< Uruyan Yuhana 2 >

1 “Udu kiti ngono kadura Kutelle kilari nlira in Afisawa nyertine: 'Uliru nlenge na a min iyini kuzore ncara ulime me. Ule na adin cinu nan nya tica nla nizinariya kuzore nworo nenge,
Skrifaðu bréf til leiðtoga safnaðarins í Efesus og segðu honum þetta: Ég skrifa þér orðsendingu frá honum sem gengur á milli safnaðanna sjö og heldur leiðtogum þeirra uppi með hægri hendi sinni. Hann segir við þig:
2 “Meng yiru imon ile na una suu nin katwaa nijasi fe ayi asheu nin teru kibinai fe, ana fe wa sa uso ligowe nin na nan katwaa kananzang ba, uminin na dumun alenge na idin su inung nono kadura, a na nanere yi ta ba, inanin se nani nin kinuu.
Ég þekki allt hið góða sem þú hefur gert. Ég hef fylgst með erfiði þínu og þekki þolinmæði þína. Ég veit að þú sættir þig ekki við vonda menn í söfnuðinum og hefur rannsakað fullyrðingar þeirra sem telja sig vera postula, en eru það ekki. Þú hefur komist að því að þeir eru lygarar.
3 Meng yiru nsheu nteru kibinai fe, umini na neo kang bara lisa ning, a na una lanza kudirya ba.
Þú hefur þolað illt mín vegna, en þó ekki gefist upp.
4 Vat nani ndi nin nimon nivira nin fi, bara na una sun usuu nburnu fe.
En eitt er að: Kærleikur þinn til mín er ekki sá sami og áður.
5 Lizino kiti kanga na una diu ku. Suna kulapi fe usu imon ile na una suzu nin burne. A se na ucino likara li nanza fe ba, in wang dak mba da kalu kuca nle kitene.
Manstu hvernig þú elskaðir mig í upphafi? Sérðu breytinguna? Snúðu þér aftur til mín og farðu eins að og í byrjun, annars kem ég og fjarlægi lampann þinn.
6 Bara na udi nin lele, udin shina nile imon na an Nikolitiya na su, ile wang na meng nari.
En þú hatar verk þessara ósvífnu Nikólaíta, rétt eins og ég, og það fellur mér vel.
7 Andi udi nin kutuf, lanza imon ile na Uruhu din bellu nilari nliru Kutelle. Ule na a leo likume mba yinunghe ali kucan lai, ko na kudi kipin tigo Kutelle'.
Taktu eftir því sem andinn segir nú við söfnuðina: „Þeim sem sigrar, mun ég gefa ávöxt af lífsins tré, sem vex í paradís Guðs.“
8 “Udu kitin gono kadura Kutelle kilarin nlira in Sumaniya nyertine: Ulelere uliru nlenge na awa di nburnue nin ni maline, ulenge na awa ku amini na ti ulai tutung:
Leiðtoga safnaðarins í Smýrnu skaltu skrifa þetta: Þetta er boðskapur frá honum sem er hinn fyrsti og hinn síðasti, honum, sem var dauður, en lifnaði við.
9 “Meng yiru uniu nin likimon fe. (amma udin nin se), nin wulsu na lenge na idininsu innung a Yahudawari (a na naniere ba, ina dii kilarin nlirun Shaitanghari).
Ég veit hversu mjög þú þarft að líða vegna Drottins og ég þekki fátækt þína en mundu að þú átt himnesk auðæfi! Ég veit að þeir, sem segjast vera Gyðingar og Guðs börn, tala illa um þig, en þeir eru ekki Guðs börn, heldur fulltrúar Satans.
10 Na iw a lanza fiu nile imon na iba niu mung ba. Yenen! Kugwergenue din cinu u tuu among mine nan nya kilari licin inan dumun minu, iba niu nan nya nayiri li kure. Yitan ni nayi a kone uduru ukul, meng ma ni minu Litappa nlai.
