< Markos 10 >

1 Guero handic partituric, ethor cedinIudeaco aldirietara Iordanaren berce aldeaz: eta berriz gendetze bil cedin harengana: eta ohi beçala berriz iracasten cituen.
Eftir þetta fór Jesús frá Kapernaum og kom til Júdeu og byggðanna austan Jórdanar. Fólkið streymdi til hans eins og áður og hann kenndi því.
2 Orduan ethorriric Phariseuéc interroga ceçaten tentatzen çutela, Sori da guiçonac bere emaztea vtzi deçan?
Nokkrir farísear komu þá til hans og spurðu: „Leyfir þú hjónaskilnað?“Þeir ætluðu að snúa á hann með þessari spurningu.
3 Baina harc ihardesten çuela erran ceçan, Cer manatu drauçue Moysesec?
Jesús svaraði með annarri spurningu: „Hvað sagði Móse um slíkt?“
4 Eta hec erran ceçaten, Moysesec permettitu dic separationeco letraren scribatzera, eta emaztearen vtzitera.
Þeir svöruðu: „Hann sagði að það væri ekkert við það að athuga. Það eina, sem maðurinn þyrfti að gera, væri að afhenda konu sinni skilnaðarbréf. Það væri allt og sumt.“
5 Eta ihardiesten çuela Iesusec erran ciecén, Çuen bihotzeco gogortassunagatic scribatu drauçue manamendu hori.
„Ég skal segja ykkur hvers vegna hann sagði þetta, “sagði Jesús. „Það var tilslökun vegna illsku ykkar,
6 Baina creatione hatsetic, arra eta emea eguin cituen Iaincoac.
því þannig hafði Guð ekki hugsað sér það. Í upphafi skapaði hann karl og konu og hann ætlaði þeim að lifa saman alla ævi í hjónabandinu. Karlmaðurinn á því að yfirgefa föður og móður,
7 Hunegatic, vtziren ditu guiçonac bere aita eta ama, eta iunctaturen çayó bere emazteari.
8 Eta biac içanen dirade haraguibat. Beraz guehiagoric eztirade biga, baina haraguibat.
og búa með eiginkonu sinni, svo að þau verði ekki lengur tvö heldur eitt.
9 Bada Iaincoac iunctatu duena guiçonac ezteçala separa.
Það sem Guð hefur sameinað, má enginn maður sundur skilja.“
10 Eta etchean berriz discipuluéc gauçá harçaz beraz interroga ceçaten.
Þegar hann síðar var orðinn einn með lærisveinum sínum í húsinu, tóku þeir upp þráðinn á ný.
11 Eta harc erran cieçen, Norc-ere vtziren baitu bere emaztea, eta bercebat emazte harturen, adulterio iauquiten du haren contra.
Þá sagði Jesús: „Sá sem skilur við konu sína og kvænist annarri, drýgir hór gegn henni.
12 Eta baldin emazteac vtzi badeça bere senharra, eta berce batequin ezcon badadi, adulterio iauquiten du.
Og skilji kona við mann sinn og giftist öðrum, drýgir hún hór.“
13 Orduan presenta cietzoten haourtcho batzu, hec hunqui litzançat: baina discipuluéc mehatchatzen cituzten, hec presentatzen cituztenac.
Sumir komu með börnin sín til Jesús og báðu hann að blessa þau. Lærisveinarnir stugguðu þeim þá frá og sögðu að ekki mætti ónáða hann.
14 Eta hori ikus ceçanean Iesusec, fascha cedin eta erran ciecén, vtzitzaçue haourtchoac enegana ethortera, eta eztitzaçuela empatcha: ecen horlacoén da Iaincoaren resumá.
Þegar Jesús sá þetta, sárnaði honum, og hann sagði við lærisveinana: „Leyfið börnunum að koma til mín og bannið þeim það ekki, því slíkra er guðsríki.
15 Eguiaz erraiten drauçuet, norc-ere ezpaitu recebituren Iaincoaren resumá haourtcho anço, ezta hartan sarthuren.
Ég legg á það áherslu að sá, sem ekki vill koma til Guðs eins og lítið barn, mun aldrei komast inn í ríki hans.“
16 Eta hec bessoetara harturic, escuac hayén gainean eçarriric, benedica citzan.
Síðan tók hann börnin í fang sér, lagði hendur yfir þau og blessaði.
