< 2 Pedro 1 >

1 SIMEON Pierrisec Iesus Christen cerbitzari eta Apostoluac, precio bereco fedea gure Iaincoaren eta Iesus Christ Saluadorearen iustitiaz gurequin obtenitu duteney:
Frá Símoni Pétri, þjóni og sendiboða Jesú Krists. Til ykkar allra, sem hafið öðlast sömu dýrmætu trú og við, trúna sem Jesús Kristur, Guð okkar og frelsari, gefur. Mikil er miskunn hans og réttlæti að hann skuli hafa gefið okkur öllum þessa trú.
2 Gratia eta baque multiplica daquiçuela Iaincoaren eta Iesus gure Iaunaren eçagutzeaz:
Langar ykkur til að eignast enn meira af friði og kærleika Guðs? Sækist þá eftir að kynnast honum betur.
3 Nola haren puissança diuinoac eman baitrauzquigu vicitzeco eta pietatezco diraden gauça guciac, gu bere gloriara eta verthutera deithu gaituenaren eçagutzeaz:
Þegar þið gerið það mun hann af mætti sínum gefa ykkur allt sem þið þurfið, til að geta lifað sönnu og góðu lífi. Og það sem meira er, hann leyfir okkur að fá hlutdeild í sínum eigin mætti og dýrð.
4 Ceinéz promes handiac eta preciosoac eman içan baitzaizquigu, heçaz natura diuinoan participant eguin çaiteztençát, munduan guthiciamenduz den corruptionetic.
Fyrir sinn volduga mátt, gat hann gefið okkur öll dýrlegu loforðin, sem við höfum fengið frá honum. Þar á meðal er loforðið um að frelsa okkur frá allri girnd og spillingu, sem alls staðar er, og gefa okkur hlutdeild í sínu eigin guðlega eðli.
5 Çuec- ere bada hunetara berera diligentia gucia ekárten duçuelaric eratchequi ieçoçue gainera çuen fedeari verthute, eta verthuteari scientia:
En trúin ein nægir ekki til að fá þessar gjafir. Þið verðið einnig að kappkosta að lifa heiðvirðu lífi og það dugir jafnvel ekki til, því auk þess verðum við að læra að þekkja Guð betur og fá skilning á því sem hann vill að við gerum.
6 Eta scientiari temperantia, eta temperantiari patientia, eta patientiari pietatea:
Því næst þurfið þið að læra að neita ykkur um ýmislegt, til þess að þið verðið þolinmóð og guðrækin og leyfið Guði fúslega að framkvæma vilja sinn í lífi ykkar.
7 Eta pietateari anayetassunezco onheriztea, eta anayetassunezco onherizteari charitatea.
Þegar þessu marki er náð, getið þið tekið næsta skref og það er að láta ykkur þykja vænt um annað fólk og gleðjast yfir því, en þá munuð þið að lokum elska það af öllu hjarta.
8 Ecen baldin gauça hauc çuetan badirade, eta abundatzen badirade etzaituzte lacho ez fructu gabe vtziren Iesus Christ gure Iaunaren eçagutzean.
Eftir því sem þið farið lengra á þessari braut, því sterkari verðið þið andlega og munuð bera ávöxt og verða að gagni fyrir Drottin Jesú Krist.
9 Baina gauça hauc eztituena itsu da, deus vrrundanic eztacussalaric, ahanciric bere bekatu çaharretaric purificatu içan dela.
Sá sem ekki vill taka þessi viðbótarskref trúarinnar, er áreiðanlega blindur eða þá að minnsta kosti mjög skammsýnn og hefur gleymt að Guð leysti hann frá fyrra lífi hans, svo að hann gæti lifað helguðu lífi í krafti Drottins.
10 Halacotz, anayeác, emplega çaitezte affectionatuqui çuen vocationearen eta electionearen fermu eguiten, ecen gauça hauc eguiten dituçuela, etzarete nehoiz-ere eroriren.
