< Eginak 4 >

1 Baina hec populuari minço çaizcala, ethor cequiztén Sacrificadoreac eta templeco Capitaina, eta Sadduceuac,
Á meðan Pétur og Jóhannes voru að tala til fólksins komu æðstu prestarnir, foringi musterislögreglunnar og nokkrir saddúkear til þeirra.
2 Gaitzituric ceren iracasten baitzutén populua, eta predicatzen baitzutén Iesusen icenean hiletarico resurrectionea.
Þeim gramdist mjög að Pétur og Jóhannes skyldu boða það að Jesús hefði risið upp frá dauðum,
3 Eta escuac egotz citzaten hayén gainera, eta eçar citzaten presoindeguian biharamunerano. Ecen ia arratsa cen.
og tóku þá því fasta. En nú var komið kvöld og þess vegna settu þeir þá í gæsluvarðhald yfir nóttina.
4 Eta hitza ençun çutenetaric anhitzec sinhets ceçaten: eta guiçonén contua eguin cedin borz millatarano.
Margir þeirra, sem höfðu hlustað, tóku trú, svo að tala hinna trúuðu óx enn; karlmennirnir einir voru um fimm þúsund!
5 Eta guertha cedin biharamunean bil baitzitecen hayén Gobernadoreac eta Ancianoac eta Scribác Ierusalemera:
Morguninn eftir komu allir helstu ráðamenn og fræðimenn Gyðinga – Æðstaráðið – saman í Jerúsalem.
6 Eta Annas Sacrificadore subiranoa, eta Caiphas eta Ioannes, eta Alexander, eta Sacrificadorén arraçatic ciraden guciac.
Í ráðinu áttu sæti meðal annarra: Annas æðsti prestur, Kaífas, Jóhannes, Alexander og mörg önnur skyldmenni æðsta prestsins.
7 Eta artean eçarri cituztenean, interroga citzaten, Cer botherez edo noren icenean gauça haur eguin duçue çuec?
Lærisveinarnir tveir voru leiddir fyrir ráðið. „Með hvaða mætti og í umboði hvers hafið þið gert þetta?“spurðu ráðamennirnir.
8 Orduan Pierrisec Spiritu sainduaz hetheric, erran ciecen, Populuaren Gobernadoreác eta Israeleco Ancianoác,
Pétur svaraði, fylltur heilögum anda: „Heiðruðu leiðtogar og öldungar þjóðar okkar.
9 Egungo egunean guiçon impotent bati eguin içan çayón vnguiaz examinatzen garenaz gueroz, cer moienez haur sendatu içan den:
Ef þið eigið við góðverkið á bæklaða manninum og hvernig hann hafi læknast,
10 Iaquiçue çuec gucioc eta Israeleco populu guciac, ecen Iesus Christ Nazarenoren icenean cein çuec crucificatu baituçue, cein Iaincoac resuscitatu baitu hiletaric, harçaz guiçon haur dagoela sendoric çuen aitzinean.
þá sé ykkur öllum ljóst, og um leið allri þjóðinni, að þetta var gert í nafni Jesú Krists frá Nasaret, þess sem þið krossfestuð og Guð reisti upp frá dauðum. Það er fyrir hans kraft að þessi maður er orðinn heilbrigður.
11 Haur da harri çueçaz edificaçaleoz arbuyatu içan den hura, cein eguin içan baita cantoin buru.
Jesús Kristur er sá sem í Biblíunni er nefndur „steinninn sem húsameistararnir fleygðu, en nú er orðinn að hornsteini byggingarinnar“.
12 Eta ezta bercetan batetan-ere saluamenduric: ecen berce icenic ezta ceruären azpian guiçoney eman çayenic, ceinez saluatu behar garén.
Hann er sá eini sem getur frelsað okkur frá syndinni og annað nafn er ekki til, sem menn geta ákallað sér til hjálpræðis.“
13 Orduan ikussiric Pierrisen minçatzeco hardieçá eta Ioannesena, eta eçaguturic ecen guiçon letra-gabeac eta idiotac ciradela, miresten çutén, eta eçagutzen çutén hec Iesusequin içanac ciradela.
