< Eginak 26 >

1 Agrippac orduan Pauli erran cieçón, Permettitzen çaic eure buruägatic minçatzea. Orduan Paul escua hedaturic has cedin raçoin emaiten, cioela,
Þá sagði Agrippa við Pál: „Gjörðu svo vel. Segðu okkur nú sögu þína.“Páll rétti fram höndina til kveðju og hóf varnarræðu sína:
2 Regue Agrippá, dohatsu neure buruä estimatzen diat ceren egun hire aitzinean ihardetsi behar baitut, Iuduez accusatzen naicen gauca guciez
„Það er mér gleðiefni, Agrippa konungur, að fá að kynna þér mál mitt,
3 Principalqui ceren baitaquit eçagutzen dituala Iuduén artean diraden costuma eta questione guciac: halacotz othoitz eguiten drauat, patientqui ençun néçan.
því að ég veit að þú gjörþekkir lög og siði Gyðinga. Sýnið nú þolinmæði og hlustið á mig.
4 Bada ene vicitze gaztetassunetic eraman dudanaz den becembatean, eta ceric lehen hatsetic içan den ene nationean Ierusalemen, badaquite Iudu guciéc:
Eins og Gyðingarnir vita, fékk ég gyðinglega uppfræðslu frá fyrstu bernsku í Tarsus en seinna meir í Jerúsalem og lifði ég lífi mínu í samræmi við hana.
5 Lehendanic eçaguturic (baldin testificatu nahi baduté) nola neure aitzinecoacdanic gure religioneco secta gucizco excellentaren arauez vici içan naicen Phariseu.
Þeim er líka fullljóst að ég var strangastur allra farísea í hlýðni við lög og siðvenjur þjóðar okkar.
6 Eta orain Iaincoaz gure aitey eguin içan çayen promesseco sperançaren causaz, iudicioan accusaturic nago.
Ástæðan fyrir því að ég er lögsóttur, er sú von mín að Guð muni standa við loforðið sem hann gaf forfeðrum okkar.
7 Promes hartara gure hamabi leinuéc ardura gau eta egun Iaincoa cerbitzatzén dutela helduren diradela sperança duté, cein sperançaz (o Regue Agrippá) Iuduéc ni accusatzen bainaute.
Það er loforðið sem allar tólf ættkvíslir Ísraelsmanna bíða eftir að verði uppfyllt. En konungur, nú segja þeir að með því hafi ég gerst afbrotamaður!
8 Cer? sinhets ecin daitenetan daducaçue çuec baithan, Iaincoac hilac ressuscitatzen dituela?
Hvað er glæpsamlegt við að trúa upprisu dauðra? Finnst þér ótrúlegt að Guð geti reist menn frá dauðum?
9 Eta niçaz den becembatean irudi içan çait ecen Iesus Nazarenoren icenaren contra resistentia handi eguin behar nuela:
Ég leit svo á að mitt hlutverk væri að ofsækja fylgjendur Jesú frá Nasaret.
10 Eta eguin-ere badut Ierusalemen: eta anhitz saindu nic presoindeguietan enserratu vkan dut, Sacrificadore principaletaric bothere vkanic: eta nehorc hiltzen cituenean neure sententiá emaiten nuen.
Ég fékk leyfi hjá æðstu prestunum til að varpa mörgum hinna heilögu í Jerúsalem í fangelsi og samþykkti svo að þeir yrðu teknir af lífi.
11 Eta synagoga gucietan maiz punitzen nituela bortchatzen nituen blasphematzera: eta sobera minthuric hayén contra, persecutatzen nituen hiri arrotzetarano.
Ég notaði pyntingar til að neyða kristna menn, hvar sem þeir fundust, til að formæla Kristi. Slíkt æði hafði gripið mig að ég elti þá jafnvel til fjarlægra borga í öðrum löndum.
12 Dembora hartan Damascerat-ere ioaiten nincela Sacrificadore principalén botherearequin eta commissionearequin.
Eitt sinn fór ég til Damaskus í slíkum erindagjörðum með sérstakt leyfi og umboð frá æðstu prestunum.
13 Egunaren erdian, o Regué, bidean ikus nieçán cerutico arguibat iguzquiarena baino claroagoric, arguitzen guentuela ni eta enequin bidean ioaiten ciradenac.
Þá gerðist það einn daginn, um hádegisbilið, að ljós, bjartara en sólin, birtist á himninum og skein á mig og félaga mína.
14 Eta gu guciac eroriric lurrera, ençun nieçán vozbat niri minço çaitadala, eta ciostala Hebraicoén lengoagez, Saul, Saul, cergatic ni persecutatzen nauc? gogor duc hiretaco akuloén contra ostico eguitea.
Við féllum allir til jarðar og ég heyrði rödd, sem sagði við mig á hebresku: „Sál, Sál, hví ofsækir þú mig? Það verður aðeins sjálfum þér til tjóns.“
15 Nic orduan erran nieçán, Nor aiz Iauna? Eta harc erran cieçadán, Ni nauc Iesus hic persecutatzen duana.
„Hver ert þú herra?“spurði ég Drottinn svaraði: „Ég er Jesús, sem þú ofsækir.
16 Baina iaiqui adi, eta ago çutic eure oinén gainean: ecen hunegatic aguertu natzaic, ordena ençadançat ministre eta ikussi dituán eta aguerturen natzayán gaucen testimonio:
En stattu upp! Ég hef birst þér til að útnefna þig þjón minn og vitni. Þú átt að segja heiminum frá þessari opinberun, og öðrum, sem þú munt fá í framtíðinni.