Kæru systkini, leitist nú við að sýna að þið séuð í raun og veru meðal þeirra sem Guð hefur kallað og valið, og þá munuð þið aldrei hrasa eða falla.
11 Ecen hunela Iesus Christ gure Iaunaren eta Saluadorearen resuma eternaleratco sartzea abundosqui administraturen çaiçue. (aiōnios g166)
Þá mun Guð opna hlið himnanna fyrir ykkur upp á gátt, svo að þið getið gengið inn í hið eilífa ríki Drottins okkar og frelsara Jesú Krists. (aiōnios g166)
Ég hef hugsað mér að halda áfram að minna ykkur á þessi atriði, enda þótt þið þekkið þau nú þegar og farið eftir þeim.
13 Ecen gauça iustoa estimatzen dut, tabernacle hunetan naiceno, aduertimenduz çuen iratzartzea:
Drottinn Jesús Kristur hefur sýnt mér að jarðvistardagar mínir séu brátt á enda og að ég muni deyja innan skamms. En svo lengi sem ég verð hér, hef ég hugsað mér að halda áfram að senda ykkur áminningar sem þessar.
14 Daquidalaric ecen ene tabernacle hunen vtzitea sarri içanen dela, Iesus Christ gure Iaunac declaratu-ere drautan beçala.
15 Baina pena-ere eçarriren dut çuec ene parti ondoan gauça hauçaz mentione eguin ahal deçaçuen.
Ég vona að þær hafi svo sterk áhrif á ykkur, að þið munið þær löngu eftir að ég er horfinn af sjónarsviðinu.
16 Ecen eztrauçuegu eçagutzera eman Iesus Christ gure Iaunaren botherea eta aduenimendua, fable artez desguisatuey iarreiquiz: baina gure beguiéz haren maiestatea ikussi dugunoc beçala:
Ekki voru það ævintýri sem við sögðum ykkur, þegar við skýrðum ykkur frá krafti Drottins Jesú Krists og endurkomu hans. Ég sá tign hans með eigin augum.
17 Ecen recebitu vkan çuen Iainco Aitaganic ohore eta gloria, hunelaco vozbat hari igorri içanic gloria magnificotic, Haur da ene Seme maitea, ceinetan neure atseguin ona hartzen baitut:
Ég var með honum á fjallinu helga, þegar hann ummyndaðist í dýrðinni sem Guð, faðir hans, hafði gefið honum. Ég heyrði hina dýrlegu og hátignarlegu rödd kalla frá himnum og segja: „Þessi er minn elskaði sonur, sem ég hef velþóknun á.“
18 Eta guc voz cerutic igorri haur ençun vkan dugu, harequin batean guinadela mendi sainduan.
19 Eta badugu Prophetén hitz gucizco fermua, ceini behatzeaz vngui eguiten baituçue, leku ilhunetan arguitzen duen candela bati beçala, egunac arguitzen has deçaqueno, eta artiçarra ilki daiteno çuen bihotzetan.
Við höfum orðið vitni að því að orð spámannanna hafa ræst. Það er rétt af ykkur að athuga vel allt sem þeir hafa skrifað, því að eins og ljós lýsir upp dimmt herbergi, hjálpa rit þeirra okkur til að skilja ýmislegt, sem annars væri illskiljanlegt. Þegar þið hafið kynnt ykkur hin miklu sannindi sem standa í ritum spámannanna, mun renna upp fyrir ykkur ljós, og Kristur, morgunstjarnan, mun skína inn í hjörtu ykkar.
20 Baldin lehenic aditzen baduçue haur, ecen Scripturaco prophetiaric batre eztela declaratione particularetacoric.
Biblíuspádómarnir eru ekki uppfinning spámannanna, heldur var það heilagur andi, sem í þeim bjó, sem flutti þeim sannleiksboðskap frá Guði.
21 Ecen prophetiá ezta guiçonén vorondatez ekarria içan lehenago: baina Spiritu sainduaz inspiraturic minçatu içan dirade Iaincoaren guiçon sainduac.

< 2 Pedro 1 >