den hele dag forbarmer han sig og låner ut, og hans avkom blir velsignet.
27 Viljir þú búa við frið og lifa lengi, þá forðastu illt en gerðu gott,
Vik fra ondt og gjør godt! Så skal du bli boende til evig tid.
28 því að Drottinn hefur mætur á góðum verkum og yfirgefur ekki sína trúuðu, hann mun varðveita þá, en uppræta niðja óguðlegra.
For Herren elsker rett og forlater ikke sine fromme; til evig tid blir de bevart. Men de ugudeliges avkom utryddes.
29 Hinir réttlátu fá landið til eignar og búa þar mann fram af manni.
De rettferdige skal arve landet og bo i det evindelig.
30 Guðrækinn maður talar speki, enda réttsýnn og sanngjarn.
Den rettferdiges munn taler visdom, og hans tunge sier hvad rett er.
31 Lögmál Guðs er í hjarta hans og hann kann að greina gott frá illu.
Hans Guds lov er i hans hjerte, hans trin vakler ikke.
32 Ranglátir menn njósna um réttláta, vilja þá feiga.
Den ugudelige lurer på den rettferdige og søker å drepe ham;
33 En Drottinn stöðvar áform illvirkjanna og sýknar réttláta fyrir dómi.
Herren overlater ham ikke i hans hånd, og fordømmer ham ikke når han blir dømt.
34 Óttastu ekki, því að Drottinn mun svara bæn þinni! Gakktu hiklaust á hans vegum. Á réttum tíma mun hann veita þér velgengni og uppreisn æru. Þá muntu sjá illvirkjunum útrýmt.
Bi på Herren og ta vare på hans vei! Så skal han ophøie dig til å arve landet; du skal se på at de ugudelige utryddes.
35 Ég sá vondan mann og hrokafullan – hann þandi sig út eins og laufmikið tré –
Jeg så en ugudelig som var veldig og utbredte sig som et grønt tre som ikke er flyttet;
36 en svo var hann horfinn! Ég leitaði eftir honum, en fann hann ekki framar.
men han forsvant, og se, han var ikke mere, og jeg søkte efter ham, men han fantes ikke.
37 En hvað um hinn ráðvanda og hreinskilna? Það er önnur saga! Því að góðir menn og friðsamir eiga framtíð fyrir höndum.
Akt på den ulastelige og se på den opriktige! for fredens mann har en fremtid;
38 Illum mönnum verður útrýmt og þeir eiga enga framtíðarvon.
men overtrederne skal tilintetgjøres alle sammen, de ugudeliges fremtid skal avskjæres.
39 Drottinn bjargar hinum guðræknu. Hann er þeim hjálp og skjól á neyðartímum.
Og de rettferdiges frelse kommer fra Herren, deres sterke vern i nødens tid.
40 Þeir treysta honum og því hjálpar hann þeim og frelsar þá frá vélráðum óguðlegra.
Og Herren hjelper dem og utfrir dem, han utfrir dem fra de ugudelige og frelser dem, fordi de har tatt sin tilflukt til ham.

< Sálmarnir 37 >