< ՅՈՎՀԱՆՆՈԻ 13 >

1 Զատիկի տօնէն առաջ՝ Յիսուս, գիտնալով թէ իր ժամը հասած է՝ որ մեկնի այս աշխարհէն Հօրը քով, սիրած ըլլալով իրենները՝ որոնք աշխարհի մէջ էին, սիրեց զանոնք մինչեւ վախճանը:
Það var komið kvöld daginn fyrir páskahátíðina. Jesús vissi, að stund hans var komin að fara burt úr þessum heimi og til föðurins á himnum.
2 Երբ ընթրիքը կ՚ըլլար, (Չարախօսը արդէն Իսկարիովտացի Սիմոնեան Յուդան դրդած էր՝ որ մատնէ զայն, )
Þegar þeir neyttu kvöldmáltíðarinnar hafði Satan þegar skotið því að Júdasi Símonarsyni Ískaríot, að nú væri einmitt rétti tíminn til að framkvæma þá fyrirætlun sína að svíkja Jesú.
3 Յիսուս՝ գիտնալով թէ Հայրը ամէն բան տուաւ իր ձեռքը, եւ թէ ինք եկաւ Աստուծմէ ու կ՚երթայ Աստուծոյ քով,
Jesús vissi að faðirinn hafði gefið honum allt vald og að hann var kominn frá Guði og mundi snúa aftur til Guðs.
4 ոտքի ելաւ ընթրիքէն, մէկդի դրաւ հանդերձները, եւ առնելով ղենջակ մը՝ կապեց մէջքին:
Jesús stóð nú upp frá kvöldmáltíðarborðinu, fór úr kyrtlinum og batt stóran klút um mitti sér.
5 Յետոյ ջուր լեցուց կոնքին մէջ, եւ սկսաւ լուալ աշակերտներուն ոտքերը ու սրբել մէջքին կապած ղենջակով:
Síðan hellti hann vatni í skál og tók að þvo fætur lærisveinanna og þurrka þá með klútnum sem hann hafði um mittið.
6 Ուստի եկաւ Սիմոն Պետրոսի. ան ալ ըսաւ իրեն. «Տէ՛ր, դո՞ւն պիտի լուաս իմ ոտքերս»:
Þegar hann kom að Símoni Pétri, sagði Pétur: „Meistari, ætlar þú að fara að þvo mér um fæturna?“
7 Յիսուս պատասխանեց անոր. «Ինչ որ ես կ՚ընեմ՝ դուն հիմա չես ըմբռներ, բայց յետոյ պիտի ըմբռնես»:
„Þú skilur þetta ekki núna en seinna muntu skilja það, “svaraði Jesús.
8 Պետրոս ըսաւ անոր. «Դուն բնա՛ւ պիտի չլուաս իմ ոտքերս»: Յիսուս պատասխանեց անոր. «Եթէ չլուամ քեզ, դուն բաժին չունիս ինծի հետ»: (aiōn g165)
„Nei, “mótmælti Pétur, „þú skalt aldrei fá að þvo fætur mína!“„Ef ég geri það ekki, getur þú ekki verið lærisveinn minn, “sagði Jesús. (aiōn g165)
9 Սիմոն Պետրոս ըսաւ անոր. «Տէ՛ր, ո՛չ միայն ոտքերս, այլ նաեւ՝ ձեռքերս ու գլուխս»:
„Þá skaltu ekki aðeins þvo fæturna, heldur einnig hendurnar og höfuðið!“hrópaði Pétur.
10 Յիսուս ըսաւ անոր. «Ա՛ն որ լոգցած է՝ միայն ոտքերը լուալու պէտք ունի, որ ամբողջովին մաքուր ըլլայ. եւ դուք մաքուր էք, բայց ոչ բոլորդ»:
„Sá sem hefur baðað sig, “svaraði Jesús, „þarf aðeins á fótaþvotti að halda til að teljast hreinn. Nú ertu hreinn – en þannig er ekki með alla sem hér eru.“
11 Արդարեւ գիտէր թէ ո՛վ պիտի մատնէր զինք: Ուստի ըսաւ. «Բոլորդ մաքուր չէք»:
Þetta sagði Jesús, því hann vissi vel hver mundi svíkja hann.
12 Երբ լուաց անոնց ոտքերը, եւ առնելով իր հանդերձները՝ դարձեալ սեղան նստաւ, ըսաւ անոնց. «Գիտէ՞ք ի՛նչ ըրի ձեզի:
Eftir fótaþvottinn fór Jesús aftur í kyrtilinn, settist niður og spurði: „Skiljið þið hvað ég var að gera?
13 Դուք Վարդապետ ու Տէր կը կոչէք զիս, եւ ճիշդ կ՚ըսէք, որովհետեւ այնպէս եմ:
Þið segið við mig: „Meistari“og „Herra“og það er rétt, því það er ég.
