< Yuhana 1 >

1 Uworsu ucizine Ligbulang wadiku, Ligbulanghe wadi nin Kutelle, a Ligbulanghe Kutelleri.
Í upphafi, áður en nokkuð varð til, var Kristur hjá Guði.
2 Ulengene, Ligbulanhe, wadi nin Kutelle uworsu ucizine.
Hann hefur verið frá upphafi og sjálfur er hann Guð.
3 Imon vat iwa kye unuzu mere, nin dirume na imon irum duku ilenge na ina kye sa ame ba.
Allt var skapað vegna hans og án hans varð ekkert til sem til er orðið.
4 Nanya mere ulai di, uleli ulaiye tutun unere nkanang nanit asuren vat.
Í honum er eilíft líf, og þetta líf er ljós fyrir alla menn.
5 Nkanaghe na nuzu kanang nanya nsirti, a na nsirte na kata likara mining ba.
Líf hans er ljósið sem skín í myrkrinu en myrkrið vill ekkert með það hafa.
6 Umong unit wa duku na iwa tughe unuzu kiti Kutelle, na lissame wadi Yuhana.
Guð sendi Jóhannes skírara til að vitna um að Jesús Kristur væri hið sanna ljós.
7 Awa dak nafo unan lin musu niyizi nba nbellen nkananghe, bara vat nan yinna nnuzu me.
8 Na Yuhanere wadi nkanaghe ba, awa dak anan belle ubelle kanaghere.
Ekki var Jóhannes ljósið, heldur átti hann að vitna um það.
9 Mininghere nkanang kidegen mongo na miwa cinu ucin dak nanya in yii mi durso ko uyeme unit.
Seinna kom sá sem er hið sanna ljós, og hann vill lýsa upp líf sérhvers manns sem fæðist í þennan heim.
10 Awadi nanya inyee, unin uyee iwa kye unuzu mere, ana uyee wa yinin ninghe ba.
Hann var í heiminum og heimurinn varð til hans vegna, en samt þekkti heimurinn hann ekki.
11 Awadak kiti nanit me, na anit me wa sereghe ba.
Honum var jafnvel hafnað í sínu eigin landi og af eigin þjóð – Gyðingum. Fáir tóku við honum, en öllum þeim sem það gerðu gaf hann rétt og kraft til að verða Guðs börn – þeim sem treystu því að hann gæti frelsað þá.
12 Nani, ngbardang na lenge na iwa serughe, alenge na iwa yining nin lissa me, kitimine awa yining nani iso nono Kutelle.
13 Alenge na iwa macu nani, na kumat nmii ba, na nin su kidowo ba, a na nin su nnit ba, iwa macu nani nane nin su Kutelleri.
Þeir, sem þannig trúa á hann, endurfæðast! Það er ekki líkamleg endurfæðing – afleiðing mannlegra hvata eða áforma – heldur andleg fæðing og samkvæmt vilja Guðs.
14 Nene, Ligbulanghe wa so kidowo, liso nanya bite. Tina yene ngongon me, nafo ngongon lenge na ana nuzu kitin Ncif, awa kulun cek nin bollu Kutelle a kidegen me.
Kristur fæddist sem maður og bjó hér á jörðinni meðal okkar, fullur náðar og sannleika. Við sáum dýrð hans – dýrð eingetins sonar hins himneska föður.
15 Yuhana wa su uliru litime a ghatina liwui kang aworo, “Amere ulenge na nwa woro, 'Ulenge na adin cinu kidun nighe, kamin meng, ame cikilari nighari.
Jóhannes benti fólkinu á hann og sagði: „Sá mun koma sem mér er æðri og var löngu á undan mér.“
16 Bara unuzun kulnu me, vat tina seru ubolu kitine nbollu Kutelle.
Öll höfum við notið miskunnar hans og kærleika, náðar á náð ofan.
17 Bara iwa ni uduke kitin Musa, ubolu nin kidegen wa dak unuzu kitin Yesu Kristi.
Móse flutti okkur lögmálið með öllum þess ströngu kröfum og afdráttarlausa réttlæti, en náðin og sannleikurinn kom með Jesú Kristi.
18 Na umon na yene Kutelle nkon kubi ba. Ame unit urumari cas, ame litime Kutelle, ulenge na adi figirin Ncife, amere nati iyininghe.
Enginn hefur nokkurn tíma séð Guð en einkasonur hans, sem stendur næst föðurnum, hefur kennt okkur að þekkja hann.
19 Ushadan Yuhanari ulele, kube na a Yahudawa wa tuu nin na Priest nin na Leviyawa id tiringhe, “Fe ghari?”
Leiðtogar Gyðinga sendu nú presta og musterisþjóna frá Jerúsalem til að spyrja Jóhannes hvort hann væri Kristur, konungur Ísraels.