17 Eta hura ilkiten cela bideari lequionçat, norbeitec harengana laster eguinic, eta haren aitzinean belhauricaturic, interroga ceçan, Magistru oná, cer eguinen dut vicitze eternala hereta deçadançat? (aiōnios g166)
Jesús var í þann veginn að leggja upp í ferð, þegar maður nokkur kom hlaupandi til hans, kraup og spurði. „Góði meistari, hvað verð ég að gera til að eignast eilíft líf?“ (aiōnios g166)
18 Eta Iesusec erran cieçon, Cergatic deitzen nauc on? eztuc nehor onic bat baicen, eta hura, Iaincoa.
„Hvers vegna kallar þú mig góðan?“spurði Jesús. „Enginn er góður nema einn og það er Guð.
19 Manamenduac badaquizquic, Ezteçala adultera, Ezteçala hil, Ezteçala ebats, Ezteçala testimoniage falsuric erran, Damuric eztaguioala nehori, Ohoraitzac eure aita eta ama:
Þú þekkir boðorðin: Þú skalt ekki morð fremja, ekki drýgja hór, ekki stela, ekki ljúga, ekki svíkja og heiðra skaltu föður þinn og móður.“
20 Eta harc ihardesten çuela erran cieçon, Magistruá, horiac guciac beguiratu citiat neure gaztetassunetic.
„Meistari, “svaraði maðurinn, „ég hef hlýtt þessum boðorðum allt frá barnæsku.“
21 Eta Iesusec harenganat behaturic, onhets ceçan, eta erran cieçón, Gauça baten peitu aiz, habil, dituanac sal itzac, eta eman ietzéc paubrey: eta vkanen duc thesaurbat ceruän: eta athor, arreit niri, crutzea harturic.
Jesú fór að þykja vænt um þennan mann; hann leit á hann og sagði: „Eitt vantar þig samt: Seldu allt sem þú átt og gefðu fátækum peningana – þá munt þú eiga auðæfi á himnum. Komdu síðan og fylgdu mér.“
22 Eta hura faschaturic hitz hunez, ioan cedin tristeric: ecen on handiac cituen.
Þá varð maðurinn niðurlútur og fór burt, dapur í bragði, því hann var mjög ríkur.
23 Orduan inguru behaturic Iesusec dioste bere discipuluey, O cein nequez onhassundunac, Iaincoaren resumán sarthuren diraden!
Jesús horfði á eftir honum þegar hann gekk burt, síðan sneri hann sér að lærisveinunum og sagði: „Það er erfitt fyrir ríka menn að komast inn í guðsríki.“
24 Eta discipuluac spanta citecen hitz hauçaz. Baina Iesusec berriz ihardesten çuela erran ciecén, Haourrác, cein gaitz den abrastassunetan fida diradenac, Iaincoaren resumán sar ditecen.
Lærisveinarnir urðu undrandi! Jesús sagði því aftur: „Börnin góð, það er erfitt fyrir þá, sem treysta auðæfunum, að komast inn í guðsríki.
25 Errachago da cablebat orratzaren çulhotic iragan dadin, ecen ez abratsa Iaincoaren resumán sar dadin.
Auðveldara er fyrir úlfalda að fara gegnum nálarauga, en ríkan mann að komast inn í guðsríki.“
26 Baina hec are spantago citecen, bere artean cioitela, Eta nor salua ahal daite?
Nú urðu lærisveinarnir öldungis forviða! „Hver getur þá orðið hólpinn?“spurðu þeir.
27 Baina hetarat behaturic Iesusec dio, Guiçonac baithan impossible da, baina ez Iaincoa baithan: ecen gauça guciac possible dirade Iaincoa baithan.
Jesús horfði fast á þá og sagði: „Án Guðs er það ómögulegt, en Guði er enginn hlutur um megn.“
28 Orduan Pierris has cedin hari erraiten, Huná, guc vtzi citiagu gauça guciac, eta iarreiqui gaitzaizquic hiri.
Þá tók Pétur að telja upp allt sem hann og lærisveinarnir hefðu yfirgefið og sagði síðan: „Við höfum yfirgefið allt og fylgt þér…“
29 Eta ihardesten duela Iesusec dio. Eguiaz diotsuet, nehor ezta vtzi duenic etchea, edo anayeac, edo arrebác, edo aita, edo ama, edo emaztea, edo haourrac, edo landác, ene eta Euangelioaren amorecatic.