Þegar meðlimir ráðsins sáu djörfung Péturs og Jóhannesar og komust að því að þeir voru ólærðir almúgamenn, undruðust þeir. Þeir könnuðust reyndar við þá, því að þeir höfðu séð þá með Jesú.
14 Eta çacussatenean sendatu içan cen guiçona hequin present cela, ecin deusetan contrasta ahal citaqueen.
Maðurinn, sem læknast hafði, stóð sjálfur við hlið Péturs og Jóhannesar, og því var erfitt fyrir ráðið að mótmæla lækningunni.
15 Orduan hec conseillutic campora ilkitera manaturic: compartitzen çutén elkarren artean,
Þeir sögðu þeim að fara úr salnum og héldu síðan áfram fundinum.
16 Cioitela, Cer eguinen drauègu guiçon hoey? ecen signo clarobat hauçaz eguin içan dela, manifest da Ierusalemeco habitant guciey, eta ecin vka deçaquegu.
„Hvað eigum við að gera við þessa menn?“spurðu þeir hver annan. „Því er ekki að neita að þeir hafa gert stórkostlegt kraftaverk, það vita allir hér í Jerúsalem.
17 Baina guehiagoric publica eztadin populuaren artean, defenda diecegun mehatchuz, eztaquizquión guehiagoric minça icen horretan nehori-ere.
Kannski getum við hindrað þá í að breiða út þennan áróður. Við hótum þeim refsingu ef þeir gera þetta aftur.“
18 Bada hec deithuric mana citzaten neholetan-ere ezlitecen minça, eta ezleçaten iracats Iesusen icenean.
Síðan kölluðu þeir þá aftur inn og bönnuðu þeim stranglega að tala um Jesú framar.
19 Baina Pierrisec eta Ioannesec ihardesten çutela erran ciecén, Eya Iaincoaren aitzinean gauça iustoa denez lehen çuey obeditzea ecen ez Iaincoari, iugea eçaçue.
„Ætlið þið að ákveða hvorum við hlýðum – Guði eða ykkur?“spurðu Pétur og Jóhannes og bættu síðan við:
20 Ecen segur, ecin daidiquegu ençun eta ikussi ditugun gauçác erran eztitzagun.
„Við getum ekki annað en sagt frá öllu því sem við fengum að reyna hjá Jesú.“
21 Orduan hec mehatchurequin vtzi citzaten ioaitera, ez eridenez nolatan puni ahal litzaqueizten, populuaren causaz, ceren guciéc Iaincoa glorificatzen baitzutén eguin içan cenaz.
Þá hótaði ráðið þeim aftur öllu illu, en sleppti þeim svo. Þeir vissu hreint ekki hvernig ætti að refsa þeim, án þess að til óeirða kæmi, því að allir lofuðu Guð fyrir þetta mikla kraftaverk.
22 Ecen berroguey vrthe baino guehiago cituen guiçonac, ceinen gainean sendatzeco signo haur eguin içan baitzén.
Maðurinn, sem læknaðist, hafði verið lamaður í fjörutíu ár!
23 Eta ioaitera vtzi cituztenean ethor citecen bere gendetara, eta conta ciecén cer-ere Sacrificadore principaléc eta Ancianoéc erran baitzerauècén.
Eftir að þeir voru látnir lausir, fóru þeir að hitta hina lærisveinana og sögðu þeim niðurstöðu ráðsins.
24 Eta hec ençun cituztenean gogo batez altcha ceçaten voza Iaincoagana, eta erran ceçaten, Iauna, hi aiz ceruä eta lurra, itsassoa eta hetan diraden gauça guciac eguin dituán Iaincoa,
Þegar lærisveinarnir tveir höfðu sagt félögum sínum allt, sameinuðust allir viðstaddir í þessari bæn: „Drottinn, þú ert skapari himins og jarðar, hafsins og alls sem í því er.
25 Dauid eure cerbitzariaren ahoz erran duana, Cergatic mutinatu içan dirade gendeac, eta populuéc pensatu vkan dituzté gauça vanoac?
