< Romans 14 >

1 Upna sung ah thaneam te na sang vun, ahitazong up huai ngawl ki nialna te na sang heak vun.
Sýndu hverjum kristnum manni, sem til þín leitar, vinarhug og gagnrýndu hann ekki þótt trú hans sé veik og hann hafi aðrar skoðanir en þú um hvað sé rétt eða rangt.
2 Banghangziam cile mihing khat in na theampo ne thei hi, ci um hi: a thaneam a dang khat in, an te tatuam ne hi.
Þú ættir til dæmis ekki að deila við hann um hvort leyfilegt sé að borða kjöt, sem notað hefur verið í fórn til skurðgoðanna, eða ekki. Slíkt er þér ef til vill ekkert vandamál, en trú hans er veikari en þín og honum finnst það vera rangt og því neytir hann alls ekki kjöts, sé það fórnarkjöt, heldur grænmetis.
3 A ne pa in a ne ngawl pa nunau heak tahen; taciang a ne ngawl pa in a ne pa thukhen heak tahen: banghangziam cile Pathian in ama sang hi.
Þeir sem ekkert sjá athugavert við það að borða slíkt kjöt, mega ekki líta niður á þá sem láta þess óneytt og sért þú einn þeirra, þá skaltu ekki gagnrýna þá sem hafa aðra skoðun, því að Guð hefur tekið þá að sér sem sín börn.
4 Ngual dang khat i naseam pa a sit tu in nang kua ni ziam? tua naseam a din le a to sia a topa taw kisai hi. Ama dingsak tu hi: banghangziam cile Pathian in ama dingsak thei hi.
Þeir eru þjónar Guðs en ekki ykkar. Látið Guð um að segja þeim hvort þeir hafi á réttu eða röngu að standa, því hann er fullkomlega fær um að gera það.
5 Mihing khat in ni khat sia adang nikhat sang in thupi zaw in ngaisun hi: a dang khat in a kibangtek in ngaisun hi. Mihing khatsim in ama thinsung pan a ngaisut bang in khotak in pom tahen.
Sumum finnst að kristnir menn eigi að líta á helgidaga Gyðinga sem sína tilbeiðsludaga, en aðrir segja það rangt og finnst heimskulegt að fara eftir reglum Gyðinga að því leyti, því að allir dagar séu jafnir fyrir Guði. Hver og einn verður að taka eigin ákvörðun um slíka hluti.
6 Ni a tang te in Topa atu in tang hi; taciang a tang ngawl te zong in Topa atu in tang ngawl hi. A ne te in Topa atu in ne hi, banghangziam cile Pathian lungdam ko hi; taciang a ne ngawl te in zong Topa atu in ne ngawl hi, taciang Pathian lungdam ko hi.
Notir þú ákveðna daga til að tilbiðja Drottin, þá er það gert honum til heiðurs og slíkt er góður siður. Sama er að segja um þann sem neytir kjöts sem fórnað hefur verið skurðgoðunum, hann þakkar Guði fyrir kjötið og er það rétt. Þeim, hins vegar, sem ekki vill snerta slíkt kjöt, er einnig umhugað um að þóknast Drottni og hann er þakklátur.
7 Banghangziam cile kuama in ama atu in a nungta bua hi, taciang kuama in zong ama atu bek in i thi bua hi.
Við lifum ekki aðeins sjálfra okkar vegna og getum því ekki lifað og dáið eins og okkur þóknast.
8 Banghangziam cile i nungta zong Topa atu in i nungta hi; taciang i thi zong in Topa atu in i thi hi: tua ahikom i nungta zong, i thi hial zong in, Topa neisa i hihi.
Hvort sem við lifum eða deyjum, þá tilheyrum við Drottni, því hans erum við.
9 Banghangziam cile Christ sia athile a nungta te i Topa a hi natu in thi a, taciang thokik hi, taciang thaksua kik hi.
Kristur dó og reis síðan upp til að vera Drottinn okkar og konungur, bæði í lífi og dauða.
10 Ahihang banghang in na suapui tung thukhen ni ziam? a hibale banghang in na suapui thusimngawl ni ziam? banghangziam cile i vekpi in Christ thukhenna tokhum mai ah i ding tu hi.
Þú hefur engan rétt til að gagnrýna trúbróður þinn né líta niður á hann. Minnstu þess að við verðum hvert um sig að standa frammi fyrir dómstóli Guðs.
