< Lúkas 9 >

1 Dag nokkurn kallaði Jesús lærisveinana tólf til sín og gaf þeim vald yfir öllum illum öndum – til að reka þá út – og til að lækna sjúkdóma.
tataH paraM sa dvAdazaziSyAnAhUya bhUtAn tyAjayituM rOgAn pratikarttunjca tEbhyaH zaktimAdhipatyanjca dadau|
2 Síðan sendi hann þá af stað til að predika og lækna.
aparanjca IzvarIyarAjyasya susaMvAdaM prakAzayitum rOgiNAmArOgyaM karttunjca prEraNakAlE tAn jagAda|
3 „Takið ekkert til ferðarinnar, “sagði hann, „hvorki staf né mat, fé né föt,
yAtrArthaM yaSTi rvastrapuTakaM bhakSyaM mudrA dvitIyavastram, ESAM kimapi mA gRhlIta|
4 og gistið aðeins á einu heimili í hverjum bæ fyrir sig.
yUyanjca yannivEzanaM pravizatha nagaratyAgaparyyanataM tannivEzanE tiSThata|
5 Vilji fólkið í þeim bæ ekki hlusta á ykkur þegar þið komið, þá snúið við og gefið í skyn vanþóknun Guðs með því að dusta rykið af fótum ykkar um leið og þið farið.“
tatra yadi kasyacit purasya lOkA yuSmAkamAtithyaM na kurvvanti tarhi tasmAnnagarAd gamanakAlE tESAM viruddhaM sAkSyArthaM yuSmAkaM padadhUlIH sampAtayata|
6 Þeir lögðu af stað og ferðuðust um þorpin, fluttu gleðiboðskapinn og læknuðu sjúka.
atha tE prasthAya sarvvatra susaMvAdaM pracArayituM pIPitAn svasthAn karttunjca grAmESu bhramituM prArEbhirE|
7 Þegar Heródes landstjóri frétti um allt er gerst hafði, varð hann undrandi og kvíðinn, því sumir sögðu: „Jesús er Jóhannes skírari risinn upp frá dauðum.“
Etarhi hErOd rAjA yIzOH sarvvakarmmaNAM vArttAM zrutvA bhRzamudvivijE
8 Aðrir sögðu: „Hann er Elía eða einhver hinna fornu spámanna risinn upp frá dauðum“og sögurnar gengu um allt.
yataH kEcidUcuryOhan zmazAnAdudatiSThat| kEcidUcuH, EliyO darzanaM dattavAn; EvamanyalOkA UcuH pUrvvIyaH kazcid bhaviSyadvAdI samutthitaH|
9 „Ég lét hálshöggva Jóhannes, “sagði Heródes, „en nú heyri ég þessar einkennilegu sögur! Hver er þessi Jesús eiginlega?“Og hann leitaði færis að sjá Jesú.
kintu hErOduvAca yOhanaH zirO'hamachinadam idAnIM yasyEdRkkarmmaNAM vArttAM prApnOmi sa kaH? atha sa taM draSTum aicchat|
10 Þegar postularnir komu aftur til Jesú og sögðu honum hvað þeir höfðu gert, fór hann ásamt þeim, svo lítið bar á, áleiðis til Betsaída.
anantaraM prEritAH pratyAgatya yAni yAni karmmANi cakrustAni yIzavE kathayAmAsuH tataH sa tAn baitsaidAnAmakanagarasya vijanaM sthAnaM nItvA guptaM jagAma|
11 En fólkið komst að því hvert hann ætlaði og elti hann. Hann tók vel á móti því, fræddi það enn frekar um guðsríki og læknaði þá sem sjúkir voru.
pazcAl lOkAstad viditvA tasya pazcAd yayuH; tataH sa tAn nayan IzvarIyarAjyasya prasaggamuktavAn, yESAM cikitsayA prayOjanam AsIt tAn svasthAn cakAra ca|
12 Þegar leið að kvöldi, komu lærisveinarnir tólf til hans og hvöttu hann til að senda fólkið til nálægra þorpa og bóndabæja, svo að það gæti náð sér í mat og húsaskjól fyrir nóttina. „Hér í óbyggðinni er engan mat að fá, “sögðu þeir.
