< Ukolosiya 1 >

1 Bulus, unan kaduran Yesu unuzu nyinnu Kutelle, nin Timoti gwana bit,
Frá Páli, sem Guð hefur valið til að vera boðberi Jesú Krists, og frá bróður Tímóteusi.
2 udu kiti nalege na Kutelle na fere nani, alenge na ina ni nibinai mine kitin Yesu, ale na idi Nkolosiya. Ubolu Kutelle nin lisosin limang nnuzu Kutelle Ucif bit.
Til ykkar, trúuðu vinir – fólks Guðs – í Kólossu. Ég bið þess að Guð faðir úthelli blessun sinni yfir ykkur og fylli ykkur friði sínum.
3 Tidinin liburi liboo kiti Kutelle, Ufin Yesu Kristi, ti din suu minu nlira kokome kubi.
Í hvert sinn sem við biðjum fyrir ykkur þökkum við Guði, föður Drottins Jesú Krists,
4 Tina lanza uyinu mine sa uyenu nanya Yesu Kristi, nin suu kiti na lena Kutelle nafere nani.
því að við höfum heyrt um traust ykkar til Drottins og innilegan kærleika til þeirra sem á hann trúa.
5 Bara uni kibinai nghinua, nin ciu nanyi mine kiti nimong ile idi kitene kan, anughe wa cizin ulanzu ubelen nni nibinai nine unuzu ligbulang kidagen, ullirun nlai.
Það er auðséð að þið hlakkið til að komast til himins! Það var í fagnaðarerindinu sem þið fyrst heyrðuð um þann yndislega stað.
6 Ulenge na una dak kitimine, nafo ulenge na adin macu, akunjo vat inye, nafo na anughe ditutung, uyire liyiru longo na iwa lanza, ida yinno nkunekune Kutelle nanya kidegen mye.
Fagnaðarerindið, sem þið heyrðuð, berst nú um allan heim og breytir hvarvetna lífi fólks, alveg eins og það breytti lífi ykkar strax fyrsta daginn sem þið heyrðuð það – þegar ykkur varð ljós sá mikli kærleikur sem Guð ber til syndugra manna.
7 Udi nafo na iwa lanza kitin Abafras, udon licin bite ule na adi kucin kulau ku Yesu kitimine.
Það var Epafras, okkar heittelskaði samstarfsmaður, sem flutti ykkur gleðiboðskapinn. Nú er þessi þjónn Jesú Krists hér í ykkar stað til að hjálpa okkur.
8 Ame ule na ana puun nari usu mine nanya Nfip milau.
Hann hefur sagt okkur frá kærleika ykkar til annarra manna og þann kærleika hefur heilagur andi gefið ykkur.
9 Bara ule usuwe unuzu liyiri longo na tiwa lanza ubellen minu nati sunan nlirang nin tirinu nworo uyinnu kullo munu nin se nyinnunu nanya nn Ufip milau.
Þess vegna höfum við haldið áfram að biðja Guð, allt frá því er við fréttum fyrst af ykkur, að hann hjálpi ykkur að skilja vilja sinn og breyta eftir honum. Við höfum beðið hann að auka andlegan skilning ykkar
10 Anit din nliran nworo ucin mine cinu dert, nin vat, nafo na iba macu nanya liddu licine nin nkunju mine nanya nyinu Kutelle.
og helga líferni ykkar, svo að þið verðið honum til dýrðar og stundið það eitt sem gott er, öðrum til hjálpar.
11 Tidin nliran nworo vat nile imong na idin suwe, nanya likara nzinu mye, una dorfino nin ghinu nanya ncin nibinai mine nin nayi ashau
Þar að auki biðjum við hann að styrkja ykkur og fylla af sínum dýrlega mætti. Þá getið þið haldið áfram, á hverju sem gengur,
12 Tidin nlira nworo ule imone yita iba zazinu Ucif bite nin nayi aboo ulenge na atanari tinanin nbatina ulii ngadu nanya anan yinu sa uyenu nanya uhaske.
og þakkað föðurnum, sem hefur gefið okkur hlutdeild í öllum þeim gæðum sem tilheyra ríki ljóssins.
13 Ana bolu nari nanya likara nsirti, anin kpiliya nari udu kitetne tigo Ngono me nayi mye.
Hann hefur hrifið okkur frá valdi myrkursins, úr ríki Satans, og leitt okkur inn í ríki síns elskaða sonar,
14 Nanya Ngono mere tina se utucu nin nshawu kulapi.
sem keypti okkur frelsi með krossdauða sínum og fyrirgaf okkur syndirnar.
15 Gone amere tina se utucu nin shawu na lapi bite
Kristur er sýnileg mynd hins ósýnilega Guðs. Hann var til áður en Guð skapaði heiminn.
16 Bara kitimere iwa ke imong vat ilengene na idi kitene kani nin nilenge na idi inye vat, ulenge na idin yenju nin nilenge nsalin nyenju, sa kuteet tigo, sa uminu kipin, sa tigo vat nimon amere wa kee bara litime.
Það var reyndar hans vegna sem allt var skapað á himni og jörðu, bæði það sem sést og einnig hið ósýnilega – hinn andlegi heimur með tignum sínum og völdum. Krists vegna varð allt þetta til, honum til dýrðar og þjónustu.