11 Banghangziam cile, Topa in ci hi, keima ka nuntak bangma in, khup theampo ka mai ah khupdin tu hi, taciang leii theampo in Pathian mai ah pualak tu hi, ci in ki atkhol zo hi.
Í Gamla testamentinu stendur: „Svo sannarlega sem ég lifi, “segir Drottinn, „mun hver maður verða að krjúpa á kné fyrir mér og sérhver tunga viðurkenna að ég er Guð.“
12 Tua ahikom i vekpi in Pathian kung ah sazian i pia kik tu hi.
Sérhvert okkar verður að standa Guði reikningsskil á lífi sínu,
13 Tua ahikom khat le khat thu ki khen nawn ba tawng: kuama in a suapui pa lampi ah a lutusak a hibale lutu natu koi ngawl in thukhen zaw tawng.
hættið því að gagnrýna hvert annað! Reynið heldur að lifa þannig að þið verðið aldrei trúsystkinum ykkar að falli og látið þau því ekki sjá ykkur gera neitt það sem þau álíta vera rangt.
14 Topa Jesus tungtawn he in ka up thu sia, ama thu in a thiang ngawl bangma om ngawl hi: ahihang a thiang ngawl ci in a ngaisun te atu in natheampo thiang ngawl hi.
Ég er þess fullviss, vegna samfélags míns við Drottin Jesú, að ekkert er rangt við það að neyta kjöts sem fórnað hefur verið skurðgoðunum, en ef einhver álítur það rangt, þá ætti hann ekki að neyta þess trúar sinnar vegna.
15 Ahihang na suapui pa sia na anneak hang in a thin a na le, nangma sia itna taw nungta ngawl na hihi. Ama sia na anneak taw in susia heak in, banghangziam cile ama atu in Christ thi hi.
Viljir þú halda áfram að neyta þess matar sem þú veist að veldur trúsystkini þínu hugarangri, þá framgengur þú ekki í kærleika. Láttu ekki neysluvenjur þínar verða þeim til tjóns, sem Kristur dó fyrir.
16 No atu apha te midang te in a pha ngawl in son heak tahen:
Forðastu að gera það sem þú veist að verður gagnrýnt, enda þótt þú vitir að sú gagnrýni sé ósanngjörn.
17 Banghangziam cile Pathian i kumpingam sia neak le dawn ah hi ngawl hi; ahihang Tha Thiangtho sung ah thutang suana, kilemna le lungdamna ah hi zaw hi.
Þegar allt kemur til alls, þá skiptir það okkur kristna menn ekki mestu hvað við borðum eða drekkum, heldur að lifa í kærleika, friði og fögnuði heilags anda.
18 Banghangziam cile hite sung ah Christ atu na a seam te sia Pathian mai ah a san thamman hi a, taciang mihing te in zong upat uh hi.
Ef þú gerir Krist að húsbónda í lífi þínu að því er þetta varðar, þá mun það bæði gleðja Guð og menn.
19 Tua ahikom kilemna a piangsak nate zui khawm tek tawng, taciang tua nate khat le khat i khanto na hong suak tu hi.
Keppum því eftir að efla frið og sameiginlega uppbyggingu kirkjunnar,
20 Anneak atu in Pathian nasep susia heak vun. A tatak ci ciang na theampo sia a thiang a hihi; ahihang ngualdang lutu natu in a ne pa atu pha ngawl hi.
og rífum ekki niður verk Guðs fyrir einn kjötbita!
21 Na suapui liik in a pu na tu, a hibale thaneam natu ahile, sa neak le sapittui dawn zong pha ngawl hi.
Bindindi á kjöt og vín er rétt ef neysla þess hneykslar trúsystkini okkar og leiðir þau í synd.
22 Upna na nei ziam? Pathian mai ah nangma atu in nei in. A up thu hang in ama le ama a ki mawsak ngawl te thuphatoai a hihi.
Haltu fast við trúarsannfæringu þína, en notaðu hana samt ekki til að storka öðrum.
23 Taciang uplakna a nei te in a ne le upna taw ne ngawl ahikom maw hi: banghangziam cile upna kihel ngawl ngamtatna theampo sia mawna a hihi.
Sá sem fær slæma samvisku af að hafa borðað kjöt, ætti að láta það ógert, því að sá syndgar sem gerir eitthvað gegn betri vitund.

< Romans 14 >