aparanjca divAvasannE sati dvAdazaziSyA yIzOrantikam Etya kathayAmAsuH, vayamatra prAntarasthAnE tiSThAmaH, tatO nagarANi grAmANi gatvA vAsasthAnAni prApya bhakSyadravyANi krEtuM jananivahaM bhavAn visRjatu|
13 „Gefið þið því að borða, “sagði Jesús. „Ha, við?“andmæltu þeir, „við höfum aðeins fimm brauð og tvo fiska og það er ekkert handa öllu þessu fólki. Viltu að við förum og kaupum mat handa öllum hópnum?“
tadA sa uvAca, yUyamEva tAn bhEjayadhvaM; tatastE prOcurasmAkaM nikaTE kEvalaM panjca pUpA dvau matsyau ca vidyantE, ataEva sthAnAntaram itvA nimittamEtESAM bhakSyadravyESu na krItESu na bhavati|
14 Karlmennirnir einir vora um fimm þúsund! „Segið þeim að setjast niður í fimmtíu manna hópum, “svaraði Jesús,
tatra prAyENa panjcasahasrANi puruSA Asan|
15 og það var gert.
tadA sa ziSyAn jagAda panjcAzat panjcAzajjanaiH paMktIkRtya tAnupavEzayata, tasmAt tE tadanusArENa sarvvalOkAnupavEzayApAsuH|
16 Jesús tók þá brauðin fimm og fiskana, leit upp til himins og þakkaði. Síðan braut hann brauðin í smástykki og rétti lærisveinunum, en þeir báru matinn til fólksins.
tataH sa tAn panjca pUpAn mInadvayanjca gRhItvA svargaM vilOkyEzvaraguNAn kIrttayAnjcakrE bhagktA ca lOkEbhyaH parivESaNArthaM ziSyESu samarpayAmbabhUva|
17 Fólkið borðaði vel, en þrátt fyrir það fylltu þeir tólf körfur með brauðmolum að máltíðinni lokinni!
tataH sarvvE bhuktvA tRptiM gatA avaziSTAnAnjca dvAdaza PallakAn saMjagRhuH|
18 Eitt sinn þegar Jesús hafði verið einn á bæn, kom hann til lærisveinanna, sem sátu þar skammt frá og spurði: „Hvern segir fólk mig vera?“
athaikadA nirjanE ziSyaiH saha prArthanAkAlE tAn papraccha, lOkA mAM kaM vadanti?
19 Þeir svöruðu: „Jóhannes skírara eða Elía, og sumir halda að þú sért einhver hinna fornu spámanna, risinn upp frá dauðum.“
tatastE prAcuH, tvAM yOhanmajjakaM vadanti; kEcit tvAm EliyaM vadanti, pUrvvakAlikaH kazcid bhaviSyadvAdI zmazAnAd udatiSThad ityapi kEcid vadanti|
20 „En þið?“spurði hann, „hvern segið þið mig vera?“Pétur varð fyrir svörum og sagði: „Þú ert Kristur, sonur Guðs.“
tadA sa uvAca, yUyaM mAM kaM vadatha? tataH pitara uktavAn tvam IzvarAbhiSiktaH puruSaH|
21 Jesús lagði ríkt á við þá að hafa ekki orð á þessu við neinn,
tadA sa tAn dRPhamAdidEza, kathAmEtAM kasmaicidapi mA kathayata|
22 „því ég, Kristur, “sagði hann, „verð að þjást mikið. Leiðtogar þjóðar okkar – öldungarnir, æðstu prestarnir og lögvitringarnir – munu hafna mér og taka mig af lífi, en ég mun rísa upp á þriðja degi.“
sa punaruvAca, manuSyaputrENa vahuyAtanA bhOktavyAH prAcInalOkaiH pradhAnayAjakairadhyApakaizca sOvajnjAya hantavyaH kintu tRtIyadivasE zmazAnAt tEnOtthAtavyam|
23 Síðan bætti hann við: „Sá sem vill fylgja mér, verður fúslega að leggja til hliðar eigin þrár og þægindi og dag hvern, þola háð og niðurlægingu, og fylgja mér fast eftir.
aparaM sa sarvvAnuvAca, kazcid yadi mama pazcAd gantuM vAnjchati tarhi sa svaM dAmyatu, dinE dinE kruzaM gRhItvA ca mama pazcAdAgacchatu|
24 Hver sem fórnar lífi sínu mín vegna, mun bjarga því, en sá sem vill halda því fyrir sjálfan sig, mun glata því.
yatO yaH kazcit svaprANAn rirakSiSati sa tAn hArayiSyati, yaH kazcin madarthaM prANAn hArayiSyati sa tAn rakSiSyati|
25 Hvaða ávinningur er í því að eignast allan heiminn, ef maður glatar sálu sinni?
kazcid yadi sarvvaM jagat prApnOti kintu svaprANAn hArayati svayaM vinazyati ca tarhi tasya kO lAbhaH?