Jesús svaraði: „Ég fullvissa ykkur um að hver sá sem yfirgefur allt – heimili, bræður, systur, móður, föður, börn eða eignir – af kærleika til mín og til að geta flutt öðrum gleðiboðskapinn, mun fá sín laun.
30 Recebi ezteçan orain demborá hunetan ehunetan hambát, etche eta anaye, eta arreba, eta ama, eta haour, eta landa, persecutionequin, eta secula ethortecoan vicitze eternala. (aiōn g165, aiōnios g166)
Honum verður launað hundraðfalt! Heimili, bræður, systur, mæður, börn og land – og ofsóknir. Allt þetta mun hann fá á jörðu og auk þess eilíft líf í hinum komandi heimi. (aiōn g165, aiōnios g166)
31 Baina anhitz lehen diradenac, içanen dirade azquen: eta azquenac lehen.
Þá mun lítið verða úr mörgum sem nú telja sig mikla, en margir sem nú eru fyrirlitnir, munu þar hljóta virðingu.“
32 Eta ciraden bidean igaiten ciradela Ierusalemera: eta hayén aitzinean ioiten cen Iesus, eta spantatzen ciraden, eta çarreitzola ciraden beldur. Eta harturic berriz hamabiac, has cequien ethorri behar çaizcan gaucén erraiten:
Nú lá leiðin til Jerúsalem. Jesús gekk hratt á undan lærisveinunum, sem fylgdu honum undrandi og kvíðnir. Jesús fór með þá afsíðis og tók enn að lýsa fyrir þeim því sem biði hans í Jerúsalem.
33 Cioela, huná, igaiten gara Ierusalemera: eta guiçonaren Semea liuraturen da Sacrificadore principalén eta Scribén escuetara, eta hiltzera condemnaturen duté, eta Gentilén escuetaraco duté:
„Þegar þangað kemur mun ég, Kristur, verða handtekinn og leiddur fyrir æðstu prestana og leiðtoga þjóðarinnar. Þeir munu dæma mig til dauða og selja mig í hendur Rómverjanna, svo þeir geti tekið mig af lífi.
34 Eta hec escarniaturen dute hura, eta açotaturen, eta thu eguinen draucate, eta hilen duté: baina hereneco egunean resuscitaturen da.
Fyrst munu þeir hæðast að mér og hrækja á mig, síðan húðstrýkja, og því næst lífláta mig. Þrem dögum síðar mun ég rísa upp frá dauðum.“
35 Orduan ethorten dirade haregana Iacques eta Ioannes Zebedeoren semeac, dioitela, Magistruá, nahi guendiquec cer-ere escaturen baicara, eguin ieçagun.
Nú komu Jakob og Jóhannes, synir Sebedeusar, til hans og sögðu við hann í hálfum hljóðum: „Meistari, okkur langar að biðja þig um nokkuð.“
36 Eta harc erran ciecén, Cer nahi duçue daguiçuedan?
„Hvað er það?“spurði hann.
37 Eta hec erran cieçoten, Eman ieçaguc, bata hire escuinean, eta bercea hire ezquerrean iar gaitecen hire glorián.
„Okkur langar að sitja næst þér í konungsríki þínu, annar hægra megin, hinn vinstra megin, “svöruðu þeir.
38 Eta Iesusec erran ciecén, Eztaquiçue ceren esquez çaudeten: edan ahal diroçue nic edaten dudan copá, eta ni batheyatzen naicen baptismoaz batheya ahal çaitezquete?
„Þið vitið ekki um hvað þið eruð að biðja!“sagði Jesús. „Getið þið drukkið þann sorgarbikar sem ég verð að drekka? Eða skírst þeirri þjáningaskírn sem ég verð að skírast?“
39 Eta hec erran cieçoten, Bay. Eta Iesusec erran ciecén, Nic edaten dudan copá edanen baduçue, eta ni batheyatzen naicen baptismoaz batheyaturen baçarete:
„Já, já, það getum við, “svöruðu þeir. Þá sagði Jesús: „Já, þið munuð vissulega fá að drekka þennan bikar minn og skírast þessari skírn,
40 Baina ene escuinean edo ene ezquerrean iartea, ezta ene emaiteco, baina emanen çaye preparatu içan çayeney.
en ég hef ekki leyfi til að láta ykkur eftir hásætin sem næst mér eru og það hefur reyndar þegar verið ákveðið hverjir þau skuli hljóta.“
41 Eta hori ençunic hamarrac has citecen faschatzen Iacquesez eta Ioannesez.
Þegar hinir lærisveinarnir komust að því hvers Jakob og Jóhannes höfðu spurt, urðu þeir mjög gramir.
