< Salme 16 >

1 (En miktam af David.) Vogt mig, Gud, thi jeg lider på dig!
Bjarga mér, ó Guð, því að hjá þér leita ég skjóls.
2 Jeg siger til HERREN: "Du er min Herre; jeg har ikke andet Gode end dig.
Ég sagði við Drottin: „Þú ert minn Drottinn, þú ert mín eina hjálp.“
3 De hellige, som er i Landet, de er de herlige, hvem al min Hu står til."
Ég þrái samfélag við trúaða fólkið í landinu, á því hef ég alla mína velþóknun.
4 Mange Kvaler rammer dem, som vælger en anden Gud; deres Blodofre vil jeg ikke udgyde, ej tage deres Navn i min Mund.
Þeir sem kjósa sér annan guð uppskera þrengingu og tár. Ekki vil ég snerta við fórnum þeirra né nefna guði þeirra á nafn.
5 HERREN er min tilmålte Del og mit Bæger. Du holder min Arvelod i Hævd.
Drottinn er arfleifð mín. Hann er fjársjóður minn og fögnuður alla daga! Hann verndar allar eigur mínar.
6 Snorene faldt mig på liflige Steder, ja, en dejlig Arvelod tilfaldt mig.
Hann hefur gefið mér unaðsreit að erfð.
7 Jeg vil prise HERREN, der gav mig Råd, mine Nyrer maner mig, selv om Natten.
Ég lofa Drottin sem gefur mér góð ráð. Á nóttunni leiðbeinir hann mér og segir mér hvað gera skuli.
8 Jeg har altid HERREN for Øje, han er ved min højre, jeg rokkes ikke.
Drottinn hverfur mér aldrei úr huga. Af því að hann er með mér hrasa ég hvorki né fell.
9 Derfor glædes mit Hjerte, min Ære jubler, endogså mit Kød skal bo i Tryghed.
Nú fagnar andi minn, líkami og sál
10 Thi Dødsriget giver du ikke min Sjæl, lader ikke din hellige skue Graven. (Sheol h7585)
því að þú munt ekki skilja mig eftir meðal hinna dánu né leyfa að þinn elskaði rotni í gröfinni. (Sheol h7585)
11 Du lærer mig Livets Vej; man mættes af Glæde for dit Åsyn, Livsalighed er i din højre for evigt.
Þú hefur leyft mér að lifa og fagna. Ég mun njóta þeirrar miklu gleði að lifa með þér að eilífu!

< Salme 16 >