< Markos 15 >

1 Eta bertan goicean conseillu eduquiric Sacrificadore principaléc Ancianoequin eta Scribequin eta consistorio guciarequin, estecaturic Iesus eraman ceçaten, eta liura cieçoten Pilati.
Snemma morguns kom hæstiréttur saman til að ákveða næsta skref í málinu. Í hæstarétti sátu æðstu prestarnir, öldungar og fræðimenn þjóðarinnar. Niðurstaðan varð sú að þeir ákváðu að senda Jesú í fylgd vopnaðra varðmanna til Pílatusar, rómverska landstjórans.
2 Orduan interroga ceçan, hura Pilatec, Hi aiz Iuduen Reguea? Eta harc ihardesten çuela erran cieçón, Hic dioc.
„Ertu konungur Gyðinga?“spurði Pílatus Jesú. „Já, “svaraði Jesús, „það er rétt eins og þú orðar það.“
3 Eta anhitz gauçaz accusatzen çutén hura Sacrificadore principaléc.
Æðstu prestarnir báru nú margar sakir á Jesú. „Af hverju segirðu ekki neitt?“spurði Pílatus Jesú. „Hvað um allar þessar ákærur?“
4 Eta Pilatec berriz interroga ceçan, cioela, Eztuc deus ihardesten? huná, cembat gauçaz hire contra testificatzen dutén.
5 Baina Iesusec deus etzeçan guehiagoric ihardets: hala non miresten baitzuen Pilatec.
En Jesús þagði, Pílatusi til mikillar furðu.
6 Eta bestan largatzen ohi cerauen presonerbat, ceinen-ere esca bailitez.
Það var venja að náða einn fanga á páskunum – einhvern sem fólkið kom sér saman um.
7 Eta cen Barabbas deitzen cembat presonér seditioneco lagunequin, heriotze mutinationez eguin çuenic.
Um þetta leyti var fangi, Barrabas að nafni, í haldi. Hann hafði ásamt öðrum verið dæmdur fyrir morð í uppreisnartilraun.
8 Eta oihuz iarriric populua has cedin escatzen eguin liecén bethiere eguin vkan cerauen beçala.
Nú kom hópur manna til Pílatusar og bað hann að náða einn fanga á hátíðinni eins og venja var.
9 Eta Pilatec ihardetsi cerauen, cioela, Nahi duçue larga dieçaçuedan Iuduén Regueá?
„Hvernig væri að láta ykkur fá „konung Gyðinga“?“spurði Pílatus. „Er það hann sem þið viljið fá lausan?“
10 (Ecen baceaquian nola hura inuidiaz liuratu çutén Sacrificadore principaléc)
(Þetta sagði hann því honum var orðið ljóst að réttarhöldin höfðu verið sviðsett af æðstu prestunum, þar eð þeir öfunduðu Jesú vegna vinsælda hans.)
11 Eta Sacrificadore principaléc incita ceçaten populua lehen Barabbas larga liecén.
En þegar hér var komið sögu, höfðu æðstu prestarnir æst múginn til að krefjast Barrabasar í stað Jesú.
12 Eta Pilatec ihardesten çuela, berriz erran ciecén, Cer bada nahi duçue daguiodan Iuduén Regue deitzen duçuen huni?
„Ef ég sleppi Barrabasi, “sagði Pílatus, „hvað á ég þá að gera við þennan mann, sem þið kallið konung ykkar?“
13 Eta hec berriz oihu eguin ceçaten, Crucifica eçac.
„Krossfestu hann!“hrópuðu þeir.
14 Eta Pilatec erraiten cerauen, Baina cer gaizqui eguin du? Eta hec hambat oihu guehiago eguin ceçaten, Crucifica eçac.
„Hvers vegna?“spurði Pílatus ákveðinn. „Hvað hefur hann gert rangt?“Þá öskraði múgurinn enn hærra: „Krossfestu hann!“
15 Pilatec bada populuaren gogara eguin nahiz, larga ciecen Barabbas, eta Iesus açotaturic liura ciecén crucifica ledinçat.
Þá lét Pílatus Barrabas lausan af því að hann óttaðist uppþot og vildi geðjast fólkinu. Síðan gaf hann skipun um að Jesús skyldi húðstrýktur og sendur til krossfestingar.
16 Orduan gendarmesec eraman ceçaten hura sala barnera, cein baita pretorioa, eta dei ceçaten banda gucia.
Rómversku hermennirnir fóru með Jesú inn í landsstjórahöllina og kölluðu saman alla varðsveitina. Þeir færðu hann í purpuralita skikkju og fléttuðu kórónu úr þyrnum og settu hana á höfuð honum.
