< ԱՌԱՋԻՆ ՏԻՄՈԹԷՈՍ 5 >

1 Մի՛ սաստեր տարեցը, հապա յորդորէ՛ զայն՝ հօր մը պէս. երիտասարդները՝ եղբայրներու պէս,
Gættu þess að ávíta aldrei roskinn mann harðlega en fræddu hann með hógværð og virðingu, eins og hann væri faðir þinn. Unga menn skaltu áminna sem elskaða bræður,
2 տարեց կիները՝ մայրերու պէս, դեռահասակները՝ քոյրերու պէս, բոլորովին մաքրակեցութեամբ:
aldraðar konur sem mæður, stúlkur sem systur og gættu þess að hugur þinn sé hreinn gagnvart þeim.
3 Պատուէ՛ այն այրիները՝ որ ի՛րապէս այրի են:
Ef ekkjur hafa engan til að sjá fyrir sér, þá á söfnuðurinn að sýna þeim kærleika og annast þær.
4 Բայց եթէ այրի մը ունի զաւակներ կամ թոռներ, անոնք թող սորվին նախ իրենց տան մէջ բարեպաշտութիւն ցոյց տալ, ու փոխարէնը հատուցանել իրենց ծնողներուն. որովհետեւ ա՛յդ է բարին եւ ընդունելին Աստուծոյ առջեւ:
Ef þær hins vegar eiga börn eða barnabörn, þá ber þeim skylda til að annast þær. Því að kærleikurinn á að eiga upphaf sitt á heimilunum og birtast í aðstoð við foreldrana, það er vilji Guðs.
5 Իսկ ան որ ի՛րապէս այրի է ու մինակ մնացած, կը յուսայ Աստուծոյ, եւ գիշեր-ցերեկ կը յարատեւէ աղերսանքի ու աղօթքի մէջ.
Söfnuðurinn á að annast fátækar ekkjur, sem engan eiga að, sem treysta Guði og lifa bænalífi.
6 մինչդեռ փափկասէր այրին մեռած է, թէպէտ կ՚ապրի:
Hins vegar ber söfnuðinum ekki skylda til þess, ef þær nota tíma sinn til að rápa um og segja slúðursögur, sjálfum sér til gamans en jafnframt til tjóns.
7 Պատուիրէ՛ այս բաները, որպէսզի անարատ ըլլան:
Þetta skaltu hafa fyrir reglu í söfnuði þínum, og í kirkju Krists yfirleitt, svo að menn viti hvað rétt er og fari eftir því.
8 Բայց եթէ մէկը չի հոգար իրենները ու մա՛նաւանդ իր ընտանիքը, ան ուրացած է հաւատքը, եւ աւելի գէշ է՝ քան անհաւատ մը:
Ef einhver neitar að hjálpa ættingjum sínum sem eru hjálpar þurfi, og þá sérstaklega ef um fjölskyldumeðlimi hans er að ræða, þá hefur hann engan rétt á að kalla sig kristinn. Slíkur maður er verri en heiðingi!
9 Իբր այրի թող դասուի ա՛ն՝ որ վաթսուն տարեկանէն կրտսեր չէ, մէկ մարդու կին եղած է,
Ekkja sem óskar eftir að vera á framfæri safnaðarins verður að minnsta kosti að hafa náð sextugsaldri og hafa aðeins verið gift einu sinni.
10 ու բարի գործերով վկայուած. եթէ զաւակներ մեծցուցած է, հիւրեր ընդունած, սուրբերուն ոտքերը լուացած, տառապեալներուն նպաստած, ամէն բարի գործի հետամուտ եղած:
Hún verður að hafa gott orð á sér meðal fólks vegna góðra verka. Hefur hún alið börnin sín vel upp, verið gestrisin og þjónað trúsystkinum sínum? Hefur hún hjúkrað slösuðum og sjúkum, verið vingjarnleg og hjálpfús?
11 Բայց մերժէ՛ դեռահասակ այրիները. քանի որ երբ պերճանքը հեռացնէ զիրենք Քրիստոսէ, կ՚ուզեն ամուսնանալ
Ungar ekkjur ætti ekki að taka í þennan sérstaka hóp, því að þær munu líklega áður en langt um líður, gifta sig á ný
12 եւ դատապարտութիւն կը կրեն՝՝, որովհետեւ կ՚անարգեն իրենց առաջին հաւատքը:
og rjúfa þannig heitið sem þær gáfu Kristi.
13 Նաեւ կը սորվին դատարկապորտ ըլլալ՝ շրջելով տունէ տուն. եւ ո՛չ միայն դատարկապորտ, այլ նաեւ շաղակրատ ու հետաքրքրամոլ՝ խօսելով անպատեհ բաներ:
Þær munu venja sig á iðjuleysi og rápa milli húsa til að segja nýjustu „söguna“og hnýsast í einkamál annarra.