Innan skamms mun djöfullinn varpa sumum ykkar í fangelsi til þess að reyna ykkur, en vertu þó ekki hræddur vegna þjáninganna sem bíða þín. Þið munuð verða ofsótt í tíu daga. En gefist ekki upp, jafnvel þótt þið þurfið að horfast í augu við dauðann. Vertu trúr allt til dauða og þá mun ég gefa þér kórónu lífsins – dýrlega framtíð, sem aldrei tekur enda.
11 Andi udi nin kutuf, lanza imon ile na Uruhu din belu ninlari nliru Kutell. e Ulenge na aleo likumme na ukul nmba ba seghe ba.
Takið eftir því sem andinn segir nú við söfnuðina: „Þeim sem sigrar mun hinn annar dauði ekki granda.“
12 “Cindu udura nikilisiyan Perigamum nyerte: 'Tuo nye re ttigulan nlengee na adi nin kisangali nlikang nasariaba:
Þetta skaltu skrifa leiðtoga safnaðarins í Pergamos: Þetta bréf er frá honum, sem berst með hinu beitta og tvíeggjaða sverði.
13 “'Myen yiru kika na usosin ku-kika na lichur nshaitan nnghari. Vat nani umiin lisa nighye parrt, na usuu nntala nni kibinai fye nmi ba, wan nin nya nayirin Antipas iyizin yenu ning, unan liyisin nanya ninghe, nai wa mdu nan ninghe, kikanye na shaitan sosinku.
Ég veit vel að í borginni þar sem þú býrð, er hásæti Satans og að hann er tilbeðinn þar af miklu kappi. En samt hefur þú verið mér trúr og ekki viljað afneita mér, jafnvel þótt áhangendur Satans tækju Antípas, minn trúa vott, af lífi mitt á meðal ykkar.
14 Nya nani ndi ning nimon baat ugan ninf: Udi ning namon na imiin gangan madudurzun Balaam, na awa duro Balak ku a filo kutalan tiru nbun nnonon Isruila, unang sye ilyeu imon nli njuju uhem nna kwu tichil inin su nzemzem nmulsu.
Samt finn ég eitt athugavert hjá þér. Þú umberð menn í ykkar hópi, sem feta í fótspor Bíleams, sem sagði Balak hvernig ætti að tæla Ísraelsmenn – fá þá til að drýgja hór – og hvetja þá til að taka þátt í heiðnum hátíðum til heiðurs skurðgoðunum.
15 Libau lirumere, i di ning na le wan na imiin gangan madudursuzu na Nikolainiyawa.
Slíkir menn, fylgjendur Bíleams, finnast á meðal ykkar!
16 Kwilzinan, nanere! An nanari ba, mba dak nfi dyedei, mba dak nin su likum kitenye minye ning kisangali na ki nuzu nanya nnuu ning.
Afstaða þín til þessara manna verður að breytast, annars kem ég fyrirvaralaust og berst við þá með sverði munns míns.
17 Asa udi nin kutuf, lanza imeile na unangwaru din belu ikilisiyai. Cindu nlengyye na a lyeu, mba nyinghe ummong u manna nau nyeshin, nning ninghye litala libau ning lisa lipesye na i nyertinye kutalye, lisa lo na umon yiru ba nngiwaa unan serye rye yiru.
Allir, sem heyrn hafa, taki eftir því sem andinn segir söfnuðunum: „Þeir sem sigra, fá að eta hið hulda manna – hina leyndu fæðu himnanna. Ég mun gefa hverjum um sig hvítan stein, sem á verður grafið nýtt nafn, sem viðtakandinn einn þekkir.“
18 “Cindu udura ilisiyan Thyatira nyertine: 'Alenge nye rye agwulan Nsaun Kutelleh, ulenge na iyizi mye di fuo lilyem nnla nin nabunu nafuo ikoroishine na, na weltin:
Þetta skaltu skrifa leiðtoga safnaðarins í Þýatíru: Þessi boðskapur er frá syni Guðs. Augu hans loga sem eldur og fætur hans eru eins og fægður eir.