26 Þegar ég, Kristur, kem í dýrð minni og dýrð föður míns og heilagra engla, mun ég blygðast mín fyrir hvern þann sem blygðast sín fyrir mig og mín orð.
puna ryaH kazcin mAM mama vAkyaM vA lajjAspadaM jAnAti manuSyaputrO yadA svasya pituzca pavitrANAM dUtAnAnjca tEjObhiH parivESTita AgamiSyati tadA sOpi taM lajjAspadaM jnjAsyati|
27 Ég segi ykkur sannleikann: Sumir ykkar, sem hér standa, munu ekki deyja fyrr en þeir hafa séð guðsríki.“
kintu yuSmAnahaM yathArthaM vadAmi, IzvarIyarAjatvaM na dRSTavA mRtyuM nAsvAdiSyantE, EtAdRzAH kiyantO lOkA atra sthanE'pi daNPAyamAnAH santi|
28 Viku síðar tók Jesús þá Pétur, Jakob og Jóhannes með sér og fór upp á fjallið til að biðjast fyrir.
EtadAkhyAnakathanAt paraM prAyENASTasu dinESu gatESu sa pitaraM yOhanaM yAkUbanjca gRhItvA prArthayituM parvvatamEkaM samArurOha|
29 Meðan hann var að biðja, lýsti andlit hans og föt hans urðu ljómandi hvít.
atha tasya prArthanakAlE tasya mukhAkRtiranyarUpA jAtA, tadIyaM vastramujjvalazuklaM jAtaM|
30 Þá birtust allt í einu tveir menn, sem fóru að tala við hann, það voru Móse og Elía.
aparanjca mUsA EliyazcObhau tEjasvinau dRSTau
31 Þeir ljómuðu og töluðu við hann um að samkvæmt fyrirætlun Guðs ætti hann að deyja í Jerúsalem.
tau tEna yirUzAlampurE yO mRtyuH sAdhiSyatE tadIyAM kathAM tEna sArddhaM kathayitum ArEbhAtE|
32 Svefn hafði sótt á Pétur og félaga hans. En nú vöknuðu þeir og sáu ljómann sem stóð af Jesú, og mennina tvo standa hjá honum.
tadA pitarAdayaH svasya sagginO nidrayAkRSTA Asan kintu jAgaritvA tasya tEjastEna sArddham uttiSThantau janau ca dadRzuH|
33 Þegar Móse og Elía voru að skilja við hann, hrökk út úr Pétri, sem var svo ringlaður að hann vissi varla hvað hann sagði: „Meistari, við skulum vera hérna lengur! Við getum reist hér þrjú skýli – eitt handa þér, annað handa Móse og það þriðja handa Elía.“
atha tayOrubhayO rgamanakAlE pitarO yIzuM babhASE, hE gurO'smAkaM sthAnE'smin sthitiH zubhA, tata EkA tvadarthA, EkA mUsArthA, EkA EliyArthA, iti tisraH kuTyOsmAbhi rnirmmIyantAM, imAM kathAM sa na vivicya kathayAmAsa|
34 Meðan Pétur sagði þetta myndaðist ský í kringum þá og þeir urðu mjög hræddir.
aparanjca tadvAkyavadanakAlE payOda Eka Agatya tESAmupari chAyAM cakAra, tatastanmadhyE tayOH pravEzAt tE zazagkirE|
35 Þá kom rödd úr skýinu, sem sagði: „Þessi er minn útvaldi sonur, hlustið á hann.“
tadA tasmAt payOdAd iyamAkAzIyA vANI nirjagAma, mamAyaM priyaH putra Etasya kathAyAM manO nidhatta|
36 Þegar röddin hljóðnaði, var Jesús einn eftir með lærisveinum sínum. Lærisveinarnir sögðu engum frá því sem þeir höfðu séð á fjallinu, fyrr en löngu síðar.