20 Ayinna na asu mayardang ba, akawa nani “na mere Kristi ba.”
En því neitaði Jóhannes afdráttarlaust og sagði: „Ég er ekki Kristur.“
21 I tiringhe, “Anife ghari? Fe Iliya?” Aworo, “Na meng amere ba” Iworo, fe unan liru nin nuu Kutelle?” Akawa naworo “Nanere ba.”
„Hver ertu þá?“spurðu þeir, „ertu Elía?“„Nei, “svaraði hann. „Ertu spámaðurinn?“„Nei.“
22 Itunna iworoghe, “feghari, bara tinan belle alenge na i to nari? Uma woro nari fe ghari?
„Hver þá? Segðu okkur það, svo við getum svarað þeim sem sendu okkur. Hvað viltu segja um sjálfan þig?“
23 Aworo, 'Mere liwui longo na lidi kuculu nanya ntene: kyelen ucin mine nanya cikilari dert,' Nafo ubellu Ishaya unan liru nin nu Kutelle.”
Hann svaraði: „Ég er rödd sem hrópar: „Búið ykkur undir komu Drottins!““
24 Nene among duku na a Farisawa wa tu nani. I tiringhe, inin woroghe,
Þeir sem sendir voru frá faríseunum spurðu þá: „Fyrst þú ert hvorki Kristur, Elía né spámaðurinn, hvaða rétt hefur þú þá til að skíra?“
25 “Iyaghari ta udin shintizunu anit nmyen andi na fe Kristi, sa Iliya, sa unan liru nin nu Kutelle ba?”
26 Yuhana kawa nani aworo, “Meng din shintizunu nani nmyen. Vat nin nani, nanya mine umong yissin ku ulenge na anung yirughe ba.
„Ég skíri aðeins með vatni, “svaraði Jóhannes, „en hér á meðal okkar er sá sem þið þekkið ekki.
27 Amere ulenge na ama dak kidung nighe. Na meng batin nbunku ti na kpatak me ba.”
Hann mun brátt hefja starf sitt. Ég er ekki einu sinni verður þess að vera þræll hans.“
28 Iwa su ilenge imone in Baitanya nleli uwulun urdun, kikanga na Yuhana wa din shintu nanite ku nmyen.
Þetta gerðist hjá Betaníu, þorpi austan við ána Jórdan, þar sem Jóhannes var að skíra.
29 Ukurtunun nkwuiye Yuhana yene Yesu ku ucin dak kitime aworo, “Yeneng, Kukam Kutelle kongo na kuma yiru kulapin nyee!
Daginn eftir sá Jóhannes Jesú koma gangandi í átt til sín. „Sjáið!“sagði Jóhannes, „þarna er Guðs lambið sem tekur burt synd heimsins!
30 Amere ulenge na nna bellin minu, 'ulenge na adin cinu kidung nighe katin meng ku, bara awa yita ku ameng dutu.'
Ég átti við hann þegar ég sagði: „Sá mun koma sem mér er æðri og var á undan mér.“
31 Na meng yininghe ba, una so nani inan dursoghe kitin nonon Israila unnare meng na dak ndin shintu anit nmyen.”
En ég vissi ekki að þetta væri hann. Mitt hlutverk er að skíra með vatni og benda Ísraelsþjóðinni á hann.“
32 Yuhane wa ti ushaida, “Nwa yene uruhu din tolsu unuzu kitene kani nafo kuwulung, uda lwa kiteneme.
Síðan sagði Jóhannes að hann hefði séð heilagan anda stíga niður af himni eins og dúfu og hvíla yfir honum.
33 Na nwa yiningghe ba, ame ulenge na ana tuyi nshintu anite nmyene na woroi, 'kitenen nlenge na uma yenu uruhu ntolo uso litime, amere ulenge na ama shintu anit nanyan Ruhu ulau.'
„Ég vissi ekki að þetta væri hann, “sagði Jóhannes aftur, „en þegar Guð sendi mig til að skíra sagði hann: „Þegar þú sérð heilagan anda koma niður og setjast á einhvern – þá er það sá sem þú leitar að. Hann mun skíra með heilögum anda.“
34 Meng yene, nkuru nna ushaida ulengene Usaun Kutelleari.”
Þetta sá ég gerast núna á þessum manni og því segi ég: Hann er sonur Guðs.“
35 Tutung, ukurtunun kwui, na Yuhana wa yisin ligowe nin nanan katwa me naba,
Daginn eftir var Jóhannes á sama stað ásamt tveim lærisveina sinna
36 iyene Yesu ku adin cin, Yuhana woro, Yenen, uleliye Kuzara Kutelleari!”
og var Jesús þar aftur á gangi. Jóhannes horfði á hann og sagði: „Sjáið! Þarna er Guðs lambið!“
37 Anan katwa we naba wa lanza Yuhana ku din bellu nani, idofino Yesu ku.
Lærisveinarnir tveir fóru þá á eftir Jesú.
