< ԵՐԿՐՈՐԴ ԿՈՐՆԹԱՑԻՍ 7 >

1 Ուրեմն, սիրելինե՛ր, այս խոստումները ունենալով՝ մաքրե՛նք մենք մեզ մարմինի ու հոգիի ամէն տեսակ պղծութենէ, եւ կատարելագործե՛նք սրբացումը Աստուծոյ վախով:
Kæru vinir, fyrst við eigum slík loforð sem þessi, snúum þá baki við öllu sem rangt er, hvort sem það er líkamlegt eða andlegt. Hreinsum okkur, lifum í sannri trú og gefum okkur Guði einum á vald.
2 Ընդունեցէ՛ք մեզ՝՝: Ո՛չ մէկը անիրաւեցինք, ո՛չ մէկը ապականեցինք եւ ո՛չ մէկը կեղեքեցինք:
Því segi ég ykkur: Opnið hjörtu ykkar á ný fyrir okkur, því að ekkert ykkar hefur orðið að þola neitt rangt af okkar hendi. Ekkert ykkar leiddum við afvega. Ekki höfum við svikið neitt ykkar eða rænt ykkur neinu.
3 Չեմ ըսեր ասիկա՝ դատապարտելու համար ձեզ, որովհետեւ նախապէս ըսեր եմ թէ դուք մեր սիրտին մէջ էք՝ միասին մեռնելու եւ ապրելու:
Þetta segi ég ekki í ávítunartón eða til að ásaka ykkur, því – eins og ég hef áður sagt – þá elska ég ykkur í lífi og dauða.
4 Մեծ է խօսքի համարձակութիւնս ձեզի հանդէպ, մեծ է ձեզմով պարծանքս, լեցուած եմ մխիթարութեամբ, չափազանց ուրախ եմ մեր ամբողջ տառապանքին մէջ:
Ég ber mikið traust til ykkar og er mjög hreykinn af ykkur. Þið hafið orðið mér til mikillar uppörvunar og glatt mig stórlega í öllum þrengingum mínum.
5 Որովհետեւ՝ երբ մենք Մակեդոնիա հասանք՝ մեր մարմինը բնա՛ւ անդորրութիւն չունեցաւ, այլ ամէն կողմէ կը տառապէինք. դուրսէն կռիւներ կային, իսկ ներսէն՝ վախեր:
Þegar við komum til Makedóníu, höfðum við enga eirð. Erfiðleikar mættu okkur hvert sem litið var. Bæði ytra og innra var ótti og barátta.
6 Բայց Աստուած, որ խոնարհները կը մխիթարէ, մեզ մխիթարեց Տիտոսի գալուստով:
En sá Guð, sem huggar niðurbeygða, styrkti okkur einmitt þá með því að senda Títus til okkar.
7 Եւ ո՛չ միայն անոր գալուստով, այլ նաեւ այն մխիթարութեամբ՝ որով ինք մխիթարուած էր ձեզմով, երբ պատմեց մեզի ձեր տենչանքը, ձեր կոծը, ինծի հանդէպ ձեր ունեցած նախանձախնդրութիւնը, այնպէս որ ա՛լ աւելի ուրախացայ:
En heimsókn Títusar var ekki eina uppörvunin, heldur einnig fréttirnar, sem hann flutti okkur, um þá yndislegu dvöl sem hann átti hjá ykkur. Mikið gladdist ég þegar hann sagði mér hversu mjög þið hlökkuðuð til að sjá mig og hve leitt ykkur þótti það sem fyrir kom. Já, það gladdi mig að heyra um tryggð ykkar og hlýhug til mín.
8 Որովհետեւ, թէպէտ տրտմեցուցի ձեզ այդ նամակով, չեմ զղջար, (թէպէտ զղջացեր էի, ) քանի որ կը նշմարեմ թէ այդ նամակը տրտմեցուց ձեզ, թէպէտ միայն ժամանակ մը:
Nú er ég ekki lengur hryggur út af þessu bréfi sem ég sendi ykkur. Ég var mjög hryggur um tíma, því að ég vissi að bréfið mundi valda ykkur miklum sársauka, þó aðeins um skamma hríð.
9 Ուրեմն կ՚ուրախանամ, ո՛չ թէ քանի որ տրտմեցաք, հապա՝ որովհետեւ տրտմեցաք ապաշխարութեա՛ն համար. քանի որ տրտմեցաք Աստուծոյ ուզած կերպով, որպէսզի ոչինչ կորսնցուցած ըլլաք մեր միջոցով:
Nú finnst mér gott að ég skyldi hafa sent það, ekki vegna þess að það særði ykkur, heldur vegna þess að sársaukinn leiddi ykkur til Guðs. Hryggðin sem náði tökum á ykkur, varð til góðs. Það er sú hryggð sem Guð vill finna meðal barna sinna og því þarf ég ekki að vera strangur við ykkur þegar ég kem.
