< Sálmarnir 141 >

1 Drottinn, þú hefur hlustað á bæn mína, svaraðu mér fljótt! Heyr þegar ég hrópa til þín eftir hjálp.
Psalmus David. [Domine, clamavi ad te: exaudi me; intende voci meæ, cum clamavero ad te.
2 Líttu á bæn mína sem kvöldfórn, eins og reykelsi sem stígur upp til þín.
Dirigatur oratio mea sicut incensum in conspectu tuo; elevatio manuum mearum sacrificium vespertinum.
3 Hjálpaðu mér, Drottinn, að gæta munns míns – innsiglaðu varir mínar!
Pone, Domine, custodiam ori meo, et ostium circumstantiæ labiis meis.
4 Frelsaðu mig frá löngun í hið illa. Forðaðu mér frá félagsskap við syndara og þeirra vondu verkum. Láttu mig sneiða hjá svallveislum þeirra.
Non declines cor meum in verba malitiæ, ad excusandas excusationes in peccatis; cum hominibus operantibus iniquitatem, et non communicabo cum electis eorum.
5 Hirting frá guðhræddum manni er mér til góðs – hún er áhrifaríkt læknislyf! Ég vil ekki hlusta á hrós vondra manna. Ég bið gegn illsku þeirra og svikum.
Corripiet me justus in misericordia, et increpabit me: oleum autem peccatoris non impinguet caput meum. Quoniam adhuc et oratio mea in beneplacitis eorum:
6 Þegar foringjar þeirra fá sinn dóm, þegar þeim verður hrint fram af kletti,
absorpti sunt juncti petræ judices eorum. Audient verba mea, quoniam potuerunt.
7 þá munu menn þessir hlusta á viðvörun mína og skilja að ég vildi þeim vel. (Sheol h7585)
Sicut crassitudo terræ erupta est super terram, dissipata sunt ossa nostra secus infernum. (Sheol h7585)
8 Drottinn, ég horfi til þín í von um hjálp. Þú ert skjól mitt. Láttu þá ekki tortíma mér.
Quia ad te, Domine, Domine, oculi mei; in te speravi, non auferas animam meam.
9 Forðaðu mér frá gildrum þeirra.
Custodi me a laqueo quem statuerunt mihi, et a scandalis operantium iniquitatem.
10 Hinir óguðlegu falli í eigin net, en ég sleppi heill á húfi.
Cadent in retiaculo ejus peccatores: singulariter sum ego, donec transeam.]

< Sálmarnir 141 >