< Yuhana 5 >

1 Kimal ni leli imone, u idi na Yahudawa adi. Yesu nya udu Urshalima.
Seinna fór Jesús aftur til Jerúsalem til að vera þar á trúarhátíð.
2 In Urshalime, kupo kibulun na kam, kuli wadiku, kongo na iwa yiccu nin lilem na Yahudawa Baitseda. Kudi nin nitin tolsu nitaun.
Inni í borginni rétt við Sauðahliðið var Betesdalaugin og við hana fimm yfirbyggð súlnagöng.
3 Anan tikonu gbardang wa non nbiu kule, aduu, anan kentu, anan nabunu ayerere na kotuzo. Iwa din ca nbukunun nmyen ne.
Þar lá mikill fjöldi af veiku fólki – lömuðu, blindu eða bækluðu. (Fólk þetta beið eftir vissri hreyfingu vatnsins,
4 Bara gono kadura Kutelle nkon kubi asa atolo ada a bukurno nmyene, vat nlenge na a yarna upiru nya kule ama se ushinu nanya nkonu me ko uyapinari di.
því að engill Drottins kom af og til og hreyfði við því, og sá læknaðist sem fyrstur komst ofan í eftir það.)
5 Umongunit wa duku ulenge na awa dandaun kitene akus akut atat nin kulir.
Þarna lá maður sem verið hafði veikur í þrjátíu og átta ár.
6 Na Yesu in yeneghe anon kitene, na ayinno nwo unite dandauna linonighe kitene, aworoghe, “Udi nin su ushina?”
Þegar Jesús sá hann og vissi hve lengi hann hafði verið veikur, spurði hann: „Viltu verða heilbrigður?“
7 Unan kone woroghe, “Cikilari, na ndi nin mong ba, urika na kubi kongo na ibunkurno nmyene a shintini nanya kule. Asa nmala nin kayiri baat, umong asa a yarni upire,”
„Það er útilokað, “svaraði maðurinn, „ég hef engan til að hjálpa mér ofan í laugina þegar hreyfing verður á vatninu og þess vegna verður alltaf einhver annar á undan mér.“
8 Yesu woroghe, “Fita uyisin, yauna kupefe, ucinu.”
Þá sagði Jesús: „Stattu upp, vefðu saman dýnuna þína og farðu heim til þín!“
9 Unite tunna ase ushinu mas, ayana ukomime, a tunna ncin. Lilone wadi Asabath tari.
Maðurinn varð heilbrigður á samri stundu! Hann vafði saman dýnuna og gekk. Þetta gerðist á helgidegi
10 Adidya na Yahudawa woro nnite na i shino nighe, “Uwui Nasabath tari na iyinin fi uyaun kupye fe ba.”
og því sögðu leiðtogar fólksins við manninn sem læknast hafði: „Það er óleyfilegt að vinna á helgidögum, líka að bera dýnu!“
11 Akawa nani, aworo, “Ulenge na a shino ninmi, aworoi, yauna kupye fe unya.”
„Sá sem læknaði mig, sagði mér að gera það, “svaraði maðurinn.
12 I tiringhe, “Ghari unite na aworofi, 'yauna kupye fe unya?'”
„Hver sagði þér að gera slíkt?“spurðu þeir hranalega.
13 Ame ulenge na iwa shinighe na awa yiru saghari ba, bara Yesu wadi amal nyiu, bara anit wa kilinghe kitene.
Það vissi maðurinn ekki, því að Jesús hafði horfið í mannþröngina.
14 Kimal nani, Yesu wa seghe kutii nlira aworoghe, “Yene, nene ushino! Na uwa kuru uti kulapi ba, bara imonimong nanzang na i katin ilengene wasefi.”
Seinna hitti Jesús þennan sama mann í musterinu og sagði við hann: „Nú ertu heilbrigður. Syndga ekki framar, svo ekki hendi þig eitthvað enn verra.“
15 Unite nya adi belli adidya na Yahudawa Yesari nshino ninghe.
Maðurinn fór þá til leiðtoga fólksins og sagði þeim að Jesús væri sá sem hefði læknað sig. Það varð til þess að
16 Bara ilenge imone adidya na Yahudawwe wati Yesu ku aneo, bara na awa su ilenge imone liri na Sabbat.
þeir ofsóttu Jesú fyrir að brjóta helgidagslöggjöfina.