14 Ուստի եթէ ես՝ Տէրս ու Վարդապետս՝ լուացի ձեր ոտքերը, դո՛ւք ալ պարտաւոր էք լուալ իրարու ոտքերը:
En fyrst ég, sem er herra ykkar og lærifaðir, hef þvegið fætur ykkar, þá ber ykkur einnig að þvo fætur hvers annars.
15 Որովհետեւ օրինակ մը տուի ձեզի, որպէսզի ինչպէս ես ըրի ձեզի՝ դուք ալ ընէք:
Ég hef gefið ykkur fordæmi – þið skuluð fara eins að.
16 Ճշմա՛րտապէս, ճշմա՛րտապէս կը յայտարարեմ ձեզի. “Ծառան իր տիրոջմէն մեծ չէ, ո՛չ ալ ղրկուածը՝ զինք ղրկողէն մեծ է”:
Það er vissulega satt, að þjónninn er ekki meiri en húsbóndi hans, ekki er heldur sendiboðinn æðri þeim sem sendi hann.
17 Եթէ գիտէք այս բաները, երանելի՜ էք՝ եթէ ընէք զանոնք:
Þetta skiljið þið – en farið nú eftir því og þá mun það verða ykkur til blessunar.
18 Ես կը խօսիմ՝ ո՛չ թէ ձեր բոլորին համար, որովհետեւ ես կը ճանչնամ իմ ընտրածներս. հապա՝ որպէսզի իրագործուի այն գրուածը. “Ան որ հաց կ՚ուտէր ինծի հետ՝ կրունկ վերցուց ինծի դէմ”:
En þetta á þó ekki við um ykkur alla. Ég valdi ykkur og þekki ykkur mætavel hvern og einn. Biblían segir: „Sá sem neytir kvöldverðar með mér, mun svíkja mig.“Þessi orð munu rætast fyrr en varir.
19 Այժմէ՛ն կ՚ըսեմ ձեզի՝ ըլլալէ՛ն առաջ, որպէսզի երբ ըլլայ՝ հաւատաք թէ ես ան եմ:
Ég segi ykkur þetta núna, svo að þið trúið mér þegar það er komið fram.
20 Ճշմա՛րտապէս, ճշմա՛րտապէս կը յայտարարեմ ձեզի. “Ո՛վ որ ընդունի ա՛ն՝ որ ես կը ղրկեմ, կ՚ընդունի զի՛ս, եւ ո՛վ որ կ՚ընդունի զիս՝ կ՚ընդունի զիս ղրկո՛ղը”»:
Ég segi ykkur sannleikann: Sá sem tekur á móti þeim er ég sendi, tekur á móti mér, og sá sem veitir mér viðtöku, veitir föður mínum viðtöku sem sendi mig.“
21 Երբ Յիսուս ըսաւ ասիկա՝ վրդովեցաւ իր հոգիին մէջ, եւ վկայեց՝ ըսելով. «Ճշմա՛րտապէս, ճշմա՛րտապէս կը յայտարարեմ ձեզի թէ ձեզմէ մէկը պիտի մատնէ զիս»:
Skyndilega var sem mikil angist gripi Jesú og hann hrópaði: „Já, satt er það, einn ykkar mun svíkja mig!“
22 Ուստի աշակերտները իրարու կը նայէին, վարանած՝ թէ որո՛ւ մասին կը խօսէր:
Lærisveinarnir litu hver á annan og hugsuðu: Hver skyldi það vera?
23 Աշակերտներէն մէկը կար՝ Յիսուսի քով նստած, որ Յիսուս կը սիրէր:
Þar eð ég sat næstur Jesú við borðið og var nánasti vinur hans,
24 Ուրեմն Սիմոն Պետրոս նշան կ՚ընէր անոր, հարցափորձելու թէ ո՛վ պիտի ըլլայ ան՝ որուն մասին կը խօսէր:
gaf Símon Pétur mér merki um að spyrja hann hver sá væri sem vinna myndi slíkt ódæði.
25 Ան ալ՝ իյնալով Յիսուսի կուրծքին վրայ՝ ըսաւ անոր. «Տէ՛ր, ո՞վ է անիկա»:
Ég sneri mér því að honum og spurði: „Drottinn, við hvern áttu?“
26 Յիսուս պատասխանեց. «Ա՛ն է՝ որուն թաթխելով կու տամ այս պատառը»: Եւ թաթխելով պատառը՝ տուաւ Իսկարիովտացի Սիմոնեան Յուդայի:
„Þann, sem ég gef þennan brauðbita, “svaraði Jesús. Þegar hann hafði dýft brauðinu í sósuna rétti hann það Júdasi Símonarsyni, Ískaríot.
