< Salme 74 >

1 (En maskil af Asaf.) Hvorfor har du, Gud, stødt os bort for evig, hvi ryger din Vrede mod Hjorden, du røgter?
Guð, hvers vegna hefur þú hafnað okkur fyrir fullt og allt? Af hverju ertu reiður? Við erum þó þín eigin hjörð?
2 Kom din Menighed i Hu, som du fordum vandt dig, - du udløste den til din Ejendoms Stamme - Zions Bjerg, hvor du har din Bolig.
Mundu, að við erum þjóðin þín – fólkið sem þú forðum leystir úr útlegð og valdir þér til eignar og gleði. Þú útvaldir Jerúsalem sem bústað þinn á jörðu.
3 Løft dine Fjed til de evige Tomter: Fjenden lagde alt i Helligdommen øde.
Fáðu þér göngu og skoðaðu rústirnar! Sjáðu, óvinirnir hafa eyðilagt borgina og musteri þitt.
4 Dine Fjender brøled i dit Samlingshus, satte deres Tegn som Tegn deri.
Þar, já, inni í helgidómnum, æptu þeir heróp, reistu stríðsfána sína og guðamyndir og fögnuðu sigri!
5 Det så ud, som når man løfter Økser i Skovens Tykning.
Allt er eins og rjúkandi rúst, eins og brunninn skógur.
6 Og alt det udskårne Træværk der! De hugged det sønder med Økse og Hammer.
Með öxum sínum og sleggjum hjuggu þeir og brutu allan útskurðinn.
7 På din Helligdom satte de Ild, de skændede og nedrev dit Navns Bolig.
Þeir kveiktu í musterinu og gjöreyddu helgidóm þinn, Drottinn.
8 De tænkte: "Til Hobe udrydder vi dem!" De brændte alle Guds Samlingshuse i Landet.
„Þurrkum út allt sem minnir á Drottin!“öskruðu þeir og brenndu síðan öll samkomuhús Guðs í landinu.
9 Vore Tegn, dem ser vi ikke, Profeter findes ej mer; hvor længe, ved ingen af os.
Ekkert er nú eftir sem sýnir að við séum þín útvalda þjóð. Spámennirnir eru horfnir og hver getur þá sagt okkur hvenær þessi ósköp munu enda?
10 Hvor længe, o Gud, skal vor Modstander smæde, Fjenden blive ved at håne dit Navn?
Hve lengi ætlar þú Guð að leyfa óvinum þínum að óvirða nafn þitt? Ætlar þú að láta þá komast upp með þetta að eilífu?
11 Hvorfor holder du din Hånd tilbage og skjuler din højre i Kappens Fold?
Eftir hverju ertu að bíða? Af hverju gerir þú ekkert? Ó, rektu þá burt með þinni sterku hendi!
12 Vor Konge fra fordums Tid er dog Gud, som udførte Frelsens Værk i Landet.
Guð, þú ert konungur minn frá alda öðli. Hjálpar þinnar hef ég notið á öllum mínum ferðum.
13 Du kløvede Havet med Vælde, knuste på Vandet Dragernes Hoved;
Þú klaufst hafið með mætti þínum,
14 du søndrede Hovederne på Livjatan og gav dem som Æde til Ørkenens Dyr;
molaðir haus sjávarguðsins!
15 Kilde og Bæk lod du vælde frem, du udtørred stedseflydende Strømme;
Eftir skipun þinni opnuðust lindir og þar gat þjóð þín svalað þorstanum. Og þú þurrkaðir fyrir þau farveg Jórdanar, sem annars streymir endalaust.
16 din er Dagen, og din er Natten, du grundlagde Lys og Sol,
Þú stjórnar bæði nóttu og degi og sólina og stjörnurnar hefur þú skapað.
17 du fastsatte alle Grænser på Jord, du frembragte Sommer og Vinter.
Öll náttúran er á valdi þínu og vetur og sumar eru þín verk.
18 Kom i Hu, o HERRE, at Fjenden har hånet, et Folk af Dårer har spottet dit Navn!
Drottinn líttu á, óvinir þínir spotta þig, ofstopalýður óvirðir nafn þitt!
19 Giv ikke Vilddyret din Turteldues Sjæl, glem ikke for evigt dine armes Liv;
Ó, Drottinn, frelsaðu mig! Verndaðu turtildúfuna þína fyrir ránfuglunum. Bjargaðu eignarlýð þínum úr klóm varganna.
20 se hen til Pagten, thi fyldte er Landets mørke Steder med Voldsfærds Boliger.
Minnstu loforða þinna! Landið er hulið myrkri og ofbeldismenn út um allt.
21 Lad ej den fortrykte gå bort med Skam, lad de arme og fattige prise dit Navn!
Drottinn, þjóð þín er kúguð, en láttu hana ekki þurfa að þola þessa svívirðing endalaust. Leyfðu hinum fátæku og hrjáðu að lofa nafn þitt!
22 Gud, gør dig rede, før din Sag, kom i Hu, hvor du stadig smædes af bårer,
Komdu, ó Guð, og ákærðu óvini okkar. Hlustaðu á óþverrann sem þessi illmenni ausa yfir þig alla daga!
23 lad ej dine Avindsmænds Røst uænset! Ustandseligt lyder dine Fjenders Larm!
Gleymdu ekki formælingum óvina þinna, þær glymja hærra og hærra.

< Salme 74 >