17 Yesu woro nani, “Ucif nin di katwa nene wang, meng ndi katwa.”
Þá sagði hann: „Faðir minn starfar allt til þessa og ég starfa einnig.“
18 Bara nani a Yahudawa wa pizuru tibau vat nworu imolughe, na bara ananza Asabbat cas ba, bara akuru adi yicu Kutelle Ucifme. Ayira litime urum nin Kutelle.
Eftir þetta svipuðust leiðtogarnir enn frekar eftir tækifæri til að taka hann af lífi, því að auk þess að brjóta helgidagslöggjöf þeirra, talaði hann um Guð sem föður sinn og gerði sig þar með Guði jafnan.
19 Yesu kawa nani aworo, “Kidegenere na gono wasa asu imonimong litime ba, se ilenge na ayene Ucife din suzu, gono asa su inmusu nileli imone wang.
Um þetta sagði Jesús: „Sonurinn getur ekkert gert á eigin spýtur. Hann gerir það eitt sem hann sér föðurinn gera og fer síðan eins að.
20 Bara Ucife dinin sun Saune, tutung amini din dursuzughe imon ilenge na ame din suzu, ama kuru adursoghe imon ididya ilenge na i katting ilengene bara anung nan se uzikpu.
Faðirinn elskar soninn og sýnir honum allt sem hann gerir. Seinna mun sonurinn vinna enn meiri kraftaverk en það að lækna þennan mann.
21 Nafo na Ucife na fiza anan kul, aniza nani ulai, nanere wang Usaune ma kuru aniza alenge na ame nfere ulaiye tutung.
Hann mun meðal annars vekja upp frá dauðum þá sem hann vill, rétt eins og faðirinn.
22 Nafo na Ucife din su umong ushara ba, ana nani usaune ushara vat.
Faðirinn lætur soninn um að dæma syndina,
23 Bara vat nan zazina Usaune nafo na idin zazunu Ucife. Ulenge na adin zazunu Usaune ba, na adin zazunu Ucife na atughe ba.
svo að allir heiðri soninn eins og þeir heiðra föðurinn. Ef þið viljið ekki heiðra son Guðs, sem Guð sendi ykkur, þá heiðrið þið ekki heldur föðurinn.
24 Kidegenere, ulenge na alanza uliru nighe, aminin yinna nin lenge na ana tuuyi adi nin lai sa ligang ana ama so nca nkulba. Ana kafina ukul udu nanya nlai. (aiōnios g166)
Ég segi ykkur satt og legg á það áherslu, að hver sem heyrir orð mín og trúir Guði, sem sendi mig, eignast eilíft líf og mun aldrei hljóta dóm fyrir syndir sínar, heldur hefur hann þá þegar stigið yfir frá dauðanum til lífsins. (aiōnios g166)
25 Kidegenere ndin bellu minu, kubi din cinnu nene wang kuda, na anan kul ma lanzu liwui ning, Usaun Kutelle, inung alenge na ilanza ma ti ulai.
Og það er líka satt að sú stund kemur, hún er reyndar þegar komin, er hinir dauðu heyra rödd mína – rödd Guðssonarins – og þeir sem heyra munu lifa.
26 Nafo na Ucife di nin lai unlitime, nanere wang ana ni Usaune ayita nin lai unlitime.
Faðirinn hefur eilíft líf í sjálfum sér og hann hefur einnig veitt syninum sama líf.
27 Ucife uni nani Usaune likara nsu nshara bara na ame Usaun nnitari.
Og hann hefur veitt honum rétt til að dæma syndir allra manna, því að hann er mannssonurinn.
28 Na iwa se uzikpu nanya nilenge imone ba, bara kubi din cinu kongo vat na lenge na idi nisek ba lanzu liwui me,
Látið það ekki koma ykkur á óvart, en sú stund er svo sannarlega skammt undan, er allir hinir dauðu, sem í gröfunum eru, munu heyra rödd Guðssonarins
29 tutung ima nuzu udas: alenge na inasu imon icine ima fitu iti ulai, a inung alenge na ina su imon inanzang, ima fitu ufitun shara.
og rísa upp. Þeir sem gott hafa gert til eilífs lífs, en þeir til dóms, sem lagt hafa stund á hið illa.
30 Bara litinin nwasa nsu imon ba, nafo na ndin lanzu, nanere ndin su ushara, tutung ushara ning ucinari, bara na ndi su un kibinai ning ba, se kin lenge na ana tuuyi.
Ég dæmi engan án þess að ráðfæra mig fyrst við föður minn. Dómur minn er í fullu samræmi við hans vilja, réttvís og sanngjarn, því að hann er ekki aðeins samkvæmt mínum vilja heldur einnig samkvæmt vilja Guðs sem sendi mig.