17 Eta vezti ceçaten hura escarlataz, eta inguru eçar cieçoten buruan elhorri plegatuzco coroabat.
18 Eta has citecen haren salutatzen, cioitela, Vngui hel daquiala, Iuduen Regueá.
Síðan heilsuðu þeir honum á hermannavísu og æptu: „Lengi lifi konungur Gyðinga!“
Svo börðu þeir hann í höfuðið með priki, hræktu á hann og féllu á kné og þóttust veita honum lotningu.
20 Guero harçaz truffatu ciradenean, eraunz cieçoten escarlatazcoa, eta vezti ceçaten bere abillamenduéz: eta camporat eraman ceçaten crucifica leçatençat.
Þegar þeir voru orðnir leiðir á leik sínum, færðu þeir hann úr purpuraskikkjunni, klæddu hann aftur í eigin föt og fóru með hann til krossfestingar.
21 Eta bortcha ceçaten bideazco Simon Cyreniano deitzen cembat, landetaric heldu cela, (cein baitzén Alexandreren eta Ruforen aita) haren crutzea eraman leçançat.
Símon frá Kýrene varð á vegi þeirra, á leið ofan úr sveit. Hann var neyddur til að bera kross Jesú. (Símon var faðir Alexanders og Rúfusar.)
22 Guero eraman ceçaten Golgothaco lekura, cein erran nahi baita, Bur-heçur lekua.
Þeir fóru nú með Jesú á stað sem heitir Golgata. (Golgata þýðir hauskúpa.)
23 Guero eman cieçoten edatera mahatsarno myrrharequin nahasteca, baina harc etzeçan har
Þar var Jesú boðið beiskt vín, en hann vildi það ekki.
24 Eta crucificatu çutenean, parti citzaten haren abillamenduac, çorthe egotziric hayén gainean, norc cer ioan leçaqueen.
Eftir það krossfestu þeir hann og vörpuðu hlutkesti um föt hans.
25 Ciraden bada hirur orenac hura crucificatu çutenean.
Krossfestingin átti sér stað um níuleytið að morgni.
26 Eta cen haren causaren inscriptionea hunela scribatua, IVDVEN REGVEA.
Á krossinn var fest áletrun þar sem afbrot Jesú var gefið til kynna: „Konungur Gyðinga“.
27 Eta harequin crucifica citzaten bi gaichtaguin: bata haren escuinean, eta bercea ezquerrean.
Tveir ræningjar voru einnig krossfestir þennan sama morgun og stóðu krossar þeirra sinn hvorum megin við kross Jesú.
28 Eta compli cedin Scriptura dioena, Eta gaizquiguilequin estimatu içan da.
Þar með rættust orð Gamla testamentisins sem þannig hljóða: „Hann var talinn með illræðismönnum“.
29 Eta iragaiten ciradenéc iniuriatzen çuten bere buruac higuitzen cituztela, eta cioitela, He, templea deseguiten eta hirur egunez edificatzen duaná.
Fólk sendi honum háðsglósur um leið og það gekk framhjá og hristi höfuðið af vandlætingu. „Hæ! Sjá þig núna!“æpti það. „Já, þú getur áreiðanlega rifið musterið og byggt það aftur á þrem dögum! Fyrst þú ert svona mikill maður, bjargaðu þá sjálfum þér og stígðu niður af krossinum!“
30 Empara eçac eure buruä, eta iautsi adi crutzetic.
31 Halaber Sacrificadore principalec-ere escarnioz elkarri erraiten ceraucaten Scribequin, Berceac emparatu ditu, bere buruä ecin empara deçaque.
Æðstu prestarnir, sem einnig voru þarna nærstaddir ásamt öðrum trúarleiðtogum, hæddu hann og sögðu: „Hann var nógu iðinn við að „frelsa“aðra, en sjálfum sér getur hann ekki bjargað!“
32 Christ Israeleco Reguea iauts bedi orain crutzetic, ikus eta sinhets deçagunçat. Harequin crucificatu içan ciradenec-ere iniuriatzen çutén.
„Kristur!“hrópuðu þeir til hans, „konungur Ísraels! Stígðu nú niður af krossinum og þá skulum við trúa á þig!“Ræningjarnir, sem áttu að deyja með honum, tóku einnig í sama streng og formæltu honum.
33 Baina sey orenac ciradenean, ilhumbe eguin cedin lur guciaren gainean bedratzi orenetarano
Um hádegi varð dimmt um allt landið og hélst myrkrið allt til klukkan þrjú síðdegis.
