< 2 Ukorintiyawa 4 >

1 Bara nani ti wa dini ka katwaw, nene ti lanza feu ba.
Sjálfur Guð hefur af miskunn sinni fengið okkur þetta mikla hlutverk (að flytja öðrum gleðiboðskapinn) og þess vegna gefumst við aldrei upp.
2 Imemako nani, tima sunu tibau nlanzun cin nin too nati gheshin, nanit sosin nanya tiwankari b, tutung na ti miin li gbulan Kutelle zemzem ba, Nbelin kiden, tiduro atibite kibinai nanit vat nizi Kutell.
Við reynum ekki að fá fólk til að trúa með því að beita það brögðum – við höfum ekki áhuga á að blekkja neinn. Við reynum aldrei að telja neinum trú um að Biblían kenni eitthvað sem hún alls ekki kennir. Við forðumst alla slíka pretti. Þegar við tölum, þá stöndum við frammi fyrir augliti Guðs og því segjum við sannleikann – um það eru allir sammála sem okkur þekkja.
3 Bara nanin iwase kadura bite tursu, katurusun kiti nale na idin kuzari.
Ef einhverjir skilja ekki fagnaðarerindið sem við flytjum, þá eru það þeir sem ganga veg hins eilífa dauða.
4 Kusari mine, kutelles iyi ulele mali tursu nanin iyizu mine bara na iyasa iyene nkanan kadura ngogon Kristi, na amere tikana Kutelle. (aiōn g165)
Satan, – guð þessa heims, sem sneri baki við Drottni – hefur blindað þá og komið í veg fyrir að þeir sæju birtuna sem stafar af fagnaðarerindinu. Þeir skilja ekki heldur hinn stórkostlega boðskap sem við flytjum, boðskapinn um dýrð Krists, hann sem birtir okkur Guð. (aiōn g165)
5 Bara na tidin dursuzu ati bite ba baranane Yesu Kristi nafo Ucif nin nati biteb nafo acin mine bara Yesu.
Við ferðumst ekki um til að predika um okkur sjálfa, heldur til að boða að Jesús Kristur sé Drottinn. Við segjum að við séum þjónar ykkar, vegna þess sem Jesús hefur gert fyrir okkur.
6 Bara Kutellere na woro, ''Nkanang ma dak nanya sirti “amani na duro nanya nibinai bite an ni nkanang nyiru ngongon Kutelle nbun Yesu Krist.
Guð sagði: „Ljós skal skína í myrkrinu.“– Hann lét það skína inn í sálir okkar til þess að þaðan bæri birtu af dýrð Guðs, eins og hún birtist í Jesú Kristi sjálfum.
7 Bara nani tidinin nimunile na tina ceu nanya nasul tiwi, bara na udi feing au likara lidia dikiti Kutelle na arik ba.
Við sem höfum þennan mikla fjársjóð – ljósið og kraftinn sem nú skín innra með okkur – erum bara eins og brothætt ílát, leirker, til að öllum verði ljóst að þessi dýrlegi kraftur, sem í okkur er, hlýtur að vera frá Guði en ekki frá sjálfum okkur.
8 Tidin lanzu npapaat nanya tidina va. Bara nanin na kata likara bite ba nibinai bite fit, nati lanza feu ba.
Erfiðleikar þrengja að á báða bóga, en samt höfum við ekki látið undan síga. Við erum oft spyrjandi, því við skiljum alls ekki hvers vegna margt fer eins og það fer, en samt hættum við hvorki né gefumst upp.
9 Ishaa nari na tisuna b, idin wulzu nari na i molo ba.
Við erum ofsóttir eins og frekast er unnt, en Guð sleppir samt aldrei af okkur hendi sinni. Við erum felldir til jarðar, en rísum þó aftur á fætur og höldum leiðar okkar.
10 tidin tizu nidawo bite nanya nkul Yesu, Bara ti se ulai kitene Yesu ni lai me na ana ura nidawo nanit.
Við horfumst sífellt í augu við dauðann, eins og Jesús, og því er augljóst mál að það er aðeins hinn upprisni Kristur, sem heldur í okkur lífinu og verndar okkur.
11 Arik ale na tidinin ninlai idin nawu nari udun kul bara Yesu ulai Yesu nan duro nidowo bite n anit.
Já, við erum í stöðugri lífshættu vegna þess að við þjónum Drottni, en þannig fáum við ný tækifæri til að sýna kraft Jesú Krists í dauðlegum líkömum okkar.
12 Bara nani, ukull di katua nanya bit barnanin ulai di katwa nanya min.
Vegna predikunar okkar horfumst við í augu við dauðann, en það sem við berum úr býtum er eilíft líf ykkur til handa.
13 Bara nani ti di nin fip inyinu sa uyenu mirum vcindu ilele na iwa yertin “in yin, nanere indin belin belu “. Ti yinia tutung nanere tidin belu.
Við tölum djarflega um trú okkar á sama hátt og sálmaskáldið gerði, þegar hann sagði: „Ég trúi – þess vegna tala ég.“
14 Ti yiru ule na ana fighe Ucif bite Yesu ama kuru afiya nari nin gh, ama kuru adak nin ngherik nan nghenu udu ubunme.
Við vitum að sá sami Guð sem reisti Drottin Jesú upp frá dauðum, mun einnig reisa okkur frá dauðum ásamt Jesú og leiða okkur fram fyrir hann ásamt ykkur.
15 Vat nimong bara fere nafo na ubolu Kutelle i bagilno unin udu anit gbardan ugodinya ba kpinu udu ngongon Kutelle.
Þjáningar okkar verða ykkur til góðs og því fleiri sem vinnast fyrir Krist ykkar á meðal, því fleiri þakka honum og því meira verður nafn Drottins vegsamað.
16 tina lanza fiu b, kodayike tidin malsu ndas, nanya nidowo bite tidin kpilzinu apese ko kishi.
Þetta er ástæða þess að við gefumst aldrei upp. Þótt líkamar okkar hrörni smátt og smátt, þá vex styrkur okkar í Drottni dag frá degi.
17 nani ko kub, nkanang din kye nqari cin du ngetek nin sa ligan ngongong munu na mukatin abatu. (aiōnios g166)
Erfiðleikar okkar eru smámunir einir, sem vara munu stuttan tíma. Þessir skammvinnu erfiðleikar leiða þó ríkulega blessun Guðs yfir líf okkar – blessun sem vara mun til eilífðar! (aiōnios g166)
18 Bara na ti din caa ni mun ile na idin yenju b, bara nani idin yeju na in dan dunari ba bara nani umun ile na idin yenju ba in sa ligan ghare, (aiōnios g166)
Þess vegna horfum við ekki á það sem við sjáum þessa stundina, erfiðleikana sem eru allt í kring um okkur, heldur fram til þeirrar gleði á himnum sem við munum sjá. Þrengingarnar eru skammvinnar en fögnuðurinn, sem í vændum er, mun aldrei taka enda. (aiōnios g166)

< 2 Ukorintiyawa 4 >