< Psalms 35 >

1 By David. Contend, LORD, with those who contend with me. Fight against those who fight against me.
Drottinn, farðu gegn þeim sem ásækja mig. Berst þú við þá sem berjast gegn mér.
2 Take hold of shield and buckler, and stand up for my help.
Klæddu þig brynju, taktu fram skjöld og verndaðu mig.
3 Brandish the spear and block those who pursue me. Tell my soul, “I am your salvation.”
Lyftu spjóti mér til varnar, því að óvinir mínir nálgast. Segðu við mig: „Ég bjarga þér!“
4 Let those who seek after my soul be disappointed and brought to dishonor. Let those who plot my ruin be turned back and confounded.
Láttu þá verða til skammar sem ofsækja mig. Snúðu þeim frá og ruglaðu þá í ríminu!
5 Let them be as chaff before the wind, the LORD’s angel driving them on.
Feyktu þeim burt eins og laufum í vindi. Engill þinn varpi þeim um koll.
6 Let their way be dark and slippery, the LORD’s angel pursuing them.
Gerðu veg þeirra myrkan og hálan er engill þinn eltir þá.
7 For without cause they have hidden their net in a pit for me. Without cause they have dug a pit for my soul.
Því að þótt ég gerði þeim ekkert illt, lögðu þeir fyrir mig gildru og grófu mér gröf.
8 Let destruction come on him unawares. Let his net that he has hidden catch himself. Let him fall into that destruction.
Láttu eyðingu koma yfir þá þegar þeir eiga þess síst von. Þeir falli á eigin bragði og tortímist.
9 My soul shall be joyful in the LORD. It shall rejoice in his salvation.
En ég mun fagna í Drottni. Hann mun frelsa mig!
10 All my bones shall say, “LORD, who is like you, who delivers the poor from him who is too strong for him; yes, the poor and the needy from him who robs him?”
Ég lofa hann af öllu hjarta. Hver er vörn lítilmagnans nema hann? Hver annar en hann verndar hinn veika og þurfandi gegn ofbeldismönnunum sem ræna og rupla.
11 Unrighteous witnesses rise up. They ask me about things that I do not know about.
Slíkir menn eru ljúgvottar. Þeir ásaka mig um hluti sem ég hef aldrei heyrt.
12 They reward me evil for good, to the bereaving of my soul.
Ég gerði þeim gott eitt, en þeir launa mér með illu. Ég er að dauða kominn.
13 But as for me, when they were sick, my clothing was sackcloth. I afflicted my soul with fasting. My prayer returned into my own bosom.
Þegar þeir lágu sjúkir klæddist ég sorgarbúningi og var dapur. Ég fastaði – neitaði mér um mat – og bað í einlægni fyrir heilsu þeirra.
14 I behaved myself as though it had been my friend or my brother. I bowed down mourning, as one who mourns his mother.
Ég var harmandi, eins og móðir mín, vinur eða bróðir væru sjúk og að dauða komin.
15 But in my adversity, they rejoiced, and gathered themselves together. The attackers gathered themselves together against me, and I did not know it. They tore at me, and did not cease.
En nú gleðjast þeir yfir óförum mínum. Þeir koma saman til að baktala mig – jafnvel ókunnugir og útlendingar eru í þeirra hópi.
16 Like the profane mockers in feasts, they gnashed their teeth at me.
Þeir ala á illsku, formæla mér og hæða mig.
17 Lord, how long will you look on? Rescue my soul from their destruction, my precious life from the lions.
Drottinn, hve lengi ætlar þú að horfa á aðgerðalaus? Gríptu inn í og bjargaðu mér, því að ég er einmana og þessir vargar bíða færis.
18 I will give you thanks in the great assembly. I will praise you among many people.
Frelsaðu mig og þá mun ég þakka þér í áheyrn alls safnaðarins, vegsama þig meðal fjölda fólks.
19 Do not let those who are my enemies wrongfully rejoice over me; neither let those who hate me without a cause wink their eyes.
Láttu þá ekki fá sigur sem ráðast gegn mér án minnsta tilefnis. Láttu mig ekki falla, því það mundi gleðja þá mjög.
20 For they do not speak peace, but they devise deceitful words against those who are quiet in the land.
Þeir tala hvorki um frið, né það að gera gott, nei, heldur brugga þeir saklausum mönnum launráð.
21 Yes, they opened their mouth wide against me. They said, “Aha! Aha! Our eye has seen it!”
Þeir hafa hátt og segja mig beita ranglæti. „Já!“segja þeir, „við sáum það með eigin augum!“
22 You have seen it, LORD. Do not keep silent. Lord, do not be far from me.
En Drottinn þekkir málið betur en nokkur annar. Gríptu inn í! Skildu mig ekki eftir einan og yfirgefinn!
23 Wake up! Rise up to defend me, my God! My Lord, contend for me!
Stígðu fram, Drottinn, Guð minn! Láttu mig ná rétti mínum.
24 Vindicate me, LORD my God, according to your righteousness. Do not let them gloat over me.
Þú ert réttlátur og þekkir málið. Lýstu yfir sakleysi mínu. Láttu ekki óvini mína hlakka yfir ógæfu minni.
25 Do not let them say in their heart, “Aha! That’s the way we want it!” Do not let them say, “We have swallowed him up!”
Láttu þá ekki segja: „Gott! Það fór eins og við óskuðum! Loksins tókst okkur að gera út af við hann!“
26 Let them be disappointed and confounded together who rejoice at my calamity. Let them be clothed with shame and dishonor who magnify themselves against me.
Láttu þá blygðast sín. Láttu þá sem sýna mér hroka og fagna yfir óförum mínum, sjálfa þola skömm og svívirðing.
27 Let those who favor my righteous cause shout for joy and be glad. Yes, let them say continually, “May the LORD be magnified, who has pleasure in the prosperity of his servant!”
Láttu þá sem óska mér blessunar sjá góða daga. Þeir hrópi: „Mikill er Drottinn sem gerir vel við þjón sinn!“
28 My tongue shall talk about your righteousness and about your praise all day long.
Ég vil segja öllum frá réttlæti Drottins og lofa hann liðlangan daginn.

< Psalms 35 >