14 Ուրեմն կը փափաքիմ որ դեռահասակ կիները ամուսնանան, զաւակներ ծնանին, իրենց տունը կառավարեն՝՝, եւ հեգնելու առիթ չտան հակառակորդին,
Ég álít því að betra sé fyrir þessar ungu ekkjur að gifta sig á ný, eignast börn og hugsa um sitt eigið heimili, því að þá mun enginn hafa ástæðu til að klaga þær fyrir neitt.
15 քանի որ արդէն ոմանք խոտորեցան՝ երթալով Սատանայի ետեւէն:
Þetta segi ég, því ég er hræddur um að þær hafi nú þegar villst burt frá söfnuðinum og látið Satan leiða sig afvega.
16 Եթէ հաւատացեալ այր մարդ մը կամ կին մը ունի այրիներ, ի՛նք թող նպաստէ անոնց, որպէսզի եկեղեցին չծանրաբեռնուի ու կարենայ նպաստել իրակա՛ն այրիներուն:
Ég minni þig aftur á að ættingjum ber sjálfum að annast þær ekkjur, sem þeim eru skyldar, en ekki að koma því yfir á söfnuðinn. Söfnuðurinn á að geta notað eigið fé til að aðstoða ekkjur, sem eru raunverulegir einstæðingar og eiga hvergi höfði sínu að að halla.
17 Լաւ վերակացու եղող երէցները, մա՛նաւանդ անոնք՝ որոնց աշխատանքն է խօսքը քարոզել եւ սորվեցնել, թող արժանանան կրկնապատիկ պատիւի,
Prestar og forstöðumenn sem vinna störf sín vel, skulu hafðir í miklum metum og fá þau laun sem þeir þurfa, sérstaklega þeir sem leggja hart að sér við predikun og uppfræðslu.
18 որովհետեւ Գիրքը կ՚ըսէ. «Մի՛ կապեր կալի մէջ աշխատող՝՝ եզին դունչը»: Նաեւ. «Գործաւորը արժանի է իր վարձքին»:
Um þetta segir Biblían: „Bittu ekki fyrir munninn á uxanum meðan hann þreskir kornið, heldur leyfðu honum að éta meðan hann vinnur.“Og á öðrum stað: „Verður er verkamaður launa sinna.“
19 Երէցի դէմ ամբաստանութիւն մի՛ ընդունիր, բայց միայն երկու կամ երեք վկայի առջեւ:
Taktu ekki mark á því þótt einhver kvarti út af safnaðarleiðtoganum, nema þá að aðrir tveir eða þrír beri einnig vitni gegn honum.
20 Անոնք որ կը մեղանչեն՝ կշտամբէ՛ բոլորին առջեւ, որպէսզի միւսներն ալ վախնան:
Og hafi hann syndgað í raun og veru, þá skal hann ávítaður frammi fyrir öllum söfnuðinum, svo að enginn fari að dæmi hans.
21 Կը վկայեմ Աստուծոյ, Յիսուս Քրիստոսի եւ ընտրեալ հրեշտակներուն առջեւ, որ պահես այս բաները առանց նախընտրանքի, ոչինչ ընելով կողմնակալութեամբ:
Ég brýni alvarlega fyrir þér, og það frammi fyrir augliti Guðs og Drottins Jesú Krists og heilagra engla, að fara eftir þessu, hvort sem viðkomandi leiðtogi er sérstakur vinur þinn eða ekki. Hér verður eitt yfir alla að ganga.
22 Աճապարելով ձեռք մի՛ դներ ոեւէ մէկուն վրայ, եւ մի՛ հաղորդակցիր ուրիշներուն մեղքերուն: Դուն քեզ մաքրակենցա՛ղ պահէ:
Flýttu þér aldrei að velja prest eða safnaðarleiðtoga, því að vera kann að þú þekkir ekki syndir hans og þá gætu menn haldið að þú takir þær ekki svo alvarlega. Gættu þess vandlega að þú flækist ekki í syndir annarra.
23 Այլեւս միայն ջուր մի՛ խմեր, հապա քիչ մըն ալ գինի գործածէ՝ ստամոքսիդ ու յաճախադէպ հիւանդութիւններուդ համար:
Drekktu ekki einungis vatn, heldur líka dálítið af víni, því það mun hafa góð áhrif á meltinguna hjá þér.
24 Կարգ մը մարդոց մեղքերը առաջուընէ յայտնի են, նախքան իրենց դատաստանը. իսկ ոմանց մեղքերը յետոյ կը յայտնուին՝՝:
Mundu að sumir menn lifa syndugu lífi, og það í allra augsýn en sumar syndir sjást ekki og dómsdagurinn einn mun leiða þær í ljós.
25 Նոյնպէս ալ ոմանց բարի գործերը յայտնի են. իսկ անոնք որ տարբեր են՝ չեն կրնար պահուիլ:
Á sama hátt eru sum góðverk augljós, en um önnur veit enginn fyrr en löngu síðar.

< ԱՌԱՋԻՆ ՏԻՄՈԹԷՈՍ 5 >