< Salme 80 >

1 (Til Sangmesteren. El-sjosjannim-edut. Af Asaf. En Salme.) Lyt til, du Israels Hyrde, der leder Josef som en Hjord, træd frem i Glans, du, som troner på Keruber,
Þú hirðir Ísraels sem leiðir þjóð þína eins og hjörð. Þú Guð sem situr á hásæti uppi yfir verndarenglunum, beygðu þig niður og hlustaðu á bæn mína. Láttu veldi þitt birtast í geisladýrð!
2 for Efraims, Benjamins og Manasses Øjne; opbyd atter din Vælde og kom til vor Frelse!
Leyfðu ættkvíslum Efraíms, Benjamíns og Manasse að verða vitni að því er þú frelsar okkur með mætti þínum.
3 Hærskarers Gud, bring os atter på Fode, lad dit Ansigt lyse, at vi må frelses!
Dragðu okkur til þín á ný, ó Guð. Líttu til okkar með velþóknun og kærleika, það er okkar eina von.
4 HERRE, Hærskarers Gud, hvor længe vredes du trods din Tjeners Bøn?
Ó, Drottinn, þú Guð sem stjórnar hersveitum himnanna, hve lengi ætlar þú að draga bænheyrsluna og láta reiði þína haldast?
5 Du har givet os Tårebrød at spise, Tårer at drikke i bredfuldt Mål.
Þú hefur alið okkur á sorg og sút
6 Du har gjort os til Stridsemne for vore Naboer, vore Fjender håner os.
og gert okkur að andstyggð í augum nágrannaþjóðanna sem hæða okkur og spotta.
7 Hærskarers Gud, bring os atter på Fode, lad dit Ansigt lyse, at vi må frelses!
Drottinn hersveitanna, dragðu okkur til þín á ný. Líttu til okkar með velþóknun og kærleika, annars er úti um okkur.
8 Du rykked en Vinstok op i Ægypten, drev Folkeslag bort og plantede den;
Þú fluttir okkur frá Egyptalandi eins og gæðavínvið, upprættir heiðingjana og gróðursettir okkur í landinu.
9 du rydded og skaffed den Plads, den slog Rod og fyldte Landet;
Þú plægðir jörðina og braust landið, við skutum rótum og klæddum hæðirnar.
10 Bjergene skjultes af dens Skygge. Guds Cedre af dens Ranker;
Við skyggðum á fjöllin og breiddum úr okkur eins og greinar sedrustrésins,
11 den bredte sine Skud til Havet og sine kviste til Floden.
þöktum landið frá Miðjarðarhafi og allt til Evfrat.
12 Hvorfor har du nedbrudt dens Hegn, så alle vejfarende plukker deraf?
En nú hefur þú brotið niður múra okkar og eftir stöndum við varnarlausir.
13 Skovens Vildsvin gnaver deri, Dyrene på Marken æder den op!
Landið hefur verið eytt og er nú orðið að bústað villidýra.
14 Hærskarers Gud, vend tilbage, sku ned fra Himlen og se! Drag Omsorg for denne Vinstok,
Við biðjum þig, þú Guð hinna himnesku hersveita, komdu og blessaðu okkur. Líttu niður af himni, sjáðu þjáningar okkar og hlúðu að þessum vínviði þínum!
15 for Skuddet, din højre planted!
Vernda það sem þú sjálfur gróðursettir, einkasoninn þinn!
16 Lad dem, der sved den og huggede den sønder, gå til for dit Åsyns Trussel!
Óvinirnir lögðu okkur að velli og kveiktu í borgunum. Þeir farast fyrir augliti þínu!
17 Lad din Hånd være over din højres Mand, det Menneskebarn, du opfostrede dig!
Styrktu manninn sem þú elskar, soninn sem þú valdir
18 Da viger vi ikke fra dig, hold os i Live, så påkalder vi dit Navn!
og við munum aldrei snúa við þér baki. Lífgaðu okkur á nýjan leik og þá skulum við ákalla þig.
19 HERRE, Hærskarers Gud, bring os atter på Fode, lad dit Ansigt lyse, at vi må frelses!
Drottinn, Guð hersveitanna, dragðu okkur til þín á ný. Líttu niður til okkar og láttu okkur sjá velþóknun þína.

< Salme 80 >