19 “'Nyire imoilee na umai ti. Usuu fye nin ntikibinai nin katwa nin terun nkotunu, wan nin nimoile na una worin nsu ikata in cizinue.
Ég þekki þín góðu verk: Umhyggju þína fyrir fátæklingum – allar gjafirnar og þjónustuna, sem þú hefur veitt þeim. Ég veit líka um kærleika þinn, trú þína og þolinmæði og ég sé að þér fer stöðugt fram.
20 Nin nyanani ndi nin nimon nnari kitene fye: U yinna nin wani unye Jezebel, na adinsu amye uwa nanan nyenju nimon nchinu. Nnya madursudurzu mye, adin rusuzu a cin nnin isuu nzemnzen nmulsu nin nnli nimonnli nainakwa tichil.
Eitt finnst mér samt aðfinnsluvert hjá þér: Þú leyfir Jessabel, konunni sem telur sig hafa spádómsgáfu, að segja þjónum mínum að siðleysi sé ekki alvarlegt mál. Hún hvetur þá til að drýgja hór og borða kjöt sem fórnað hefur verið skurðgoðunum.
21 Nna nnighye kubi a kwilin, na a yinna a kwilin ba a suun nzemzem nye ba.
Ég gaf henni frest til að skipta um skoðun og taka nýja stefnu, en hún vildi það ekki.
22 Yenje! Menba filu nnghe unonku ro nkonu, nin na lenge na ichindin nmolsu nanghe cin piru nijasi idya, ankuru na i kwilla nnuzu nimon nsu mye ba.
Taktu nú eftir því sem ég segi: Ef hún og þeir, sem fylgt hafa siðleysi hennar, iðrast ekki synda sinna, mun ég láta þau öll leggjast á sóttarsæng
23 Mbaa dazunu nonomye ikuzu, vat niklisiyai ba nin yinnu ning woru myeri din piziru nibinai nin na nyanti nimon. Mba nnyi vat nlenge na asuu imon ile na unit risuu.
og börn hennar mun ég deyða. Með þessu munu söfnuðirnir skilja, að ég er sá sem rannsaka leyndustu hugsanir mannsins og geld hverjum um sig eins og hann á skilið.
24 Nanyere kagisin minye nnyan Thyatira, cindu vat na lye na isali sa u minnu madursuzu ma nye, inin tani imoile na idinsu muun imon ichancham nshaitan-udu nnghinu ndinsu, 'Na myen ba kwin minu nmong nugetyek ku ba.'
Þið í Þýatíru, sem ekki hafið fylgt þessari fölsku kenningu (sem þau kalla „Hinn djúpa sannleika“– og sem í raun og veru er runnin undan rifjum Satans), ég krefst einskis frekar af ykkur. Haldið aðeins fast við það sem þið hafið, þangað til ég kem.
25 Sa isu nnyiziari, uba minuarye part uchicha cin dak nin.
26 Ulenge na alyeu nin iye na suu imoilye na myen nsuu cindu liganghe, cindu nghe mba nyi likalin kityenye timinn.
Þeim sem sigra – þeim sem gera minn vilja allt til enda – mun ég gefa vald yfir þjóðunum.
27 'Amye ba sun tigo kityeneminye nin ncha fikoro, fuo a dul tiwing a baa puchua ni chinchwun.
Þið munuð stjórna þeim með járnsprota á sama hátt og ég – slíkt vald gaf faðir minn mér – og þær munu brotna eins og leirkrukka, sem fer í þúsund mola.
28 Na fuo na nsere kitin Ncif nin, mme wang ba nnighe fibir.
En ykkur færi ég morgunstjörnuna að gjöf!
29 Asa u di nin kutuf, lanza imoile na unangwaru din bellu Iklisiyai.'
Þið sem heyrið, hlustið á það sem Guðs andi segir söfnuðunum.

< Uruyan Yuhana 2 >