< Markús 3 >

1 Meðan Jesús var í Kapernaum fór hann aftur í samkomuhúsið. Þar tók hann eftir manni með bæklaða hönd.
Als er wieder einmal in das Versammlungshaus kam, war dort ein Mann mit einem abgestorbenen Arm.
2 Þetta var á helgidegi og því fylgdust óvinir Jesú nákvæmlega með honum. Skyldi hann lækna manninn? Ef svo færi, þá ætluðu þeir að kæra hann.
Und sie lauerten ihm auf, ob er ihn wohl am Sabbat heilen werden; denn sie suchten einen Grund, ihn zu verklagen.
3 Jesús bað manninn að koma og standa frammi fyrir söfnuðinum.
Da sprach er zu dem Mann mit dem abgestorbenen Arm: "Steh auf, tritt vor!"
4 Síðan sneri hann sér að óvinum sínum og spurði: „Er leyfilegt að vinna gott verk á helgidegi? Eða er þessi dagur til illverka? Hvort má frekar bjarga lífi eða deyða?“
Dann fragte er sie: "Soll man am Sabbat lieber Gutes oder Böses tun, ein Leben retten oder vernichten?" Sie aber schwiegen.
5 Jesús horfði reiðilega á þá, því honum blöskraði miskunnarleysi þeirra gagnvart mannlegri neyð. Síðan sagði hann við manninn: „Réttu fram hönd þína.“Maðurinn gerði svo og um leið varð hönd hans heilbrigð!
Da sah er sie ringsum zornig an und zugleich voll Trauer über die Verstocktheit ihres Herzens. Dann sprach er zu dem Mann: "Strecke deinen Arm aus!" Da streckte er ihn aus, und sein Arm ward wiederhergestellt.
6 Farísearnir fóru þá til fundar við Heródesarsinnana, því þeir ætluðu í sameiningu að finna ráð til að taka Jesú af lífi.
Als die Pharisäer den Gottesdienst verließen, berieten sie sich alsbald mit den Anhängern des Herodes wider ihn, wie sie ihn zu Tode bringen könnten.
7 Jesús fór þá ásamt lærisveinunum niður að vatninu. Gífurlegur fjöldi fylgdi honum úr allri Galíleu, Júdeu, Jerúsalem, Ídúmeu, frá landsvæðunum handan Jórdanárinnar og jafnvel alla leið frá Týrus og Sídon. Ástæðan var sú að fréttir af kraftaverkum hans höfðu borist víða og margir vildu sjá hann með eigin augum.
Jesus ging hierauf mit seinen Jüngern an den See zurück, und eine große Volksmenge aus Galiläa zog ihm nach. Auch aus Judäa
8
und Jerusalem, aus Idumäa, dem Ostjordanland und aus der Gegend von Tyrus und Sidon kamen die Leute auf die Kunde von seinen Taten in großen Scharen zu ihm.
9 Jesús sagði lærisveinunum að hafa smábát til taks handa sér, sem hann gæti farið út í er fólkið tæki að þrengja að honum.
Da sagte er zu seinen Jüngern, es solle der vielen Leute wegen stets ein Boot für ihn bereitstehen, damit man ihn nicht dränge.
10 Hann hafði læknað marga þennan dag og því dreif að fjölda sjúklinga, sem reyndi að snerta hann.
Denn weil er viele heilte, so stürzten sich alle, die ein Leiden hatten, auf ihn, um ihn anzurühren.
11 Þegar þeir sem haldnir voru illum anda, sáu hann, féllu þeir til jarðar við fætur hans og æptu: „Þú ert sonur Guðs.“
Und wenn ihn die unreinen Geister erblickten, so fielen sie vor ihm nieder und schrien: "Du bist Gottes Sohn!"
12 Þá skipaði hann öndunum að segja engum hver hann væri.
Aber dann verbot er ihnen aufs strengste, ihn bekanntzumachen.
13 Næsta dag fór Jesús upp í fjalllendið og boðaði þangað til sín vissa menn úr lærisveinahópnum. Þegar þeir voru komnir valdi hann tólf úr hópnum til að vera með sér, fara í predikunarferðir og reka út illa anda.
Eines Tages ging er auf das Gebirge. Dorthin rief er zu sich, die er selbst bestimmte, und sie kamen zu ihm.
Aus ihnen erwählte er zwölf, die sollten ständig um ihn sein, und er wollte sie aussenden, damit sie das Wort verkündigten
und auch die Macht besäßen, die bösen Geister auszutreiben.
16 Þetta eru nöfn þeirra sem hann valdi: Símon (sem hann gaf nafnið Pétur), Jakob og Jóhannes (synir Sebedeusar, en þá kallaði Jesús „þrumusynina“), Andrés, Filippus, Bartólómeus, Matteus, Tómas, Jakob Alfeusson, Taddeus, Símon (Selóti – hann var í byltingarsinnuðum stjórnmálaflokki, sem aðhylltist byltingu gegn rómversku landstjórninni) og Júdas Ískaríot (sem síðar sveik hann).
