< Sálmarnir 137 >

1 Við sátum á bökkum Babylonsfljóts og minntumst Jerúsalem – og grétum.
By the waters of Babylon there we sat, and we wept at the thought of Zion.
2 Gígjurnar höfum við lagt til hliðar, hengt þær á greinar pílviðarins.
There on the poplars we hung our harps.
3 Hvernig eigum við að geta sungið?
For there our captors called for a song: our tormentors, rejoicing, saying: ‘Sing us one of the songs of Zion.’
4 Samt heimta kúgarar okkar söng, vilja að við syngjum gleðiljóð frá Síon!
How can we sing the Lord’s song in the foreigner’s land?
5 Ef ég gleymi þér Jerúsalem, þá visni mín hægri hönd!
If I forget you, Jerusalem, may my right hand wither.
6 Ef ég elska annað umfram Jerúsalem, þá sé mér mátulegt að missa málið og tapa röddinni.
May my tongue stick to the roof of my mouth, if I am unmindful of you, or don’t set Jerusalem above my chief joy.
7 Ó, Drottinn, gleymdu ekki orðum Edómíta, daginn þegar Babyloníumenn hernámu Jerúsalem. „Rífið allt til grunna!“æptu þeir.
Remember the Edomites, Lord, the day of Jerusalem’s fall, when they said, ‘Lay her bare, lay her bare, right down to her very foundation.’
8 Þú Babýlon, ófreskja eyðingarinnar, þú munt sjálf verða lögð í rúst. Lengi lifi þeir sem eyða þig – þig sem eyddir okkur.
Babylon, despoiler, happy are those who pay you back for all you have done to us.
9 Og heill þeim sem tekur ungbörn þín og slær þeim við stein!
Happy are they who seize and dash your children against the rocks.

< Sálmarnir 137 >