< Salme 29 >

1 (En salme af David.) Giver HERREN, I Guds Sønner, giver Herren Ære og Pris,
Þið englar Drottins, lofið hann í mætti hans og dýrð!
2 giver HERREN hans Navns Ære; tilbed HERREN i helligt Skrud!
Lofið hann í mikilleik dýrðar hans, þeirri dýrð er stafar af nafni hans. Tilbiðjið hann í helgum skrúða.
3 HERRENs Røst er over Vandene, Ærens Gud lader Tordenen rulle, HERREN, over de vældige Vande!
Raust Drottins fyllir himininn, hún kveður við eins og þruma!
4 HERRENs Røst med Vælde, HERRENs Røst i Højhed,
Rödd hans hljómar kröftuglega, hún hljómar af mikilleik og tign.
5 HERRENs Røst, den splintrer Cedre, HERREN splintrer Libanons Cedre,
Hún fellir sedrustrén til jarðar og klýfur hin hávöxnu tré í Líbanon. Raust Drottins skekur fjöllin í Líbanon og hristir Hermonfjall.
6 får Libanon til at springe som en Kalv og Sirjon som den vilde Okse!
Hans vegna hoppa þau um eins og ungir kálfar!
7 HERRENs Røst udslynger Luer.
Rödd Drottins kveður við í eldingunni
8 HERRENs Røst får Ørk til at skælve, HERREN får Kadesj's Ørk til at skælve!
og endurómar í eyðimörkinni sem nötrar endanna á milli.
9 HERRENs Røst får Hind til at føde, og den gør lyst i Skoven. Alt i hans Helligdom råber: "Ære!"
Raust Drottins skekur skógartrén, feykir burt laufi þeirra og lætur hindirnar bera fyrir tímann. Allir þeir sem standa í helgidómi hans segja: „Dýrð! Já, dýrð sé Drottni!“
10 HERREN tog Sæde og sendte Vandfloden, HERREN tog Sæde som Konge for evigt.
Flóðið mikla var ógurlegt, en Drottinn er enn meiri! Og enn birtir hann mátt sinn og kraft.
11 HERREN give Kraft til sit Folk, HERREN velsigne sit Folk med Fred!
Hann mun veita lýð sínum styrkleik og blessa hann með friði og velgengni.

< Salme 29 >