27 Պատառէն ետք՝ Սատանան մտաւ անոր ներսը. ուստի Յիսուս ըսաւ անոր. «Ինչ որ պիտի ընես՝ շուտո՛վ ըրէ»:
Jafnskjótt og Júdas hafði borðað það, kom Satan í hann. Jesús sagði þá við hann: „Flýttu þér að gera það sem þú ætlar þér.“
28 Բայց սեղան նստողներէն ո՛չ մէկը հասկցաւ թէ ինչո՛ւ ըսաւ անոր ասիկա.
Enginn hinna, sem sátu til borðs, skildi þessi orð Jesú.
29 որովհետեւ ոմանք կը կարծէին թէ քանի որ Յուդա՛ ունէր գանձանակը՝ Յիսուս կ՚ըսէր անոր. «Գնէ՛ ինչ որ պէտք է մեզի այս տօնին». կամ՝ որպէսզի բան մը տայ աղքատներուն:
Sumir héldu að hann væri að segja Júdasi að fara og greiða fyrir matinn eða gefa fátækum peninga, því að Júdas sá um sjóðinn.
30 Ան ալ՝ ստանալով պատառը՝ իսկոյն դուրս ելաւ. սակայն գիշեր էր:
Og Júdas yfirgaf þá þegar í stað og gekk út í nóttina.
31 Երբ ան դուրս ելաւ՝ Յիսուս ըսաւ. «Հի՛մա մարդու Որդին փառաւորուեցաւ, եւ Աստուած փառաւորուեցաւ անով:
Þegar hann var farinn sagði Jesús: „Nú er tíminn kominn. Innan skamms mun dýrð Guðs umlykja mig. Allt það, sem fyrir mig mun koma, mun vegsama Guð.
32 Եթէ Աստուած փառաւորուեցաւ անով, Աստուած ալ իրմով պիտի փառաւորէ զայն, ու շուտո՛վ պիտի փառաւորէ զայն:
Nú er þess stutt að bíða að Guð gefi mér dýrð sína.
33 Որդեակնե՛ր, քիչ մը ատեն ալ ձեզի հետ եմ. պիտի փնտռէք զիս, եւ ինչպէս Հրեաներուն ըսի. “Դուք չէք կրնար գալ ուր որ ես կ՚երթամ”, հիմա ձեզի՛ ալ կ՚ըսեմ:
Elsku börnin mín, bráðum verð ég að fara og yfirgefa ykkur. Og þótt þið leitið mín, munuð þið ekki finna mig – eins og ég sagði við leiðtoga þjóðarinnar.
34 Նոր պատուիրան մը կու տամ ձեզի. “Սիրեցէ՛ք զիրար”. ինչպէս ես սիրեցի ձեզ, դո՛ւք ալ սիրեցէք զիրար:
Nú gef ég ykkur nýtt boðorð: „Elskið hver annan jafn innilega og ég hef elskað ykkur.“
35 Ասո՛վ բոլորը պիտի գիտնան թէ իմ աշակերտներս էք, եթէ սէր ունենաք իրարու հանդէպ»:
Af því skulu allir sjá, að þið eruð lærisveinar mínir, að þið elskið hver annan.“
36 Սիմոն Պետրոս ըսաւ անոր. «Տէ՛ր, ո՞ւր կ՚երթաս»: Յիսուս պատասխանեց անոր. «Ուր որ ես կ՚երթամ՝ դուն հիմա չես կրնար հետեւիլ ինծի. բայց յետոյ պիտի հետեւիս ինծի»:
Þá sagði Símon Pétur: „Meistari, hvert ætlar þú að fara?“„Þú getur ekki fylgt mér þangað núna, “svaraði Jesús, „en seinna muntu gera það.“
37 Պետրոս ըսաւ անոր. «Տէ՛ր, ինչո՞ւ հիմա չեմ կրնար հետեւիլ քեզի. ես իմ ա՛նձս ալ պիտի ընծայեմ քեզի համար»:
„Hvers vegna ekki núna?“spurði Pétur, „ég er reiðubúinn að deyja fyrir þig: “
38 Յիսուս պատասխանեց անոր. «Քու ա՞նձդ պիտի ընծայես ինծի համար: Ճշմա՛րտապէս, ճշմա՛րտապէս կը յայտարարեմ քեզի. “Աքաղաղը պիտի չկանչէ՝ մինչեւ որ դուն երե՛ք անգամ ուրանաս զիս”»:
„Ertu það?“spurði Jesús, og sagði svo: „Nei, það ertu ekki, því að áður en haninn galar í fyrramálið muntu þrisvar neita því að þú þekkir mig.“

< ՅՈՎՀԱՆՆՈԻ 13 >