< Uruyan Yuhana 21 >

1 Nnin yene kitene kipese nin yi upese, kitene kipese nin yi upese namu katu, kuli wa duu ba.
Eftir þetta sá ég nýjan himin og nýja jörð. Hinn fyrri himinn og hin fyrri jörð voru horfin og höfin voru ekki lengur til.
2 Nnye kipin kilau, urshalima upese, uwa tolu unuzu kiti Kutelle, ikelle ngne fo gankisono bar ulesse.
Þá sá ég, Jóhannes, borgina helgu, hina nýju Jerúsalem! Hún kom niður af himninum frá Guði. Þetta var dýrleg sjón! Borgin var fögur eins og brúður á brúðkaupsdegi.
3 Nlanza liwui lidya unuzu kiti lisosin me nworo, “Yene! Kiti lisosin Kutelle di nan nanit aba nin so nan nginu. Iba so anit me Kutelle litime ba yitu ligowe, amere tutung ba yitu Kutelle mine.
Þá heyrði ég kallað hárri röddu frá hásætinu: „Sjá! Bústaður Guðs er meðal mannanna. Hann mun búa hjá þeim og þeir munu verða fólk hans – Guð mun sjálfur vera hjá þeim.
4 Aba wesu mmizin niyizimine vat, na ukul ba kuru uyita ba, sa tinana nayi, sa kuchulu, sa ulanzun konu. Adu akuse mmankatu.
Hann mun strjúka hvert tár af augum þeirra og dauðinn mun ekki framar verða til. Þar verður engin sorg, enginn grátur og engin kvöl, allt slíkt er horfið og kemur aldrei aftur.“
5 Ule na awa di kiti lisosine woro, “Yenen! nke imone vat ipese.” A woro, “Nyertine ile imone bar vat nya inseru kibinei nin kidegen.”
Þá sagði sá sem í hásætinu sat: „Sjá, ég geri alla hluti nýja!“Síðan sagði hann við mig: „Nú skaltu skrifa, því að þessi orð eru sönn:
6 A worei, “Idin su ile imone! Mere Alpha nin Umega, Uchizinu nin ligang, ule na ayi kotu ngne mba ningne asono sa ubiu nikurfung nnuzun uruhun mmen nlai.
Það er fullkomnað! Ég er Alfa og Ómega, upphafið og endirinn. Ég gef þeim ókeypis, sem þyrstur er, lífsins vatn.
7 Ule na ale likumme amere ba li ugadue mere ba so Kutelle me, amere tutung ba so gono nin.
Þeir sem sigra, munu erfa blessunina og ég mun vera Guð þeirra og þeir munu vera börnin mín.
8 Anung anan fi, ana sali kidegen anan lidu linanzang, anan molsu na nit, anan kaput ndinong, anan ni yiu, anan chil, vat na nan kinuu, kiti lisosin mine ba yi tu kitin jujun la. Ulele unnare ukul umba.” (Limnē Pyr g3041 g4442)
Eldsdíkið sem logar af brennisteini, er staðurinn fyrir bleyður sem snúa við mér bakinu, þá sem eru mér ótrúir, hrakmenni, morðingja, saurlífismenn, þá sem hafa samskipti við illu andana, skurðgoðadýrkendur og alla þá sem iðka lygi – þar er hinn annar dauði.“ (Limnē Pyr g3041 g4442)
9 Umong nya na nan kadura kuzorre da seyi, ule na awa min imalin nishik kuzore check nin ti nana nayi aworo, “Da kika mba dursu fi ganki shone, uwani ngono Kutelle.”
Þá kom einn af englunum sjö, sem tæmt höfðu skálarnar með síðustu sjö plágunum, og sagði við mig: „Komdu með mér og ég skal sýna þér brúðina, eiginkonu lambsins.“
10 Kube ayirai anyamun udu kitene likup lidya nin lizalang adursei kipin kilau, Urshalima, ntolu unuzu kitene kani na Kutelle duku.
Ég sá í sýninni að hann fór með mig upp á hátt fjall og þaðan sá ég borgina dýrlegu, hina heilögu Jerúsalem, koma niður af himni frá Guði.
11 Urushalima wa di kananng Kutelle, nkanang me wa di fo litala lilau, fo litala lo na sosin fo ujaspa.
Hún var full af dýrð Guðs og glóði eins og gimsteinn. Það glampaði á hana eins og slípaðan jaspis.
12 Awa di nin gbardang, likii lizalang nin nibulung ba nibulung ngne, ni bulungngne tisan nnoon likure nin naba tisan nnonon Israila wa duku.
Múrarnir voru háir og breiðir og tólf englar gættu hliðanna tólf, sem á þeim voru. Nöfn hinna tólf ættkvísla Ísraels voru rituð á hliðin.
13 Kitene nibulun nitat wa duku, nchara ugule nibulun nitat, nchara ulime nibulun nitat wa duku, kadas me nibulun nitat wa duku.