iti zabdE jAtE tE yIzumEkAkinaM dadRzuH kintu tE tadAnIM tasya darzanasya vAcamEkAmapi nOktvA manaHsu sthApayAmAsuH|
37 Daginn eftir, er Jesús kom niður af fjallinu ásamt lærisveinunum þremur, mætti þeim mikill mannfjöldi.
parE'hani tESu tasmAcchailAd avarUPhESu taM sAkSAt karttuM bahavO lOkA AjagmuH|
38 Maður einn í hópnum hrópaði þá til hans og sagði: „Meistari, viltu líta á drenginn minn, hann er einkasonur minn.
tESAM madhyAd EkO jana uccairuvAca, hE gurO ahaM vinayaM karOmi mama putraM prati kRpAdRSTiM karOtu, mama sa EvaikaH putraH|
39 Illur andi er sífellt að ná tökum á honum, svo að hann æpir, fær krampa og froðufellir. Hann lætur hann eiginlega aldrei í friði og er alveg að gera út af við hann.
bhUtEna dhRtaH san saM prasabhaM cIcchabdaM karOti tanmukhAt phENA nirgacchanti ca, bhUta itthaM vidAryya kliSTvA prAyazastaM na tyajati|
40 Ég bað lærisveina þína að reka andann út, en þeir gátu það ekki.“
tasmAt taM bhUtaM tyAjayituM tava ziSyasamIpE nyavEdayaM kintu tE na zEkuH|
41 „Æ, hvað þið eigið erfitt með að trúa, “sagði Jesús (við lærisveinana), „hversu lengi þarf ég að umbera ykkur? Komið hingað með drenginn.“
tadA yIzuravAdIt, rE AvizvAsin vipathagAmin vaMza katikAlAn yuSmAbhiH saha sthAsyAmyahaM yuSmAkam AcaraNAni ca sahiSyE? tava putramihAnaya|
42 Meðan drengurinn var á leiðinni til Jesú, fleygði illi andinn honum til jarðar og hann fékk hræðilegt krampakast. Þá skipaði Jesús andanum að fara, hann læknaði drenginn og afhenti föður hans hann.
tatastasminnAgatamAtrE bhUtastaM bhUmau pAtayitvA vidadAra; tadA yIzustamamEdhyaM bhUtaM tarjayitvA bAlakaM svasthaM kRtvA tasya pitari samarpayAmAsa|
43 Allir urðu forviða á mætti Guðs. En á meðan fólkið var að undrast verk Jesú, sneri hann sér að lærisveinunum og sagði:
Izvarasya mahAzaktim imAM vilOkya sarvvE camaccakruH; itthaM yIzOH sarvvAbhiH kriyAbhiH sarvvairlOkairAzcaryyE manyamAnE sati sa ziSyAn babhASE,
44 „Festið vel í minni það sem ég segi nú: Ég, Kristur, mun verða svikinn.“
kathEyaM yuSmAkaM karNESu pravizatu, manuSyaputrO manuSyANAM karESu samarpayiSyatE|
45 En þeir skildu ekki við hvað hann átti, þetta var þeim hulið og þeir þorðu ekki að spyrja hann út í þetta.
kintu tE tAM kathAM na bubudhirE, spaSTatvAbhAvAt tasyA abhiprAyastESAM bOdhagamyO na babhUva; tasyA AzayaH ka ityapi tE bhayAt praSTuM na zEkuH|
46 Nú fóru lærisveinarnir að deila um hver þeirra yrði mestur (í hinu komandi ríki Guðs).
tadanantaraM tESAM madhyE kaH zrESThaH kathAmEtAM gRhItvA tE mithO vivAdaM cakruH|
47 Þá tók Jesús lítið barn, setti það hjá sér
tatO yIzustESAM manObhiprAyaM viditvA bAlakamEkaM gRhItvA svasya nikaTE sthApayitvA tAn jagAda,
48 og sagði við þá: „Hver sá sem tekur á móti þessu barni í mínu nafni, tekur á móti mér. Og sá sem tekur á móti mér, tekur á móti Guði, sem sendi mig. Sá ykkar sem fúsastur er að þjóna öðrum, hann er mikill.“
yO janO mama nAmnAsya bAlAsyAtithyaM vidadhAti sa mamAtithyaM vidadhAti, yazca mamAtithyaM vidadhAti sa mama prErakasyAtithyaM vidadhAti, yuSmAkaM madhyEyaH svaM sarvvasmAt kSudraM jAnItE sa Eva zrESThO bhaviSyati|
49 Jóhannes lærisveinn hans kom til hans og sagði: „Meistari, við sáum mann sem notaði nafn þitt til að reka út illa anda og við bönnuðum honum það, því hann er ekki einn af okkur.“
aparanjca yOhan vyAjahAra hE prabhE tava nAmnA bhUtAn tyAjayantaM mAnuSam EkaM dRSTavantO vayaM, kintvasmAkam apazcAd gAmitvAt taM nyaSEdhAm| tadAnIM yIzuruvAca,
50 „Það hefðuð þið ekki átt að gera, “sagði Jesús, „því að hver sem ekki er andstæðingur ykkar, er vinur ykkar.“