42 Baina Iesusec hec beregana deithuric dioste Badaquiçue ecen nationén gainean seignoriatzea laket çayenéc, hayén gainean seignoriatzen dutela, eta hayén artean handi diradenéc authoritatez vsatzen dutela hayen gainean.
Jesús kallaði þá til sín og sagði: „Þið vitið að þeir sem teljast ráða yfir þjóðunum, drottna yfir þeim og láta þær kenna á valdi sínu,
43 Baina ezta hala içanen çuen artean: aitzitic nor-ere nahi içanen baita handiena içan çuen artean, içanen da çuen cerbitzari.
en þannig er það ekki meðal ykkar. Sá ykkar sem vill verða mikill, verður að vera þjónn hinna,
44 Eta nor-ere nahi içanen baita çuen artean içan ehen, içanen da gucién cerbitzari.
og sá sem vill verða mestur allra, verður að vera allra þræll.
45 Ecen guiçonaren Semea-ere ezta ethorri cerbitzatu içatera, baina cerbitzatzera, eta bere viciaren anhitzengatic rançoinetan emaitera.
Ég, Kristur, kom ekki hingað til að láta þjóna mér, heldur til að þjóna öðrum, og gefa líf mitt sem lausnargjald fyrir marga.“
46 Orduan ethorten dirade Iericora: eta hura Iericotic ilkiten cela, eta haren discipuluac eta gendetze handia, Bartimeo Timeoren seme itsua cegoen iarriric, bide bazterrean, esquez:
Þeir komu til Jeríkó. Síðar, þegar þeir voru að fara þaðan aftur, fylgdi honum mikill mannfjöldi. Við veginn sat blindur betlari, Bartímeus, sonur Tímeusar.
47 Eta ençunic ecen Iesus Nazareno cela, has cedin oihu eguiten eta erraiten, Iesus Dauid-en semeá, auc pietate niçaz.
Þegar Bartímeus heyrði að Jesús frá Nasaret færi þar, tók hann að hrópa og kalla: „Jesús, sonur Davíðs, miskunnaðu mér!“
48 Eta mehatchatzen çuten anhitzec ichil ledin: baina harc vnguiz oihu guehiago eguiten çuen, Dauid-en semeá, auc pietate niçaz.
Margir skipuðu honum að þegja, en það varð til þess að hann hrópaði enn ákafar: „Sonur Davíðs, miskunnaðu mér!“
49 Orduan Iesusec gueldituric, mana ceçan, dei ledin. Eta dei ceçaten itsua, ciotsatela, Sporça adi, iaiqui adi: deitzen au.
Þegar Jesús heyrði hrópin, nam hann staðar og sagði: „Segið honum að koma.“Þeir kölluðu því á blinda manninn og sögðu: „Þú ert heppinn! Hann sagði þér að koma.“
50 Eta hura, bere mantoa egotzi çuenean, iaiquiric ethor cedin Iesusgana.
Bartímeus henti af sér yfirhöfninni, stökk á fætur og flýtti sér til Jesú.
51 Eta ihardesten çuela erran cieçón Iesusec, Cer nahi duc daguiadan? Eta itsuac diotsa, Magistruá, ikustea recebi deçadan.
„Hvað viltu að ég geri fyrir þig?“spurði Jesús. „Meistari, “sagði blindi maðurinn, „mig langar að fá sjónina!“
52 Eta Iesusec erran cieçón, Oha, eure fedeac saluatu au. Eta bertan recebi ceçan ikustea, eta iairreiquiten çayón Iesusi bidean.
„Bæn þín er heyrð, “sagði Jesús. „Trú þín hefur læknað þig.“Samstundis fékk blindi maðurinn sjónina og fylgdi Jesú áleiðis.

< Markos 10 >