17 Idoquiten audalaric populu horretaric eta Gentiletaric, ceinetara orain igorten baihaut,
Ég mun vernda þig bæði fyrir heiðingjunum og þinni eigin þjóð. Ég ætla að senda þig til heiðingjanna
18 Irequi ditzançat hayén beguiac, conuerti ditecençát ilhumbetic arguira, eta Satanen botheretic Iaincoagana, recebi deçatençát bekatuen barkamendua, eta çorthea sanctificatuén artean, ni baithango fedeaz.
til þess að þeir sjái hið sanna ástand sitt, geri iðrun og lifi í ljósi Guðs en ekki í myrkri Satans. Þeir munu taka við fyrirgefningu syndanna og þeim arfi, sem Guð vill veita öllum, hvar sem þeir eru, fyrir trúna á mig.“
19 Hunegatic, o Regue Agrippá, eznitzayoc desobedient içan cerutico visioneari.
Agrippa konungur, þessari himnesku sýn óhlýðnaðist ég ekki.
20 Baina Damascen ciradeney lehenic, eta Ierusalemen, eta Iudeaco comarca gucian ciradeney, guero Gentiley-ere predicatu diraueat emenda litecen eta conuerti Iaincoagana, obrác eguiten lituztelaric emendamendutaco digneac.
Fyrst predikaði ég í Damaskus, síðan í Jerúsalem og um alla Júdeu og að lokum meðal heiðingjanna. Ég hvatti alla til að snúa sér frá syndinni og til Guðs og sanna afturhvarf sitt með því að ástunda góð verk.
21 Causa hunegatic Iuduac ni templean hatzamanic enseyatu içan dituc ene hiltzen:
Fyrir að predika þetta, handtóku Gyðingarnir mig í musterinu og reyndu að drepa mig.
22 Baina Iaincoaren aiutaz aiutatu içanic iraun diát egungo egunerano, testificatzen drauèdala hambat chipiey nola handiéy, eta deus erraiten eznuela Prophetéc eta Moysesec ethorteco ciradela aitzinetic erran dutén gauçaric baicen:
En Guð verndaði mig, svo ég er enn á lífi og vitna um þetta fyrir háum og lágum. Í kenningu minni er ekkert sem ekki er frá Móse eða spámönnunum.
23 Ecen behar cela Christec suffri leçan, eta hilén resurrectioneco lehena licén, ceinec populu huni eta Gentiley arguia denuntiatu behar baitzerauen.
Þeir sögðu að Kristur yrði að þjást og myndi rísa upp frá dauðum, fyrstur allra, til að verða ljós bæði Gyðingum og heiðingjum.“
24 Eta gauça hauc bere defensatan erraiten cituela Festusec ocengui erran ceçan, Çoratu aiz Paul, letretaco iaquin handiac çoratzen au.
„Þú ert búinn að missa vitið, Páll!“hrópaði Festus allt í einu. „Allur þessi bókalestur hefur gert þig ruglaðan!“
25 Eta Paulec, Eznauc çoratzen, dio, Festus gucizco excellentea, baina eguiazco eta adimendu onetaco hitzac erraiten citiát.
„Ekki er ég vitskertur, göfugi Festus, “svaraði Páll, „ég er með fullu viti og er aðeins að segja sannleikann.
26 Ecen baceaquizquic gauça hauc Reguec, ceinen aitzinean minço-ere bainaiz frangoqui: ceren estimatzen baitut gauça hautaric eztela deus harc eztaquianic: ecen gauça haur eztuc çokoan eguin içan.
Agrippa konungur skilur þetta allt mætavel. Ég tala hreinskilnislega, því að ég er viss um að hann er þessu vel kunnugur, enda hafa þessir atburðir ekki gerst í leynum heldur fyrir allra augum.
27 O regue Agrippá, sinhesten dituc Prophetac? baceaquiat ecen sinhesten dituala.
Agrippa konungur, trúir þú spámönnunum? Ég veit að þú gerir það…“
28 Eta Agrippac erran cieçón Pauli, Hurrensu gogatzen nauc Christino eguin nadin.
Þá greip Agrippa fram í og sagði: „Heldurðu að ekki þurfi meira til að gera mig kristinn?“
29 Orduan Paulec erran ceçan, Iaincoa baithan desir niquec bay hurrensu bay choil, ez hi solament, baina ni egun ençuten nauten guciac-ere eguin cindeizten halaco, nolaco ni bainaiz, estecaillu hauc salbu.
„Þess bið ég Guð, “svaraði Páll, „að hvort sem rök mín eru veik eða sterk, þá mættir þú og aðrir, sem hér hlusta, verða eins og ég, að undanskildum hlekkjunum.“
30 Eta gauça hauc harc erran cituenean, iaiqui cedin Regue, eta Gobernadorea, eta Bernice, eta hequin iarri içan ciradenac.
Þá stóð konungurinn upp ásamt landstjóranum, Berníke og öllum hinum og fór.
31 Eta appartatu ciradenean bere artean minço ciraden, cioitela, Deus herio edo presoindegui mereci duen gauçaric eztu eguiten guiçon hunec.
Þegar þau ræddu málið eftir á, urðu þau sammála um að Páll hefði ekkert aðhafst, sem réttlætti dauðadóm eða fangelsisvist.
32 Eta Agrippac Festusi erran cieçón, Larga ahal cieitean guiçon haur baldin appellatu içan ezpaliz Cesargana.
Síðan sagði Agrippa við Festus: „Nú hefði verið hægt að sleppa honum, ef hann hefði ekki skotið málinu til keisarans.“

< Eginak 26 >