< 1 Yuhana 1 >

1 Inlele wadi infune, elena tina mali lazu ilena tina mali yenu nin nizi bit, ilena tina mali gwinu, nin nachara bi na kifoo, kitene tipin lai.
Kristur hefur verið til frá upphafi. Ég hef séð hann með eigin augum og heyrt hann tala. Ég hef líka snert hann með höndum mínum og ég veit að hann hefur flutt okkur boðskap Guðs um lífið.
2 Ulaiye na ina yinin nin yenu, nin tinizi iba nin beling minu ulai sali ligang, ulena wadi nin ncife, na tina yino kiti bit. (aiōnios g166)
Hann er lífið frá Guði og hann hefur birst okkur. Það er sannleikur að við höfum séð hann. Ég er að tala um Krist, hann sem er eilífa lífið. Í upphafi var hann hjá föðurnum, en síðan fengum við að sjá hann. (aiōnios g166)
3 Ilele na ti yene nin lanzu tima belin minu, bara usuu usujaida ligowe nin narik nin usujaida ligowe nin Ncif nin Uson, Yesu Kristi
Og það, sem við sáum og heyrðum, segjum við ykkur, svo að þið getið átt samfélag við okkur og tekið þátt í þeirri gleði sem við eigum með föðurnum og syni hans, Jesú Kristi.
4 Tinanin yrtine elemone bara ti timinu liburi liboo kaan.
Ef þið gerið eins og ég segi ykkur í þessu bréfi, munuð þið eignast fullkomna gleði eins og við.
5 Ulelere uliru umagulete dana tina laza tidin belin minu: Kutelle nkanan ghari nanya me na mbibit diku ba vat.
Þetta er boðskapurinn sem Guð sendi okkur með til ykkar: Guð er ljós og myrkur er alls ekki í honum.
6 Andi tibenle tidin su usujaida ligowe nin ghe tinani din chin nanya sirti tia kinu, natidin su kidegen ghe ba.
Ef við segjum að við séum vinir hans, en höldum samt áfram að lifa í andlegu myrkri og synd, þá ljúgum við.
7 Bara nani andi tidin chin nanya nkana ghe nafo amen in nkanan ghe, tinani dinin dimun usujaida ligowe nin kogha, nin mmii Yesu uson me kusu nari lau unu nalapi bit.
En ef við lifum í ljósi Guðs á sama hátt og Kristur, þá getum við glaðst og átt dásamlegt samfélag hvert við annað og blóð Jesú, sonar hans, hreinsar okkur af allri synd.
8 Andi ti woro tidinin kulapi ba, tidin rusuzu atibitari na kidegen di nanya bi ba.
Ef við segjum að við séum ekki syndarar, þá blekkjum við sjálf okkur og viljum ekki horfast í augu við sannleikann.
9 Bara nani anadi benle alapi bit, ame dinin kibinai kisheu ma shawu nin na lapi bite anin kusu nari lau unuzu salinlaubite.
En ef við játum syndir okkar fyrir Guði, getum við treyst því að hann fyrirgefi þær og hreinsi okkur af öllu ranglæti. Í þessu gerir Guð rétt, því að Kristur dó til þess að taka burt syndir okkar.
10 Andi tibenle ti dinin na lapi ba tita ghe unan kinu, nin nani tipipin me di nanya bit ba.
Ef við höldum því fram að við höfum ekki syndgað, þá ljúgum við og köllum Guð lygara, því að það er hann sem segir að við höfum syndgað.

< 1 Yuhana 1 >