taM mA niSEdhata, yatO yO janOsmAkaM na vipakSaH sa EvAsmAkaM sapakSO bhavati|
51 Nú leið að því að Jesús skyldi fara til himna og því ákvað hann að halda beina leið til Jerúsalem.
anantaraM tasyArOhaNasamaya upasthitE sa sthiracEtA yirUzAlamaM prati yAtrAM karttuM nizcityAgrE dUtAn prESayAmAsa|
52 Dag nokkurn sendi hann menn á undan sér til bæjar í Samaríu til að útvega honum gistingu þar.
tasmAt tE gatvA tasya prayOjanIyadravyANi saMgrahItuM zOmirONIyAnAM grAmaM pravivizuH|
53 En þorpsbúar ráku sendiboðana til baka! Þeir vildu ekkert með þá hafa, vegna þess að þeir voru á leið til Jerúsalem.
kintu sa yirUzAlamaM nagaraM yAti tatO hEtO rlOkAstasyAtithyaM na cakruH|
54 Þegar Jesús og lærisveinar hans fengu fréttirnar, sögðu Jakob og Jóhannes við Jesú: „Meistari, eigum við að gefa skipun um að eldur falli af himnum og eyði þeim?“
ataEva yAkUbyOhanau tasya ziSyau tad dRSTvA jagadatuH, hE prabhO EliyO yathA cakAra tathA vayamapi kiM gagaNAd Agantum EtAn bhasmIkarttunjca vahnimAjnjApayAmaH? bhavAn kimicchati?
55 En Jesús ávítaði þá og sagði: „Þið vitið ekki hver fékk ykkur til að segja þetta! Ég, Kristur, kom ekki til að eyða mannslífum, heldur til að bjarga þeim.“
kintu sa mukhaM parAvartya tAn tarjayitvA gaditavAn yuSmAkaM manObhAvaH kaH, iti yUyaM na jAnItha|
56 Þeir fóru síðan í annað þorp.
manujasutO manujAnAM prANAn nAzayituM nAgacchat, kintu rakSitum Agacchat| pazcAd itaragrAmaM tE yayuH|
57 Á leiðinni sagði maður nokkur við Jesú: „Ég vil fylgja þér hvert sem þú ferð.“
tadanantaraM pathi gamanakAlE jana EkastaM babhASE, hE prabhO bhavAn yatra yAti bhavatA sahAhamapi tatra yAsyAmi|
58 Jesús svaraði: „Refir eiga greni og fuglarnir hreiður en ég, Kristur, á engan samastað.“
tadAnIM yIzustamuvAca, gOmAyUnAM garttA AsatE, vihAyasIyavihagAnAM nIPAni ca santi, kintu mAnavatanayasya ziraH sthApayituM sthAnaM nAsti|
59 Við annan mann sagði Jesús: „Fylg þú mér!“Maðurinn tók því vel og sagði: „Leyfðu mér samt að annast útför föður míns fyrst.“
tataH paraM sa itarajanaM jagAda, tvaM mama pazcAd Ehi; tataH sa uvAca, hE prabhO pUrvvaM pitaraM zmazAnE sthApayituM mAmAdizatu|
60 Þessu svaraði Jesús: „Láttu þá sem ekki eiga eilíft líf um það, en far þú og boða guðsríki.“
tadA yIzuruvAca, mRtA mRtAn zmazAnE sthApayantu kintu tvaM gatvEzvarIyarAjyasya kathAM pracAraya|
61 Enn annar sagði: „Drottinn, ég vil fylgja þér, en leyfðu mér samt fyrst að kveðja þá sem heima eru.“
tatOnyaH kathayAmAsa, hE prabhO mayApi bhavataH pazcAd gaMsyatE, kintu pUrvvaM mama nivEzanasya parijanAnAm anumatiM grahItum ahamAdizyai bhavatA|
62 „Sá sem lætur leiða sig burt frá því verki, sem ég ætlaði honum, “svaraði Jesús, „er ekki hæfur í guðsríki.“
tadAnIM yIzustaM prOktavAn, yO janO lAggalE karamarpayitvA pazcAt pazyati sa IzvarIyarAjyaM nArhati|

< Lúkas 9 >