Fyrr á öldum lagðir þú forföður okkar og þjóni þínum, Davíð konungi þessi orð í munn fyrir heilagan anda: „Hvers vegna æða heiðingjarnir gegn Drottni og hvers vegna gera þjóðirnar heimskuleg samsæri gegn hinum almáttuga Guði? Konungar jarðarinnar risu upp gegn honum og Kristi konungi, syni hans.“
26 Bildu içan dirade lurreco regueac, eta princeac elkarrequin bathu içan dirade Iaunaren eta haren Christen contra.
27 Ecen bildu içan dituc eguiaz hire seme saindu Iesusen contra, cein vnctatu baituc, Herodes eta Ponce Pilate Gentilequin eta Israeleco populuarequin.
Þetta hefur einmitt verið að gerast hér í borginni. Heródes konungur, Pontíus Pílatus landstjóri og allir Rómverjarnir auk Ísraelsþjóðarinnar hafa sameinast gegn Jesú, þínum heilaga syni og þjóni.
28 Eguin leçatençát cer-ere hire escuac eta hire conseilluac lehenetic eguitera determinatu baitzuen.
Þeir munu ekki hætta fyrr en þeir hafa gert allt það sem vísdómur þinn og kraftur vill að verði.
29 Orain bada Iauna, beha eçac hayén mehatchuetara, eta eman iecéc eure cerbitzariey libertate gucirequin hire hitzaz minça ditecen:
Drottinn, þú heyrir hótanir þeirra. Gefðu okkur, þjónum þínum, mikla djörfung þegar við predikum.
30 Eure escua hedaturic ossassun emaitera, signoac eta miraculuac eguin ditecen Iesus hire Seme Sainduaren icenean.
Sendu okkur mátt þinn til að lækna og láttu mörg undur og kraftaverk gerast í nafni Jesú, þíns heilaga þjóns.“
31 Eta othoitz eguin çutenean, ikara cedin lekua ceinetan bilduac baitziraden: eta bethe citecen guciac Spiritu sainduaz, eta minçatzen ciraden Iaincoaren hitzaz hardieçarequin.
Þegar þeir höfðu lokið bæninni, hrærðist staðurinn þar sem þeir voru, og þeir fylltust allir heilögum anda og tóku að predika Guðs orð með djörfung.
32 Eta aralde sinhetsi vkan çutenén bihotza eta arimá cen bat: eta nehorc posseditzen cituen gaucetaric etzuen erraiten deus bereric çuela, baina gauça guciac cituztén commun.
Hinir trúuðu voru samhuga í öllu og enginn leit á eigur sínar sem einkaeign, heldur áttu þeir allt sameiginlegt.
33 Apostoluec-ere verthute handitan testificatzen çutén Iesus Iaunaren resurrectioneaz, eta gratia handia cen bayen gucién gainean.
Postularnir fluttu kröftugar ræður um upprisu Drottins Jesú og samfélag hinna trúuðu var mjög innilegt.
34 Ecen nehorc deusen beharric etzuen hayén artean: ceren landaric edo etcheric çuten guciéc saltzen baitzituztén, eta saldu içan ciraden gaucén precioa ekarten baitzutén
Enginn leið skort, því að allir sem áttu land eða húseignir, seldu og afhentu postulunum andvirðið, til þess að hægt væri að hjálpa hinum fátæku.
35 Eta eçarten Apostoluén oinetara: eta partitzen çayón batbederari, beharra çuenaren araura.
36 Iosesec bada, cein icen goiticoz dei baitzedin Apostoluéz Barnabas (erran nahi baita consolationezco semea) Leuitác, nationez Cyprianoac,
Það gerði Jósef frá Kýpur, sem postularnir kölluðu huggunarsoninn. Hann var af ætti Leví.
37 Possessionebat nola baitzuen sal ceçan hura, eta ekarriric diruä eçar ceçan Apostoluén oinetara.
Hann seldi akur og færði postulunum andvirði peninganna, svo að þeir gætu skipt því meðal þeirra sem þurfandi voru.

< Eginak 4 >