10 Արդարեւ Աստուծոյ ուզած տրտմութիւնը կը պատճառէ՝՝ ապաշխարութիւն՝ փրկութեան համար, որ չի զղջացներ. բայց աշխարհի տրտմութիւնը կը պատճառէ մահ:
Stundum notar Guð hryggð okkar til að leiða okkur frá syndinni og til eilífs lífs og þá verður hún okkur til blessunar. Hryggð hinna er hins vegar ekki sú sem fylgir sannri iðrun og forðar því ekki frá eilífum dauða.
11 Քանի դուք տրտմեցաք Աստուծոյ ուզած կերպով, ահա՛ այդ բանը ձեր մէջ ի՜նչ փութաջանութիւն գոյացուց, նոյնիսկ ջատագովութիւն, ընդվզում, վախ, տենչանք, նախանձախնդրութիւն, վրէժխնդրութիւն. ամէն կերպով դուք ձեզի հաւանութիւն տուիք թէ այդ խնդիրին մէջ անկեղծ էք:
Sjáið nú til: Þessi hryggð frá Guði varð ykkur til góðs. Kæruleysið hvarf, en í staðinn urðuð þið grandvör og einlæg og vilduð umfram allt losna við syndina, sem ég benti ykkur á í bréfi mínu. Þið urðuð hrædd vegna þess sem gerst hafði og þráðuð að ég kæmi og hjálpaði ykkur. Þið sneruð ykkur strax að því að leysa vandann og upplýsa málið. Þið hafið gert allt, sem í ykkar valdi stóð, til að koma þessu í lag.
12 Ուրեմն ինչ որ գրեցի ձեզի, ո՛չ թէ անիրաւութիւնը ընողին պատճառով էր, եւ ո՛չ ալ անիրաւութիւնը կրողին պատճառով, հապա՝ որպէսզի երեւնայ ձեզի Աստուծոյ առջեւ մեր ունեցած փութաջանութիւնը ձեզի հանդէպ:
Ég skrifaði ykkur til þess að umhyggja ykkar fyrir okkur yrði Guði augljós. Sá var tilgangur minn með bréfinu, miklu fremur en sá að hjálpa manninum sem syndgaði eða þeim sem var órétti beittur.
13 Ուստի ձեր մխիթարութեամբ մե՛նք մխիթարուեցանք. եւ ա՛լ աւելի ուրախացանք Տիտոսի ուրախութեան համար, որովհետեւ անոր հոգին հանգստացած էր բոլորէդ.
Auk þeirrar uppörvunar, sem þið veittuð okkur með kærleika ykkar, þá glöddumst við enn meir vegna Títusar, vegna þess hve hann varð glaður og hve vel þið tókuð á móti honum.
14 քանի որ ամօթահար չեմ ըլլար՝ ձեզմով որեւէ բանի մէջ պարծենալուս համար անոր առջեւ. հապա, ինչպէս ամէն բան ճշմարտութեամբ խօսեցանք ձեզի, նոյնպէս Տիտոսի առջեւ մեր պարծանքն ալ ճշմարիտ գտնուեցաւ:
Ég sagði honum hvernig allt ætti að vera. Ég sagði honum líka hve hreykinn ég væri af ykkur, áður en hann lagði af stað – og ég varð ekki fyrir vonbrigðum með ykkur. Ég hef alltaf sagt ykkur sannleikann og hrós það, sem ég veitti ykkur í áheyrn Títusar, hefur einnig reynst rétt.
15 Նաեւ իր գորովը աւելի առատ է ձեզի հանդէպ, մինչ կը վերյիշէ ձեր բոլորին հնազանդութիւնը, թէ ի՛նչպէս ահով ու դողով ընդունեցիք զինք:
Kærleikur hans til ykkar er meiri nú en nokkru sinni fyrr, einmitt vegna þess að hann minnist þess hve fús þið voruð að hlusta á orð hans og hve áhugi ykkar og einlægni ristu djúpt.
16 Ուստի կ՚ուրախանամ որ ամէն բանի մէջ վստահութիւն ունիմ ձեր վրայ:
Nú er ég glaður! Nú veit ég að allt er komið í lag okkar á milli. Enn einu sinni get ég sagt: Ég ber fullkomið traust til ykkar.

< ԵՐԿՐՈՐԴ ԿՈՐՆԹԱՑԻՍ 7 >