< Sálmarnir 36 >

1 Rödd syndarinnar talar í huga guðleysingjans og hvetur hann til vondra verka. Enginn guðsótti býr í hjarta hans.
A prevaricação do ímpio diz no intimo do seu coração: Não há temor de Deus perante os seus olhos.
2 Syndin dregur hann á tálar, mistök hans verða augljós og menn hata hann.
Porque em seus olhos se lisongeia, até que a sua iniquidade se descubra ser detestável.
3 Svik og tál eru á vörum hans og hann er hættur að vera hygginn og breyta vel.
As palavras da sua boca são malícia e engano: deixou de entender e de fazer o bem.
4 Á nóttunni liggur hann í rúmi sínu og upphugsar svik, forðast ekki hið illa.
Projeta a malícia na sua cama; põe-se no caminho que não é bom: não aborrece o mal
5 Drottinn, miskunn þín er mikil eins og himinninn og trúfesti þín takmarkalaus.
A tua misericórdia, Senhor, está nos céus, e a tua fidelidade chega até às mais excelsas nuvens.
6 Réttlæti þitt er stöðugt eins og fjöllin. Dómar þínir hvíla á vísdómi, þeir vitna um mikilleik þinn líkt og úthöfin. Þú berð umhyggju fyrir mönnum og skepnum.
A tua justiça é como as grandes montanhas; os teus juízos são um grande abismo; Senhor, tu conservas os homens e os animais.
7 Hversu dýrmæt er miskunn þín ó, Guð! Mennirnir leita skjóls í skugga vængja þinna.
Quão preciosa é, ó Deus, a tua benignidade, pelo que os filhos dos homens se abrigam à sombra das tuas asas.
8 Þú nærir þá með krásum af borði þínu og lætur þá drekka úr lækjum unaðssemda þinna.
Eles se fartarão da gordura da tua casa, e os farás beber da corrente das tuas delícias;
9 Þú, Drottinn, ert uppspretta lífsins! í þínu ljósi sjáum við ljós.
Porque em ti está o manancial da vida; na tua luz veremos a luz.
10 Lát miskunn þína haldast við þá sem þekkja þig og réttlæti þitt við þá sem hlýða þér og elska.
Estende a tua benignidade sobre os que te conhecem, e a tua justiça sobre os retos de coração.
11 Lát ekki fót hins hrokafulla troða á mér né hendur óguðlegra hrekja mig burt.
Não venha sobre mim o pé dos soberbos, e não me mova a mão dos ímpios.
12 Líttu á! Illgjörðamennirnir eru fallnir! Þeim hefur verið varpað um koll og þeir megna ekki að rísa upp aftur.
Ali caem os que obram a iniquidade; cairão, e não se poderão levantar.

< Sálmarnir 36 >