34 Eta bedratzi orenetan oihu eguin ceçan Iesusec ocengui, Eloi, Eloi, lammasabachthani? erran nahi baita, Ene Iaincoa, Ene Iaincoa, ceren abandonnatu nauc?
Þá kallaði Jesús hárri röddu: „Elí, Elí, lama sabaktaní!“(Guð minn, Guð minn, hví hefur þú yfirgefið mig?)
35 Eta han ciradenetaric batzuc ençun çutenean, cioiten, Huná, Elias deitzen du.
Sumir þeirra, sem þarna stóðu, héldu að hann væri að kalla á Elía spámann.
36 Laster eguin ceçan bada batec, eta spongiabat betheric vinagrez, eta eçarriric canabera baten inguruän, eman cieçón edatera, cioela, Vtzaçue: dacussagun eya ethorriren denez Elias horren kencera.
Þá hljóp einn þeirra eftir svampi, fyllti hann af ediki, rétti Jesú á langri stöng og sagði: „Bíðum við, sjáum hvort Elía kemur og tekur hann niður af krossinum.“
37 Eta Iesusec oihu handibat eguinic, spiritua renda ceçan.
En Jesús kallaði aftur hárri röddu og gaf upp andann.
38 Eta templeco velá erdira cedin bi çathitara garaitic behererano.
Þá rifnaði fortjald musterisins í tvennt, ofan frá og niður úr.
39 Eta ikus ceçanean haren aurkan cegoen Centenerac, ecen hala oihu eguinic spiritua rendatu çuela, erran ceçan, Eguiazqui guiçon haur Iaincoaren Semea cen.
Þegar rómverski liðsforinginn, sem stóð við kross Jesú, sá hvernig hann gaf upp andann, hrópaði hann: „Þessi maður hefur áreiðanlega verið sonur Guðs.“
40 Eta baciraden emazteac-ere vrrundanic beha ceudela, ceinén artean baitzen Maria Magdalena, eta Maria Iacques chipiaren eta Iosesen amá, eta Salome.
Hópur kvenna stóð álengdar og fylgdist með öllu sem gerðist. Þeirra á meðal voru María Magdalena, María (móðir Jakobs yngri og Jóse) og Salóme.
41 Eta hec, Galilean cenaz gueroztic iarreiqui içan çaizcan eta cerbitzatu vkan çuten: eta anhitz berce emazte harequin batean Ierusalemera igan içan ciradenic.
Þær höfðu, auk margra annarra kvenna, fylgt honum og þjónað meðan hann var norður í Galíleu og nú höfðu þær komið með honum til Jerúsalem.
42 Eta arrastu cenean (ceren Sabbathoaren aitzinetic den preparationeco eguna baitzén)
Atburðir þessir áttu sér stað daginn fyrir helgidaginn. Síðdegis þennan sama dag herti Jósef frá Arímaþeu upp hugann og fór til Pílatusar og bað um líkama Jesú. Jósef þessi var virtur meðlimur hæstaréttar og trúaður maður (sem sjálfur vænti komu guðsríkisins).
43 Ethorriric Ioseph Arimatheacoa, conseillér ohoratua, hura-ere Iaincoaren resumaren beguira cegoena, ausart cedin Pilatgana sartzera, eta esca cequión Iesusen gorputzaren.
44 Eta Pilatec miresten çuen baldin ia hil baliz: eta Centenera deithuric, interroga ceçan hura, eya baçuenez heuraguiric hil cela.
En Pílatus trúði ekki að Jesús væri þá þegar dáinn og lét því kalla á liðsforingjann, sem sá um aftökuna, og spurði hann.
45 Eta gauçá eçaguturic Centeneraganic, eman cieçón gorputza Iosephi.
Liðsforinginn staðfesti að Jesús væri dáinn og gaf þá Pílatus Jósef leyfi til að taka líkið.
46 Eta harc mihissebat erossiric, eta hura erautsiric estal ceçan mihisseaz: eta eçar ceçan arroca batetan ebaquia cen monumentean: eta itzuliz eçar ceçan harribat monument borthán.
Jósef keypti langan léreftsdúk, tók líkama Jesú niður af krossinum og vafði hann í dúkinn. Síðan lagði hann líkið í gröf sem höggvin hafði verið í klett og velti steini fyrir dyrnar.
47 Eta Maria Magdalena eta Maria Iosesen ama, beha ceuden non eçarten cen.
(María Magdalena og María móðir Jóse fylgdust með þegar Jesús var lagður í gröfina.)

< Markos 15 >