31 Andi nma su uliru litining usaning, na uliru nighe ma yitu kidegen ba.
Þegar ég fullyrði eitthvað um sjálfan mig, trúið þið mér ekki,
32 Umong duku na adin su uliru litinighe, tutung meng yiru ulire na adin bellu litinighe kidegenari.
en einn maður talar þó mínu máli og það er Jóhannes skírari. Þið fóruð að hlusta á hann og ég undirstrika að allt sem hann sagði um mig er satt!
33 Ina tuu kitin Yuhana, amini na su uliru un kidegen.
34 Vat nani, uliru ulenge na ina seru na kitin nnitari ba. Nbelle ile imone inan se utucu.
Hvers vegna minni ég ykkur á vitnisburð Jóhannesar? Jú, til að auðvelda ykkur að trúa mér og frelsast, en þó er besti vitnisburðurinn um mig ekki frá manni.
35 Yuhana wadi ulari na uwadin lii uta kiti kanang, anung ani wadi nin su i yita nin liburi libo nin kubiri kongo na idin yenje.
Ljós Jóhannesar skein skært um stund og þið nutuð þess og glöddust,
36 Vat nani ushada ulenge na ndimung, ukatin un Yuhana, bara katwa kane Ucife na nii nmalu, katwa ka na ndin su, nna ushaida litining nwo Ucifari na tuyi.
en þegar ég segi að ég hafi betra vitni en Jóhannes, þá á ég við kraftaverkin sem ég geri. Faðir minn hefur falið mér að vinna þau og þau sanna að faðirinn hefur sent mig.
37 Ucife, ulenge na ana tuyi litime ana ni ushada litining. Na isa lanza liwuime ba, sa iyene ukama me ba.
Hann hefur sjálfur vitnað um mig, þó ekki þannig að þið sæjuð hann eða heyrðuð rödd hans.
38 Na uliru me du nanya mine ba, bara na ina yinin nin lenge na ana tuyi ba.
Þið vitið ekki heldur hvað hann segir því að þið viljið ekki trúa mér, en boðskapur minn er frá honum.
39 Idin pizuru uliru ulau nanya niyerte, idin yenju nafo nanya ninnere ima se ulai, unin uliru ulau urum unere nani ushada litining, (aiōnios g166)
Þið rannsakið Gamla testamentið, því að þið álítið að það gefi ykkur eilíft líf, en svo vitið þið ekki að það vitnar um mig! (aiōnios g166)
40 ana anung dinin su idak kiti nin inan se ulai ba.
Hvers vegna viljið þið ekki koma til mín, svo að ég geti gefið ykkur eilíft líf?
41 Na ndin sesu uzazinu kiti nanit ba.
Ég sækist ekki eftir vinsældum ykkar, því ég veit vel að þið berið ekki kærleika til Guðs.
42 Bara inyiru na idi nin su Kutelle nanya nibinayi mine ba.
43 Nna dak nanya lissa Ncif ninghari, inani na ina seri ba. Andi umong ma dak nanya lissa me ima serughe.
Ég veit hvað ég er að segja, því að ég kom til að kynna ykkur föður minn. Samt viljið þið ekkert með mig hafa. Þið takið hins vegar vel á móti þeim sem koma á eigin vegum, en þá hef ég ekki sent.
44 Ima ti inyizari iyining, anung alenge na idin piziru uzazinu nati mine, a na idin sesu uzazinu ulenge na udi kiti Kutelle kurum cas ba?
Það er ekkert undarlegt þótt þið trúið ekki! Þið þiggið heiður hver af öðrum en leitið ekki þess heiðurs sem Guð einn getur veitt!
45 Na iwa yenje nafo meng litinighe, nma ti ukara mine kitin Cife ba. Umong duku ulenge na adin tizu ukara mine, Musari une ulenge na anung ceo ayi ku.
En ég mun samt ekki ákæra ykkur frammi fyrir föðurnum, heldur Móse. Von ykkar um guðsríki hvílir á lögum Móse,
46 Nda ina yinin nin Musa, iwa yinnu nin mi bara ana su iyerte liti nighe.
en samt hafið þið ekki viljað trúa honum. Hann ritaði um mig, en þið viljið ekki trúa honum og þess vegna viljið þið ekki heldur trúa mér.
47 Andi na iyinna nin niyerti me ba, ima ti inyizazari iyinin nin liru ning?
Fyrst þið trúið ekki orðum hans, þá er ekki að undra þótt þið trúið ekki orðum mínum.“

< Yuhana 5 >