Dies sind nun die Zwölf, die er bestellte: Simon, dem er den Namen Petrus gab;
ferner Jakobus, der Sohn des Zebedäus, und Johannes, der Bruder des Jakobus, denen er den Namen Boanerges, das heißt Donnersöhne, gab;
ferner Andreas, Philippus, Bartholomäus, Matthäus, Thomas, Jakobus, der Sohn des Alphäus, Thaddäus, Simon der Eiferer
und Judas aus Kariot, der ihn verraten hat.
20 Þegar Jesús kom aftur heim, tók fólkið að þyrpast að á ný og ekki leið á löngu uns gestirnir voru orðnir svo margir að hann hafði ekki einu sinni næði til að matast.
Als er nach Hause kam, sammelten sich wieder viele Leute, so daß sie nicht einmal Gelegenheit hatten, einen Imbiß zu nehmen.
21 Þegar vinir hans heyrðu hvernig ástatt var, komu þeir og vildu fá hann með sér heim til sín. „Hann er ekki með sjálfum sér.“sögðu þeir.
Als seine Verwandten das erfuhren, kamen sie herbei, um ihn mit Gewalt hinwegzuführen. Denn sie sagten: "Er ist von Sinnen!"
22 Fræðimenn þjóðarinnar, sem komnir voru frá Jerúsalem, sögðu: „Vandi Jesús er sá, að Satan, foringi illu andanna, er í honum og þess vegna hlýða illu andarnir honum.“
Die Schriftgelehrten aber, die von Jerusalem gekommen waren, sprachen: "Er ist besessen von Beelzebul, und im Bunde mit dem Obersten der bösen Geister treibt er die Teufel aus."
23 Jesús kallaði þessa menn til sín og spurði með dæmi, sem allir skildu: „Hvernig getur Satan rekið Satan út?
Da rief er sie heran und wandte sich an sie in einer Gleichnisrede. "Wie ist es möglich", so sprach er, "daß der Satan den Satan austreiben kann?
24 Sundrað ríki mun falla.
Ein Reich, das in sich selbst uneins ist, ein solches Reich kann nicht stehen.
25 Heimili, þar sem hver höndin er upp á móti annarri, leysist upp.
Ein Haus, das in sich selbst uneins ist, ein solches Haus kann nicht bestehen.
26 Þar af leiðir að ef Satan berst gegn sjálfum sér, þá fær hann ekki staðist og það er úti um hann.
Wenn sich nun der Satan gegen seine eigene Macht erhebt und mit sich selbst uneins ist, so kann er nicht länger bestehen, sondern es ist aus mit ihm.
27 Sterkan mann verður að binda áður en hægt er að ræna úr húsi hans (og eins verður að binda Satan áður en hægt er að reka þessa illu anda hans út).
Niemand kann in das Haus eines starken Kriegsmannes dringen und ihm seinen Hausrat rauben, wenn er nicht zuvor den Starken bindet; dann erst kann er sein Haus berauben.
28 Ég lýsi því yfir að sérhverja þá synd, sem mennirnir kunna að drýgja – jafnvel lastmæli gegn mér – er hægt að fyrirgefa,
Wahrlich, ich sage euch: Alle Sünden werden den Menschenkindern vergeben, auch alle Lästerungen, die sie aussprechen mögen.
29 en last gegn heilögum anda verður aldrei fyrirgefið. Það er eilíf synd.“ (aiōn g165, aiōnios g166)
Wer aber eine Lästerung ausspricht gegen den Heiligen Geist, der findet in Ewigkeit keine Vergebung: er ist einer Sünde schuldig, die ewig auf ihm lastet." (aiōn g165, aiōnios g166)
30 Þetta sagði hann þeim vegna þess að þeir héldu því fram að hann gerði kraftaverk í mætti Satans (í stað þess að viðurkenna að það væri fyrir kraft heilags anda).
So sprach Jesus, weil sie sagten: "Er hat einen unreinen Geist."
31 Rétt í þessu komu móðir hans og bræður að húsinu, sem þegar var fullt út úr dyrum. Þau sendu honum boð um að koma út og tala við sig. „Móðir þín og bræður eru úti og spyrja um þig, “var sagt við hann.
Da kamen seine Brüder und seine Mutter. Die blieben draußen stehen und ließen ihn zu sich rufen.
Es saß aber eine Menge Menschen um ihn. Da sagte man zu ihm: "Sieh, deine Mutter, deine Brüder und deine Schwestern sind draußen und fragen nach dir."
33 „Hver er móðir mín?“spurði hann. „Og hverjir eru bræður mínir?“
Er antwortete: "Wer ist meine Mutter? Wer sind meine Brüder?"
34 Síðan leit hann á þá sem umhverfis hann voru og sagði: „Þessir eru móðir mín og bræður.
Dann sah er auf die, die rings im Kreis um ihn saßen, und sprach: "Da seht meine Mutter und meine Brüder!
35 Hver sá, sem gerir vilja Guðs, er bróðir minn, systir eða móðir.“
Denn wer den Willen Gottes tut, der ist mir Bruder, Schwester und Mutter."

< Markús 3 >