Borgin hafði fjórar hliðar og voru þrír inngangar á hverri hlið, en hliðarnar sneru í norður, suður, austur og vestur.
14 Likii kipine wadi nin liti no likure nin naba, nya na ne tisa na nan kataa me likure nin na ba wadiku.
Múrarnir höfðu tólf undirstöðusteina og á þá voru rituð nöfn hinna tólf postula lambsins.
15 Ule na awa lirin nin mi awa min ikoro ile na ina ke nin ni zinariya, imon in yinnun jakaka kipine, ni bulun ngne, nin likii ye.
Engillinn hélt á mælistiku í annarri hendinni og ætlaði að mæla hlið og veggi borgarinnar.
16 Kipine iwa wunun kinin njakake nin pashshe Urumme, inutunu kipine nin fikoron ntunue, amui likure nin na ba njakake-e, mpashshe, nzalang ngne vat urumme (njakake-e).
Þegar hann hafði lokið því sá hann að borgin var ferhyrnd, hliðarnar voru allar jafnlangar, reyndar var hún líkust teningi því að hæðin sem var 2.400 kílómetrar, var jöfn lengdinni og breiddinni.
17 Anun kuru a nutuno likii ye, a nutuno nkpatak ukubik likoalt nin na kut anas nin na nas kataan ncharan nnit usirne (Ule na udi nofo kataa nnon kadura Kutelle).
Síðan mældi hann þykkt veggjanna og komst þá að því að þeir voru 65 metrar í þvermál (engillinn kallaði til mín þessi mál og notaði mælieiningar sem allir þekkja).
18 Likii ye iwa ke nin litalan njaspa kipinne nin litalan nzinariya chas, fo madubi makanang.
Sjálf var borgin úr skíru og gegnsæju gulli, líkustu gleri. Múrinn var úr jaspis og byggður á tólf lögum undirstöðusteina og var hvert þeirra um sig skreytt þessum gimsteinum: Hið fyrsta jaspis, annað safír, þriðja kalsedón, fjórða smaragð, fimmta sardónix, sjötta sardis, sjöunda krýsólít, áttunda beryl, níunda tópas, tíunda krýsópras, ellefta hýasint og tólfta ametýst.
19 Watu litino likii i wa ke nin na tala a kanang, inchizine wa di nin jaspa, imbewa di nin sapphire, intatte wa dinin agate, innasse wa di emerald,
20 intaune wa di onyx, intochine wa di carnelian, inzorre wa di chrysolite, in lirre wa di Beryl, intiri wa di topaz, in likure wadi chrysopprase, in likure nin irum wadi jacinth, inlikure nin niba wa di amethyst.
21 Nibulung likure nin ni ba wa di ni pearls likure nin na ba, ko ka me kibulung i wa ke nin pearl urum, tibau nya kipinne wa di vat nin nizinariya, uwa yene, uba yeneng nkannang ngne niyizi.
Hliðin tólf voru úr perlum – hvert um sig úr einni perlu. Aðalgatan var úr skíru gegnsæju gulli sem líktist gleri.
22 Na nira yene kilari lisosin Kutelle nya kipinne ba, kaa na ki wa di nofo iworo mun kin Go Kutelle ule na amiin vat nimon, gono Kutelle amere kiti lisosin me.
Musteri sá ég ekkert í borginni, því að Drottinn Guð hinn almáttki og lambið eru tilbeðin um alla borgina.
23 Watu kipine na ki wa chinin su uwu sai upui ule na aba ti kipine ki so kanang, nkanan Kutelle ndursu litime, upitilla kipine unnare gono me.
Borgin þarf hvorki á sólarljósi né tunglskini að halda, því að dýrð Guðs og lambsins lýsa hana upp.
24 Nipinpin nye ba chinu vat bar nkanang kipine, ago nye-e ba dak nin nimon ichine mine vat nan-nye.
Ljós hennar mun lýsa þjóðum jarðarinnar og konungar jarðarinnar munu koma og færa henni dýrð sína.
25 Nibulun me na iba tursu ni nin ba nin lirin, nakitik ba yitu kikane ba.
Hliðunum er aldrei lokað, þau standa opin allan daginn, því að nótt þekkist þar ekki.
26 Iba da dasu nin nimon imang nin ngantun mmin-mmin nya kipine.
Menn munu færa borginni dýrð og vegsemd þjóðanna
27 Na imomon ndinong ba piru nan nye ba sa umong unan tazunu, sa imon nchin, sa urusuzu kiti ba piru ku, sei ule na lisa me ina yertin nyan tagardan nlai ngono me.
og ekkert illt mun komast inn í hana – engin illmenni eða lygarar. Þar munu þeir einir verða, sem eiga nöfnin sín innrituð í lífsbók lambsins.

< Uruyan Yuhana 21 >