38 Yesu tunna a gitirno ayene idin dortughe a woro nani, “iyaghari idin nin suwe?” I kawaghe, “Rabbi (Unnare 'unan dursuzu niyerte), ussosin nweri?”
Jesús leit við, sá þá koma og spurði: „Hvað viljið þið?“„Herra, “svöruðu þeir, „hvar býrðu?“
39 Aworo nani, “dan ida yene.” ida ida yene kite na assosin ku; iso ligowe nanghe lilone, bara kubi nikoro kulidi wa malu uti.
„Komið og þá sjáið þið það, “svaraði hann. Síðan fóru þeir með honum þangað sem hann dvaldist og voru hjá honum frá því um fjögurleytið til kvölds.
40 Unwasamme nanya nan wabe na iwa lanza Yuhane din liru a tunna a dofino Yesu ku, Andirawusari wadi, gwanan Simon Bitrus.
Annar þessara manna var Andrés, bróðir Símonar Péturs.
41 A wa tu ase gwana me Simon aworoghe. “Tisse unan tuce” (Na ukpiliuwere 'Kristi').
Andrés fer nú að finna bróður sinn, Símon, og segir: „Við höfum fundið Krist!“
42 Ada nighe kitin Yesu, Yesu yenjenghe, aworo, “fe Simon, usaun Yuhana. Ima yiccu fi Kefas” (ukpiliuwe unnere 'Bitrus).
Og hann fór með hann til Jesú. Jesús leit á hann og sagði: „Þú ert Símon Jónasson, en nú skalt þú kallast Pétur, – kletturinn!“
43 Ukurtunun kuiye, Yesu wa di nin su ado Ugalili, ase Filibus ku a woroghe, “Dofini.”
Daginn eftir ákvað Jesús að fara til Galíleu. Þá hitti hann Filippus og sagði við hann: „Fylg þú mér.“
44 Filibus wa nuzu Nbaitsada, kipin Andirawus nin Bitrus.
Filippus var frá Betsaída, heimabæ Andrésar og Péturs.
45 Filibus se Nataniyel ku aworoghe, “Ulenge na Musa nanya nduka nin nanan liru nin nu Kutelle na yertu ubellen me tiseghe, Yesu, Usaun Yusufu kunan Nazaret.”
Filippus fór að finna Natanael og sagði við hann: „Við höfum fundið Krist – þann sem Móse og spámennirnir töluðu um! Hann heitir Jesús Jósefsson og er frá Nasaret.“
46 Nataniyel woroghe, “Imonmong icine wasa inuzu Nnazareta?” Filibus woroghe, “da uda yene.”
„Nasaret!“hrópaði Natanael. „Getur nokkuð gott komið þaðan?“„Komdu og sjáðu sjálfur, “svaraði Filippus ákveðinn.
47 Yesu yene Nataniyel ku din cinu udak kitime a lirina litime, “Yeneng, kunan Israila kidegen, ulenge na adinin kinu ba!”
Þegar þeir komu þangað sagði Jesús: „Hér kemur ósvikinn Ísraelsmaður.“
48 Nataniyel woroghe, fe ta inyizari uyinni?” Yesu kawaghe aworo, kube na inin sossino litino kuca napau a Filibus dutu sa uyicilu fi, Nni yenefi.”
„Hvaðan þekkir þú mig?“spurði Natanael. „Ég sá þig undir fíkjutrénu, áður en Filippus kallaði á þig, “svaraði Jesús.
49 Nataniyel kawa, “Rabbi, fe Usaun Kutelleari! Fere Ugo nan Israila!”
„Herra! Þú ert sonur Guðs! – konungur Ísraels!“sagði Natanael.
50 Yesu kawaghe a woro, Bara na nworo fi. 'Nni yene fi litino kuca napau,' fe uni in yinna? Uma yenu imon nzikpu kibinai ididya na ikatin ilengene.”
„Trúir þú bara vegna þess að ég sagðist hafa séð þig undir fíkjutrénu?“spurði Jesús. „Þú skalt sjá það sem meira er.
51 Yisa woro, “Ndin bellu minu kidegen, Ima yennu kitene kani npuno, nono kadura Kutelle din ghanju itoluso kitene Nsaun Nnit.”
Þú munt jafnvel sjá himininn opinn og engla Guðs stíga upp og niður frammi fyrir mér.“

< Yuhana 1 >