17 Ame di ubun nin ko iyang, nanya mere ko iyang di kiti kirum.
Hann var á undan öllu öðru og það er hans kraftur sem viðheldur því.
18 Amere liti nanit mye, kidowo mye amere unan cizinu likara, kumat ncizinu nanya na nan nkul, adinnin kitin ncizunu nanya nimon vat.
Hann er höfuð líkamans, en líkaminn er fólk hans – söfnuðurinn, kirkjan. Kirkjan á upphaf sitt í honum og hann er leiðtoginn – hinn fyrsti sem rís upp frá dauðum. Þannig er hann fremstur í öllu.
19 Nanere bara una poo Kutelle liburi a kpiliya, nworo vat nkullu nimon nan so kitimye.
Það var vilji Guðs að allir eiginleikar guðdómsins væru í syninum.
20 Anan keele imon vat unuzu ngono mye udu kiti mye, Kutelle wa su nani kubi na awa keele ko iyang unuzu mmi Ngono mye na iwa gutun kitene nbanu kutea, sa imon inyi sa kitene kan.
Með lífi Jesú og starfi opnaði Guð allri sköpun sinni – bæði á himni og jörðu – leið til sín. Með krossdauða sínum, blóði sínu, kom hann á friði milli Guðs og alls á himni og jörðu – ykkar líka.
21 Au anung wang nkon kubi, iwadi amara kitin Kutelle, iwa di anan nivira mye nanya nibinai nin katwa kananzang.
Því að þið voruð eitt sinn fjarri Guði og óvinir hans. Þið vilduð ekkert af honum vita. Hugsanir ykkar og verk voru eins og veggur milli ykkar og hans. En þrátt fyrir það hefur Jesús leitt ykkur til sín sem vini sína.
22 Udak nene Kutelle wa munu minu kitene kidowo Yesu kin nkul, ankpa min annit alau, anan sali nimong tizogo anan sali nnanu lidu nbun mye.
Það gerði hann með því að deyja á krossi sem raunverulegur, sannur maður og því næst hefur hann leitt ykkur til samfélags við Guð. Þar standið þið nú, helguð og að fullu sýknuð í hans augum.
23 Andi tutun anughe ashono ati nanya nyinu sa uyenu anan liyisi nari gagang, na ana nworo iba kalu nani kiti katwa Kutelle na ina latiza ulenge na inasu uwa azi nin vat makeke na udi kadas, meny tutun na ina tii nso unan katuwa meng Bulus.
Það eina sem Guð krefst, er að þið trúið sannleikanum eins og hann er. Standið föst og óhagganleg í þeirri sannfæringu að gleðiboðskapurinn um að Jesús hafi dáið fyrir ykkur sé sannur og að þið hvikið aldrei frá þeirri trú að hann hafi frelsað ykkur. Þennan undursamlega boðskap fenguð þið að heyra hvert og eitt og nú breiðist hann út um allan heiminn, og hef ég, Páll, verið svo gæfusamur að fá að taka þátt í því.
24 Idinin liburi liboo nin nniu nighe bara anughe, nkulun ile imonghe na idarni nin lanzu nkul nama kidowo Yesu na unere ana dortu mye.
Einn þáttur í starfi mínu er að þjást ykkar vegna og ég gleðst yfir að fá að gera það, því að þannig hjálpa ég til við að fullkomna það, sem enn vantar á þjáningar Krists, vegna líkama hans, safnaðarins.
25 Nwwasu katwa kutyi nliran dert nin katwa kutelle ka na iwa nii bara anughe uliru Kutelle nan kullo.
Guð hefur sent mig til að hjálpa söfnuði sínum – kirkjunni – og birta ykkur fyrirætlun sína, sem enginn þekkti.
26 Kidegen ka na kiwa nyeshin nin nakus piit udu kuji kidung na kudi ncinu, bara nene ina puun kti nanit alau mye. (aiōn g165)
Aldir liðu, kynslóðir komu og fóru, og hann gætti leyndarmálsins; en nú hefur honum þóknast að segja það þeim sem elska hann og lifa fyrir hann. Þið voruð heiðingjar en hans dýrlega áætlun nær einnig til ykkar! Og þetta er leyndarmálið: Kristur, sem nú lifir í hjörtum ykkar, er ykkar eina von um eilíft líf. (aiōn g165)
27 Anughere ale na Kutelle wa yinin a belle nani ko iyagari use nkanang micine mongo na midi nanya nanit. Ame Kristi na adi nanya mine amere uciu kibinai ngongong mine.
28 Amere ulele na tidin su nin lisa mye, tidin gbaru ko gha ku, ti dursuzo ko gha ku nin vat nyiru unan so dert kitin Yesu.
Þess vegna segjum við líka öllum sem vilja hlusta, hvar sem er, frá Kristi og leiðbeinum þeim og fræðum eins vel og við getum. Við þráum að geta leitt hvern mann fullkominn fram fyrir Guð og það er hægt vegna þess sem Kristur gerði.
29 Nenere ndi katuwa nin nfo kidowo bara katwa mye ka na atii ndi suwe nin likaraa.
Að þessu erfiða ég og kraftinn – og hann er ekki lítill – fæ ég frá Kristi.

< Ukolosiya 1 >