< Salme 14 >

1 (Til sangmesteren. Af David.) Dårerne siger i Hjertet: "Der er ingen Gud!" Slet og afskyeligt handler de, ingen gør godt.
En sá heimskingi sem segir: „Guð er ekki til!“Sá er líka bæði illur og spilltur og einskis góðs af honum að vænta.
2 HERREN skuer ned fra Himlen på Menneskens Børn for at se, om der findes en forstandig, nogen, der søger Gud.
Drottinn horfir niður af himnum og virðir fyrir sér mennina, hvort einhver sé skynsamur og geri vilja hans.
3 Afveget er alle, til Hobe fordærvet, ingen gør godt, end ikke een!
Nei, það gerir enginn þeirra. Allir eru þeir viknir af leið, allir spilltir af synd. Enginn er raunverulega góður, ekki einn einasti!
4 Er alle de Udådsmænd da uden Forstand, der æder mit Folk, som åd de Brød, og ikke påkalder HERREN?
Þeir kúga og kvelja þjóð mína og dettur ekki í hug að ákalla mig! Skyldu þeir ekki fá að kenna á því illgjörðamennirnir?
5 Af Rædsel gribes de da, thi Gud er i de retfærdiges Slægt.
Þeir munu óttast þegar þeir sjá að Guð er með þeim sem elska hann.
6 Gør kun den armes Råd til Skamme, HERREN er dog hans Tilflugt.
Hann er skjól hinna hrjáðu og hógværu þegar illgjörðamenn ofsækja þá.
7 Ak, kom dog fra Zion Israels Frelse! Når HERREN vender Folkets Skæbne, skal Jakob juble, Israel glædes!
Ó, að lausnardagur þeirra væri nú þegar kominn! Að Guð kæmi frá bústað sínum á Síon til bjargar þjóð sinni. En sá gleðidagur þegar Drottinn frelsar Ísrael!

< Salme 14 >